Íþróttir

Tónleikar Justin Timberlake: 20 þúsund dósum stolið af HK-ingum
„Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur.

Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum
Evrópumeistararnir verja titilinn á heimavelli í október.

Hákon fékk brons í Kaupmannahöfn
Fín uppskera á Norðurlandamóti í skotfimi.

Heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu
Kim de Roy frá Belgíu náði í dag besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra, í flokki aflimaðra á öðrum fæti fyrir neðan hné, í Reykjavíkurmaraþoninu.

Arnar og Tinna Íslandsmeistarar
Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag.

Metaregn á NM í kraftlyftingum í Njarðvík
Ísland eignaðist þrjá norðurlandameistara í samanlögðu í kraftlyftingum í gær á norðurlandamótinu sem fram fer í íþróttahúsinu í Njarðvík. Að auki féllu tvö heimsmet í ljónagryfjunni.

Sól og blíða á Unglingalandsmóti
Um 1500 keppendur eru skráðir til leiks og áætlað er að um tíu þúsund gestir muni sækja mótið heim

Vonast til þess að hann fái að keppa
Helgi Sveinsson vonast til þess að Marcus Rehm sem er með gervifót frá Össuri fái keppnisrétt á Evrópumótinu sem fer fram í Zurich í haust en efasemdir hafa verið um hvort veita ætti honum keppnisrétt eftir að hann náði viðmiðinu um helgina.

Tour de Ormurinn haldinn í þriðja sinn
Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 9. ágúst.

Mögnuð borðtennissena ratar á netið
Kapparnir Segun Toriola og Gao Ning sýna hvernig á að spila borðtennis.

Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina
Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Alls voru 10 ný Íslandmet sett á mótinu.

Nýjir landsliðsþjálfarar í badminton
Frímann Ari Ferdinandsson og Helgi Jóhannsson voru ráðnir í gær sem landsliðsþjálfarar Íslands badminton.

Ég hleyp flest alla daga
Þorbergur Ingi Jónsson setti nýtt met þegar hann kom í mark í Laugavegshlaupinu á rúmlega fjórum klukkutímum en hann telur að möguleikinn sé til staðar að koma í mark á undir fjórum tímum.

María leggur skíðin á hilluna
Skíðadrottningin María Guðmundsdóttir sem kjörin var skíðakona ársins tvö ár í röð, 2012 og 2013 lagði í dag skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri.

Járnmaður og iðnaðarráðherra keppa í Gullhringnum
Keppnin hefst á morgun á Laugarvatni og ríflega 300 manns skráðir.

Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs
Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár.

Eyþór öflugur á motocrossmóti á Akureyri
Eyþór Reynisson vann tvo flokka á Íslandsmeistaramótinu í motocrossi sem fór fram á aksturssvæði KKA á Akureyri um helgina.

Fullkominn forsendubrestur í Úlfarsárdal
Ekki var hægt að drífa í framkvæmdum fyrir uppbyggingu Fram í Úlfarsárdal.

Frábær árangur TBR í Frakklandi
Komst í átta liða úrslit eftir sigur á sterku spænsku liði.

Kári fjórði Íslendingurinn til að fá svart belti í brasilísku-jiu-jitsu
Kári Gunnarsson varð um helgina fjórði Íslendingurinn til að fá svart belti í brasilísku jiu-jitsu.

Nokkur fyrirtæki íhuga að kæra KSÍ og Reykjavíkurborg
Fyrirtæki sem ekki fengu tækifæri til að bjóða í flóðlýsingu KSÍ við Laugardalsvöll eru að skoða réttarstöðu sína.

Fossavatnsgangan í hóp með frægustu skíðagöngum í heimi
Fossavatnsgangan á Ísafirði er elsta og fjölmennasta skíðagöngumót á Íslandi og hún hefur nú fengið flotta alþjóðlegan stimpil með því að vera samþykkt sem aðili að Worldloppet en þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn
Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun.

Amfetamín fannst í lífsýni knapans
Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar.

Var alltaf að leita mér að nýju sporti
"Ég var í landsliðinu í áhaldafimleikum þegar ég var yngri, en eftir að ég hætti var ég alltaf að leita mér að nýju sporti," sagði Anna Hulda Ólafsdóttir nýkrýndur Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Anna Hulda norðurlandameistari | Fimm íslensk verðlaun
Sjö íslenskir keppendur gerðu gott mót á norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum í Vigerstad í Noregi í gær. Anna Hulda Ólafsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 58 kg. flokki.

Hörmulegt kast hjá 50 cent | Myndband
Tónlistarmaðurinn 50 cent mun seint ná miklum frama í bandarískum hafnabolta miðað við tilþrif hans í nótt.

Krakow dregur aftur umsókn um Vetrarólympíuleikana 2022
Borgarstjóri pólsku borgarinnar Krakow ætlar að draga aftur umsókn borgarinnar að halda Vetrarólympíuleikana árið 2022 eftir að skoðunarkönnun leiddi í ljós óánægju íbúanna.

Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu
Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu, er óhrædd við að setja stefnuna á heimsmetið og fleiri HM-gull. Kærastinn er fyrir löngu búinn að játa sig sigraðan í lyftingasalnum. Hún vill ekki sjá fæðubótarefni og treystir bara á matinn hennar

Bandýfólk átti Digranesið um helgina - myndir
Bandýnefnd ÍSÍ og Bandýdeild HK héldu opið bandýmót um helgina og fór það fram í Digranesi í Kópavogi. Átta lið mættu og tóku þátt í mótinu en keppendur voru rúmlega fimmtíu talsins.