Kaffispjallið Umdeilt hversu handlaginn forstjórinn er heima fyrir Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann segir umdeilanlegt hversu handlaginn hann er heima fyrir en viðurkennir að vera mikill tækjakarl sem reddar sér með gúggli. Atvinnulíf 31.10.2020 10:00 „Maður er nú bara að reyna að komast í gegnum þetta Covid“ Í fyrra veiddust hvorki fleiri né færri en átta Maríulaxar í einni kvennaferð segir Lilja Bjarnadóttir kaupmaður í Levi's á Íslandi og formaður kvennanefndar SVFR. Þessar vikurnar fara helst í að koma rekstrinum í gegnum Covid. Atvinnulíf 24.10.2020 10:01 Ótæpilegt magn af kaffi og fólk á gangi með ryksugur Kristján Hjálmarsson framkvæmdastjóri H:N Markaðssamkskipta er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann viðurkennir að hann snúsar eins lengi og hann getur á morgnana. Atvinnulíf 17.10.2020 10:00 „Hunskastu framúr kona!“ og í samningaviðræðum við sjálfan sig Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún viðurkennir að vera alveg agaleg á morgnana sem hefjast á samningaviðræðum við hana sjálfa. Atvinnulíf 10.10.2020 10:00 Stelpupabbi, skugginn Bósi, Sólheimar og mannauðsmálin Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Sigurjón segir fjölskylduna dvelja á Sólheimum flestar helgar. Atvinnulíf 3.10.2020 10:00 120 fjallstoppar, Landvættir og fjögur börn á sjö árum Lífið er í Outlook segir viðmælandi kaffispjallsins þessa helgina, Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica. Atvinnulíf 26.9.2020 10:00 Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. Atvinnulíf 19.9.2020 10:00 Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. Atvinnulíf 12.9.2020 10:01 Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 5.9.2020 10:01 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 29.8.2020 10:01 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 27.8.2020 14:23 Fréttafíkill sem hjólar, syndir eða æfir á kvöldin og elskar Hornstrandir Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr fyrir svörum Sigríður Hallgrímsdóttir, eða Sirrý, en hún starfar sem verkefnastjóri hjá fyrirtækinu Alva. Atvinnulíf 27.8.2020 14:43 Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Atvinnulíf 18.7.2020 10:00 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. Atvinnulíf 11.7.2020 10:01 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. Atvinnulíf 4.7.2020 10:02 Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 27.6.2020 10:01 „Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. Atvinnulíf 20.6.2020 10:01 Kvennagengið Barmar í laxveiði, 202 km sund og praktísk verkefni á kvöldin Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og þessa helgina segir Dögg Hjaltalín bókaútgefandi okkur frá uppáhalds laxveiðiánnum sínum, helstu verkefnunum og fleira. Atvinnulíf 13.6.2020 10:01 Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, segir vel hafa gengið hjá íslensku álverunum að halda starfseminni gangandi í samkomubanni. Atvinnulíf 6.6.2020 10:00 Svona lætur þú draumana rætast, „giggið“ og ömmubarn Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn fáum við Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur dósent og rithöfund til að gefa okkur góð ráð um það hvernig við látum drauma okkar rætast. Atvinnulíf 30.5.2020 10:00 Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00 Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01 Kórónuveiran reynir á túlkun samninga og eiginkonan vill þjóðnýta hann í svefnrannsóknir Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum og segir Árni Helgason lögmaður hjá JÁS Lögmönnum að lögmannstarfið sé skemmtilegt því það felur í sér að vinna með svo mörgu fólki. Árni Helgason er sannur B-maður. Atvinnulíf 9.5.2020 10:01 Grænn drykkur og súkkulaði í morgunmat og góð ráð fyrir byrjendur í hlaupi Martha Ernst er án efa þekktasta hlaupakona landsins og í kaffispjalli helgarinnar gefur hún lesendum góð ráð fyrir byrjendur í hlaupi eða skokki. Atvinnulíf 2.5.2020 10:00 Neyddur til að vera A manneskja aðra hverja viku og aðeins stóru málin komast á blað Hann viðurkennir að svefninn er í algjöru rugli en segir heilann vakna á næturna. Styðst við skipulagskerfi sem yfirmaður kenndi honum hjá Creditinfo Group. Atvinnulíf 25.4.2020 10:01 „Maðurinn minn kallar mig lampann“ og óttaleg óregla á öllu vegna COVID Í kaffispjalli á laugardögum er talað við fólk í ólíkum störfum um bæði daglegt líf og helstu verkefni í vinnunni. Í þetta sinn er það Áslaug Hulda Jónsdóttir sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 18.4.2020 10:00 Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 09:15 Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28.3.2020 09:11 Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. Atvinnulíf 21.3.2020 08:38 Ræsir yngstu börnin með tónlist og mikið að gera í kjölfar kórónuveirunnar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir tekur kaffispjallið með okkur þennan laugardagsmorgunn. Þétt vinnuvika er að baki hér á Íslandi þar sem hver dagur var nýttur til hins ítrasta í fundi og samningagerð. Atvinnulíf 14.3.2020 09:29 « ‹ 4 5 6 7 ›
Umdeilt hversu handlaginn forstjórinn er heima fyrir Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann segir umdeilanlegt hversu handlaginn hann er heima fyrir en viðurkennir að vera mikill tækjakarl sem reddar sér með gúggli. Atvinnulíf 31.10.2020 10:00
„Maður er nú bara að reyna að komast í gegnum þetta Covid“ Í fyrra veiddust hvorki fleiri né færri en átta Maríulaxar í einni kvennaferð segir Lilja Bjarnadóttir kaupmaður í Levi's á Íslandi og formaður kvennanefndar SVFR. Þessar vikurnar fara helst í að koma rekstrinum í gegnum Covid. Atvinnulíf 24.10.2020 10:01
Ótæpilegt magn af kaffi og fólk á gangi með ryksugur Kristján Hjálmarsson framkvæmdastjóri H:N Markaðssamkskipta er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann viðurkennir að hann snúsar eins lengi og hann getur á morgnana. Atvinnulíf 17.10.2020 10:00
„Hunskastu framúr kona!“ og í samningaviðræðum við sjálfan sig Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún viðurkennir að vera alveg agaleg á morgnana sem hefjast á samningaviðræðum við hana sjálfa. Atvinnulíf 10.10.2020 10:00
Stelpupabbi, skugginn Bósi, Sólheimar og mannauðsmálin Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Sigurjón segir fjölskylduna dvelja á Sólheimum flestar helgar. Atvinnulíf 3.10.2020 10:00
120 fjallstoppar, Landvættir og fjögur börn á sjö árum Lífið er í Outlook segir viðmælandi kaffispjallsins þessa helgina, Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica. Atvinnulíf 26.9.2020 10:00
Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. Atvinnulíf 19.9.2020 10:00
Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. Atvinnulíf 12.9.2020 10:01
Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 5.9.2020 10:01
„Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 29.8.2020 10:01
Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Atvinnulíf 27.8.2020 14:23
Fréttafíkill sem hjólar, syndir eða æfir á kvöldin og elskar Hornstrandir Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr fyrir svörum Sigríður Hallgrímsdóttir, eða Sirrý, en hún starfar sem verkefnastjóri hjá fyrirtækinu Alva. Atvinnulíf 27.8.2020 14:43
Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Atvinnulíf 18.7.2020 10:00
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. Atvinnulíf 11.7.2020 10:01
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. Atvinnulíf 4.7.2020 10:02
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 27.6.2020 10:01
„Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. Atvinnulíf 20.6.2020 10:01
Kvennagengið Barmar í laxveiði, 202 km sund og praktísk verkefni á kvöldin Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og þessa helgina segir Dögg Hjaltalín bókaútgefandi okkur frá uppáhalds laxveiðiánnum sínum, helstu verkefnunum og fleira. Atvinnulíf 13.6.2020 10:01
Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, segir vel hafa gengið hjá íslensku álverunum að halda starfseminni gangandi í samkomubanni. Atvinnulíf 6.6.2020 10:00
Svona lætur þú draumana rætast, „giggið“ og ömmubarn Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn fáum við Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur dósent og rithöfund til að gefa okkur góð ráð um það hvernig við látum drauma okkar rætast. Atvinnulíf 30.5.2020 10:00
Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00
Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01
Kórónuveiran reynir á túlkun samninga og eiginkonan vill þjóðnýta hann í svefnrannsóknir Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum og segir Árni Helgason lögmaður hjá JÁS Lögmönnum að lögmannstarfið sé skemmtilegt því það felur í sér að vinna með svo mörgu fólki. Árni Helgason er sannur B-maður. Atvinnulíf 9.5.2020 10:01
Grænn drykkur og súkkulaði í morgunmat og góð ráð fyrir byrjendur í hlaupi Martha Ernst er án efa þekktasta hlaupakona landsins og í kaffispjalli helgarinnar gefur hún lesendum góð ráð fyrir byrjendur í hlaupi eða skokki. Atvinnulíf 2.5.2020 10:00
Neyddur til að vera A manneskja aðra hverja viku og aðeins stóru málin komast á blað Hann viðurkennir að svefninn er í algjöru rugli en segir heilann vakna á næturna. Styðst við skipulagskerfi sem yfirmaður kenndi honum hjá Creditinfo Group. Atvinnulíf 25.4.2020 10:01
„Maðurinn minn kallar mig lampann“ og óttaleg óregla á öllu vegna COVID Í kaffispjalli á laugardögum er talað við fólk í ólíkum störfum um bæði daglegt líf og helstu verkefni í vinnunni. Í þetta sinn er það Áslaug Hulda Jónsdóttir sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 18.4.2020 10:00
Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 09:15
Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28.3.2020 09:11
Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. Atvinnulíf 21.3.2020 08:38
Ræsir yngstu börnin með tónlist og mikið að gera í kjölfar kórónuveirunnar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir tekur kaffispjallið með okkur þennan laugardagsmorgunn. Þétt vinnuvika er að baki hér á Íslandi þar sem hver dagur var nýttur til hins ítrasta í fundi og samningagerð. Atvinnulíf 14.3.2020 09:29
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti