Skoðanir

Fréttamynd

Ræður Framsókn úrslitum enn einu sinni?

Helmingaskipti eins og hafa verið tíðkuð í ríkisstjórn síðustu tólf ár virka hjákátleg ef annar flokkurinn er fimm sinnum stærri en hinn. Hugsanlega ættu að vera lög um þetta. Skipti á jöfnu myndu heldur ekki ganga nema Framsókn kalli til fólk sem er utan þings til að manna ráðherrastóla...

Fastir pennar
Fréttamynd

Húsið þar sem Jörundur dansaði

Mestöll starfsemin í þessum húsum var hin óyndislegasta og ekki eftirsjá að neinu í því sambandi. Húsin höfðu verið vanvirt með alls konar breytingum. Þau voru til skammar eins og nánast allt umhverfi Lækjartorgs...

Fastir pennar
Fréttamynd

Að mynda ríkisstjórn

Samfylking eða Vinstri græn hoppa varla upp í með Sjálfstæðisflokki svona einn tveir og þrír, flokkarnir yrðu að gera tilraun til að mynda vinstri stjórn áður, þó ekki væri nema til málamynda...

Fastir pennar
Fréttamynd

Mona, Helle, Geir og Ingibjörg í Silfrinu

Meðal gesta í Silfrinu á sunnudag verða Mona Sahlin, Helle Thorning-Schmidt, Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Margrét Sverrisdóttir, Pétur Tyrfingsson, Björgvin Valur Guðmundsson og Óli Björn Kárason...

Fastir pennar
Fréttamynd

Grátt og grænt

Íslendingum hefur verið deilt í tvær fylkingar sem steyta hnefann hvor að annarri, geta ekki talað saman, skilja ekki hvor aðra. Að því leyti minnir þetta á tímann þegar var deilt um hermálið...

Fastir pennar
Fréttamynd

Fundur í Stykkishólmi, zero Framsókn, mávadráp

Þátturinn verður kannski ekki síst eftirminnilegur fyrir hvað hlutur kvenna er lélegur í Norðvesturkjördæmi. Merkilegt í kosningum sem virðast að miklu leyti ætla að snúast um kvennafylgið. Engin kona skipar fyrsta sæti framboðslista í kjördæminu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Óbundnir til kosninga

Nú er að koma sá tími að kjósendur vita ekki neitt lengur. Við göngum að kjörborði eftir einn og hálfan mánuð. En við vitum ekkert hvaða ríkisstjórn kemur upp úr kössunum. Getum í raun haft takmörkuð áhrif á það...

Fastir pennar
Fréttamynd

Dalurinn minn

Framtíðarlandið hugsar langt og grænt en svörin eru kannski ekki alltaf jafn skýr. Samkvæmt herferð Framtíðarlandsins eru þeir sem ekki eru sammála málflutningi þess gráir. Við erum góð og græn eru skilaboðin, hinir eru daprir og gráir...

Fastir pennar
Fréttamynd

Grunnnet, gamaldags skipulag, kosningablogg, Ebbi Sig

Míla heitir fyrirtæki sem hefur verið stofnað um rekstur grunnets Símans. Hefði kannski verið nær að láta það heita Kílómeter – mílur eru okkur Íslendingum framandi. Þetta er hið sama grunnet og ómögulegt var að skilja frá Símanum þegar hann var seldur

Fastir pennar
Fréttamynd

Bestu búvörur í heimi

Á Íslandi höfum við besta landbúnað í heimi og bestu landbúnaðarvörurnar. Þetta er búið að staðfesta í skoðanakönnun. Við erum eins og heimspekingurinn Altúnga í Birtingi sem taldi að við lifðum í hinum allrabesta heimi allra heima...

Fastir pennar
Fréttamynd

Um netlögreglu

Nú ætla ég ekki að halda því fram að það hafi verið illa meint hjá Steingrími J. Sigfússyni þegar hann talaði um netlögreglu. Ég held ekki að hann hafi verið að boða allsherjar ritskoðun. Hins vegar er ljóst að gera þarf mikið átak ef framfylgja á íslenskum lögum sem banna klám...

Fastir pennar