Grímsey

Fréttamynd

Hátíð í Grímsey

Grímseyingar halda ærlega hátíð í dag í tilefni fæðingardags Daniels Willards Fiske. Hátíðarhöldin eru árlegur viðburður en Fiske var bandarískur auðjöfur sem tók ástfóstri við eyjuna á öndverðri nítjándu öld og gaf eyjamönnum háa peningaupphæð.

Innlent