Úsbekistan Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. Erlent 9.4.2017 20:45 Hryðjuverk í Stokkhólmi: „Ég keyrði á hina trúlausu“ Fjölmiðlar í Svíþjóð hafa nú nafngreint manninn sem grunaður er um að bera ábyrgð á hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi á föstudag . Erlent 9.4.2017 21:45 Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. Erlent 9.4.2017 11:29 Sænska lögreglan staðfestir þjóðerni hinna látnu og segir rannsókn miða vel Sænska lögreglan hélt blaðamannafund klukkan 10:30 í morgun að íslenskum tíma, þar sem komu fram nýjar upplýsingar um rannsókn á hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi síðastliðin föstudag. Erlent 9.4.2017 10:57 Kona frá Belgíu lést í árásinni í Stokkhólmi Búið er að bera kennsl á þrjá af þeim fjórum sem létu lífið í árásinni. Erlent 9.4.2017 09:25 Ellefu ára stúlka á meðal látinna í Stokkhólmi Að sögn ættingja stúlkunnar var hún á leið heim úr skólanum þegar ódæðismaðurinn lét til skarar skríða. Erlent 8.4.2017 21:53 Þetta vitum við um árásina í Stokkhólmi Lögregla handtók mann í gærkvöldi sem grunaður er um árásina. Sænskir fjölmiðlar segja að heimagerð sprengja hafi fundist í vörubílnum. Erlent 8.4.2017 10:00 Segja að taska með sprengiefnum hafi fundist í vörubílnum Lögregla í Stokkhólmi segir að maðurinn sem handtekinn var í gær sé líklega maðurinn sem ók vörubíl niður verslunargötuna Drottninggatan í miðborg Stokkhólms og banaði fjórum hið minnsta. Erlent 8.4.2017 07:16 Masharipov segir ISIS-liða hafa fyrirskipað árásina Úsbekinn Abdulkadir Masharipov kveðst upphaflega hafa ætlað sér að ráðast á almenna borgara á Taksim-torgi í Istanbúl. Erlent 18.1.2017 15:02 Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. Erlent 16.1.2017 22:44 Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Sport 27.10.2016 08:48 Hvetur arftakann til að stýra landinu í anda Karimovs Vladimír Pútín Rússlandsforseti heimsótti Úsbekistan í dag. Erlent 6.9.2016 11:22 Forseti Úsbekistans allur Islam Karimov hefur stýrt landinu allt frá árinu 1991. Erlent 2.9.2016 08:52 Forseti Úsbekistan á gjörgæslu Islam Karimov liggur nú á gjörgæslu eftir að hafa fengið heilablæðingu. Erlent 29.8.2016 11:23 Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07 Afhöfðaði stúlkuna til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi Kona sem grunuð er um að hafa myrt fjögurra ára stúlku í Rússlandi með því að afhöfða hana segist hafa gert það til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi. Erlent 3.3.2016 16:10 Tókst það sem allir sögðu vera vonlaust Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. Innlent 15.6.2015 21:49 Úsbekar kjósa sér forseta Talið er nær fullvíst að sitjandi forseti, Islam Karimov, muni sigra kosningarnar. Erlent 29.3.2015 17:26 « ‹ 1 2 ›
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. Erlent 9.4.2017 20:45
Hryðjuverk í Stokkhólmi: „Ég keyrði á hina trúlausu“ Fjölmiðlar í Svíþjóð hafa nú nafngreint manninn sem grunaður er um að bera ábyrgð á hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi á föstudag . Erlent 9.4.2017 21:45
Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. Erlent 9.4.2017 11:29
Sænska lögreglan staðfestir þjóðerni hinna látnu og segir rannsókn miða vel Sænska lögreglan hélt blaðamannafund klukkan 10:30 í morgun að íslenskum tíma, þar sem komu fram nýjar upplýsingar um rannsókn á hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi síðastliðin föstudag. Erlent 9.4.2017 10:57
Kona frá Belgíu lést í árásinni í Stokkhólmi Búið er að bera kennsl á þrjá af þeim fjórum sem létu lífið í árásinni. Erlent 9.4.2017 09:25
Ellefu ára stúlka á meðal látinna í Stokkhólmi Að sögn ættingja stúlkunnar var hún á leið heim úr skólanum þegar ódæðismaðurinn lét til skarar skríða. Erlent 8.4.2017 21:53
Þetta vitum við um árásina í Stokkhólmi Lögregla handtók mann í gærkvöldi sem grunaður er um árásina. Sænskir fjölmiðlar segja að heimagerð sprengja hafi fundist í vörubílnum. Erlent 8.4.2017 10:00
Segja að taska með sprengiefnum hafi fundist í vörubílnum Lögregla í Stokkhólmi segir að maðurinn sem handtekinn var í gær sé líklega maðurinn sem ók vörubíl niður verslunargötuna Drottninggatan í miðborg Stokkhólms og banaði fjórum hið minnsta. Erlent 8.4.2017 07:16
Masharipov segir ISIS-liða hafa fyrirskipað árásina Úsbekinn Abdulkadir Masharipov kveðst upphaflega hafa ætlað sér að ráðast á almenna borgara á Taksim-torgi í Istanbúl. Erlent 18.1.2017 15:02
Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. Erlent 16.1.2017 22:44
Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Sport 27.10.2016 08:48
Hvetur arftakann til að stýra landinu í anda Karimovs Vladimír Pútín Rússlandsforseti heimsótti Úsbekistan í dag. Erlent 6.9.2016 11:22
Forseti Úsbekistans allur Islam Karimov hefur stýrt landinu allt frá árinu 1991. Erlent 2.9.2016 08:52
Forseti Úsbekistan á gjörgæslu Islam Karimov liggur nú á gjörgæslu eftir að hafa fengið heilablæðingu. Erlent 29.8.2016 11:23
Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07
Afhöfðaði stúlkuna til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi Kona sem grunuð er um að hafa myrt fjögurra ára stúlku í Rússlandi með því að afhöfða hana segist hafa gert það til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi. Erlent 3.3.2016 16:10
Tókst það sem allir sögðu vera vonlaust Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. Innlent 15.6.2015 21:49
Úsbekar kjósa sér forseta Talið er nær fullvíst að sitjandi forseti, Islam Karimov, muni sigra kosningarnar. Erlent 29.3.2015 17:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent