Fótbolti

Fréttamynd

Al­freð frá út tíma­bilið

Alfreð Finnbogason mun ekki spila með Lyngby það sem eftir lifir tímabils eftir að hafa meiðst í síðasta leik liðsins. Liðið er sem stendur í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Leicester hafði strax sam­band við Potter

Leicester City rak Brendan Rodgers úr starfi sem þjálfari liðsins eftir tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Graham Potter var rekinn degi síðar úr starfi þjálfari Chelsea og hafði Leicester City strax samband.

Enski boltinn
Fréttamynd

Þór­dís Hrönn ekki með Val í sumar

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu, mun ekki spila neitt á komandi tímabili þar sem hún sleit krossband nýverið. Frá þessu greindi hún sjálf á samfélagsmiðlum sínum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sex marka jafntefli í Brighton og Palace vann í endurkomu Hodgson

Sex af sjö leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Brighton og Brentford gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik og Crystal Palace vann 2-1 sigur gegn Leicester í fyrsta leik liðsins eftir að hinn 75 ára gamli Roy Hodgson tók við liðinu á nýjan leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Lána­sjóður Roman Abramo­vich: „Lánaði Vites­se rúm­lega 17 milljarða“

Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, „lánaði“ hollenska úrvalsdeildarfélaginu Vitesse allt að 117 milljónir evra [17,4 milljarða íslenskra króna]. Þetta kemur fram í skjölum sem miðillinn The Guardian hefur nú undir höndum. Var „lánunum“ haldið leyndum en hollenska knattspyrnusambandið skoðaði tvívegis eignarhald Vitesse meðan Roman átti Chelsea.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bayern úr leik eftir tap í Lundúnum

Íslendingalið Bayern München er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 tap fyrir Arsenal í 8-liða úrslitum keppninnar. Bayern leiddi 1-0 eftir fyrri leikinn en tvö mörk í fyrri hálfleik breyttu gangi einvígisins.

Fótbolti
Fréttamynd

Elskar Ís­land og karakter Ís­lendinga

Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Öruggur sigur skaut Íslandi á EM: Myndir

Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Mikaelsson skoruðu mörk U19 ára landsliðs Íslands er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ungverjum í undankeppni EM í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti á lokamóti EM sem fram fer á Möltu í júlí.

Fótbolti
Fréttamynd

Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England

Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona

Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili.

Fótbolti