Satt eða logið

Brjálaður Pétur las upp tölvupóst sem hann sendi á hótel vegna sjampóbrúsa
Grínistinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon og vægast sagt skrautleg persóna og ávallt mikið hlegið þegar hann er nálægt.

Auddi rappaði eins og Eminem
Auddi Blö söng brot úr næsta þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ.

"Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.

Rikki G er ekki góður lygari
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona:

„Ég hef notið ásta í fjórum mismunandi tegundum af farartækjum“
Snapchat-stjarnan Aron Már Ólafsson var einn af keppendum í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðinn föstudag og sagði hann þar mjög svo skemmtilega sögu.

„Ég þóttist hafa eldað fyrir stelpu sem ég bauð í mat“
"Ég þóttist hafa eldað indverskan kjúklingarétt,“ sagði Auðunn Blöndal í þættinum Satt eða logið á dögunum.

„Lék lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum“
"Á leiðinni upp Puncak Jaya fjallið lék ég lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum.“

„Ef þetta er satt, þá er þetta ótrúlegasta saga sem hefur verið í þættinum“
"Ég notaði fánastöng til að stökkva af húsþaki æfingastöðvar sem kviknaði í og þurfti að gera Arabesque Penché á næsta þakkanti til að detta ekki framaf.“

Benedikt tekur við Satt eða logið: „Auðvelt með að ljúga sig í allar áttir“
"Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum.“

Tuttugu manna aðdáendaklúbbur elti Jón Jónsson um alla Boston
"Þegar ég bjó í Boston varð til aðdáendaklúbbur mér til heiðurs.“ Svona hefst saga sem tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sagði í þættinum Satt eða logið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Óborganleg saga sem sló í gegn: Vann á sænska morgunverðarstaðnum 7-Eleven Rock Café
"Ég stakk einu sinni af frá grískri eyju um miðja nótt því ég átti ekki fyrir gistiheimilinu.“

Lygileg saga frá Gunna Helga: Bjargaði lífi nautabana og fékk að launum eyra gefins
"Ég bjargaði lífi nautabana á nautaati á Spáni.“

Jógvan svaf í náttkjól til tólf ára aldurs
"Ég svaf í náttkjól þar til ég var tólf ára.“ Svona byrjar óborganlega saga sem söngvarinn færeyski Jógvan Hansen sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á dögunum.

Auddi sagðist hafa flutt frumsamið lag í Fíladelfíusöfnuðinum: „Þetta var svona one hit wonder“
"Ég hef flutt frumsagið lag í Fíladelfíusöfnuðinum.“ Svona byrjar óborganlega saga sem Auðunn Blöndal sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gærkvöldi.

Frikki Dór svaf á milli foreldra sinna til tólf ára aldurs: „Er haldinn sjúklegum ótta við strengjabrúður“
"Ég er haldinn sjúklegum ótta við strengjabrúður.“ Svona hefst saga sem Friðrik Dór Jónsson, tónlistarmaður, sagði í þættinum Satt eða logið á Stöð 2 í gærkvöldi.

„Ég hef ruglast á barni og sextugum manni í sturtu“
Róbert Marshall sagði magnaða sögu í þættinum Satt eða logið.

Satt eða logið: Laug sig upp í heiðursstúkuna á Old Trafford með nafnspjaldi frá Skór.is
"Ég laug mér leið upp í heiðursstúku á Old Trafford með því að nota íslensk skilríki.“

Segir að einkaþjálfun hjá Arnari Grant hafi læst hann inni í herbergi á Patreksfirði
"Harðsperrur urðu þess valdandi að ég læstist inni.“ Svona byrjar óborganlega saga sem Jóhann Alfreð Kristinsson sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gærkvöldi.

Katla með óborganlega sögu um tappana sína
"Ég held upp á þrjá kampavínstappa en hver táknar merkilegan viðburð í lífi mínu.“

Lagið sem æsti Audda kynferðislega: „Þetta var mín fyrsta fullnæging“
"Lag í útvarpi hefur veitt mér kynferðislega örvun.“ Svona byrjar óborganlega saga sem Auðunn Blöndal sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Lykla-Pétur í eigin saur í þýskum skógi
"Ég hef skriðið um þýskan skóg um hánótt í svartamyrkri.“ Svona byrjar óborganlega saga sem Pétur Jóhann Sigfússon sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gærkvöldi.

Auddi geymir fyrrverandi kærusturnar í kassa
"Þetta er kassi sem fannst uppí skáp hjá mömmu ásamt gömlu dóti frá unglingsárum,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal í samtali við Vísi en hann sagði frá mjög skemmtilegri sögu í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gær.

Kveikti Steindi í leiði Bob Marley?
Nýr skemmtiþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn og ber þátturinn nafnið Satt eða logið. Þátturinn er af breskri fyrirmynd en sumir kannast kannski við þáttinn Would I Lie To You.

Er þetta satt eða logið hjá Aroni, Ágústu Evu eða Audda?
Logi Bergmann Eiðsson verður þáttastjórnandi og Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir verða liðstjórar í þættinum Satt eða Logið.

Leita að áhorfendum í sal í nýjum skemmtiþætti með Loga, Audda og Kötlu
Nýr skemmtiþáttur fer af stað á Stöð 2 í janúar á næsta árið og ber þátturinn nafnið Satt eða logið.