Brúnei

Hætt við að framfylgja dauðarefsingum við samkynhneigð í Brúnei
Eftir mótmæli og sniðgöngu sem vestrænar stórstjörnur hvöttu til hafa stjórnvöld í Brúnei hætt við að framfylgja dauðarefsingum við samkynhneigð.

Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London
Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu.

Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð
Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi.

Kínverjar hóta því að granda bandarískum skipum
Yfirvöld Kína segjast hafa komið nýjum langdrægum eldflaugum fyrir í Kína sem geti grandað herskipum Bandaríkjanna í Suður-Kínahafi.

Ætla að standa í hárinu á Kína
Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi.

Um 120 Íslendingar deyja árlega vegna mengunar
Eitt af hverjum sex dauðsföllum árið 2015 er rakið til mengunar.

Sagðir auka hernaðaruppbyggingu í Suður-Kínahafi
Kínverjar munu vera nálægt því að koma fyrir langdrægnum loftvarnarskeytum víða um hafið.

Kína og Rússland halda sameiginlegar æfingar í Suður-Kínahafi
Segja æfingunum ætlað að styrkja samvinnu ríkjanna og ekki beint gegn öðrum ríkjum.

Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn
Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs.

Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi
Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi.

Kína hrellir nágrannaríkin
Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið.