Grenada Einn látinn og þúsundir án vatns og rafmagns Fellibylurinn Beryl sem fer nú yfir Karíbahafið hefur verið færður um flokk og settur í fimmta flokk og getur vindhraði því verið meiri en 157 mílur á klukkustund eða 70 metrar á sekúndu eða meira. Fellibylurinn er nú á leið yfir Jamaíka. Erlent 2.7.2024 08:59 „Absúrd“ að Karl sé kóngur í Karíbahafi Forsætisráðherra eyjaríkisins Sankti Vinsent og Grenadína í Karíbahafi segir það „absúrd“ að Karl Bretakonungur sé þjóðhöfðingi ríkisins. Hann segist myndu vilja sjá valdatíma Karls á eyjunum líða undir lok á sinni lífstíð. Erlent 8.5.2023 22:46 Trump spurði hvers vegna hann gæti ekki ráðist inn í Venesúela Ráðgjafar Bandaríkjaforseta reyndu að gera honum ljóst að hernaðaríhlutun væri slæm hugmynd. Forsetinn hafði ítrekað orð á henni síðasta sumar og haust. Erlent 4.7.2018 12:07 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53
Einn látinn og þúsundir án vatns og rafmagns Fellibylurinn Beryl sem fer nú yfir Karíbahafið hefur verið færður um flokk og settur í fimmta flokk og getur vindhraði því verið meiri en 157 mílur á klukkustund eða 70 metrar á sekúndu eða meira. Fellibylurinn er nú á leið yfir Jamaíka. Erlent 2.7.2024 08:59
„Absúrd“ að Karl sé kóngur í Karíbahafi Forsætisráðherra eyjaríkisins Sankti Vinsent og Grenadína í Karíbahafi segir það „absúrd“ að Karl Bretakonungur sé þjóðhöfðingi ríkisins. Hann segist myndu vilja sjá valdatíma Karls á eyjunum líða undir lok á sinni lífstíð. Erlent 8.5.2023 22:46
Trump spurði hvers vegna hann gæti ekki ráðist inn í Venesúela Ráðgjafar Bandaríkjaforseta reyndu að gera honum ljóst að hernaðaríhlutun væri slæm hugmynd. Forsetinn hafði ítrekað orð á henni síðasta sumar og haust. Erlent 4.7.2018 12:07
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent