
Malaví

Malavar hæstánægðir með fimm sjúkrabíla frá Íslandi
Sendiráð Íslands í Malaví færði um helgina þarlendum stjórnvöldum fimm sjúkrabifreiðar, sem framvegis munu aka um Mangochi-hérað. Fjölmargir Malavar láta lífið á hverju ári því þeir komast ekki undir læknishendur.

Á veiðum vegna vampíruógnar
Yfirvöld í Malaví hafa handtekið 140 manns sem sögð eru hafa tekið þátt í að myrða minnst átta manns sem grunaðir voru um að vera vampírur.

Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna flúðu vegna vampíruótta
Sameinuðu þjóðirnar hafa flutt starfsfólk sitt frá tveimur svæðum í Malaví þar sem vampíruótti kom af stað líkamsárásum.

Átta tróðust undir fyrir fótboltaleik í Malaví
Fólkið tróðst undir þegar þúsundir manna flykktust inn á Bingu-þjóðarleikvanginn í leit að sætum fyrir vináttuleik Nyasa Big Bullets og Silver Strikers.

Sköllóttir karlmenn sagðir í hættu staddir
Galdralæknar sem ásælast höfuð sköllóttra manna eru taldir hafa hvatt til morða í Mósambík að undanförnu. Lögreglan varar við því að sköllóttir menn gætu verið í hættu.

„Tortímandinn“ hefur látið ógilda 1500 barnahjónabönd
Nýlega tóku í gildi lög í Malaví þar sem stjórnarskrá landsins var breytt á þann veg að nú er ólöglegt að gifta sig fyrir 18 ára aldur.

73 fórust þegar olíuflutningabíll sprakk í Mósambik
Sprengingin varð þegar hópur fólks hafði safnast saman til að ná í eldsneyti hjá bíl sem hafði oltið á veginum.

Fimm fæðingardeildir í Malaví fjármagnaðar með íslensku fé
William Wayne Peno, yfirhéraðslæknir í Mangochi-héraði í Malaví, segir að íslenska heilbrigðiskerfið eigi við lúxusvandamál að stríða. Í Malaví sé eitt stærsta heilbrigðisvandmálið andlát af barnsförum.

Rauði krossinn á Íslandi sendir 15 milljónir króna til neyðarstarfs í Malaví
Þar af leggur utanríkisráðuneytið til níu milljónir króna.

Milljónir manna standa frammi fyrir hungursneyð í suðurhluta Afríku
Miklir þurrkar hafa að undanförnu herjað í löndum í sunnanverðri álfunni.