Íslenski handboltinn KA ræður þjálfara Handknattleiksdeild KA hefur ráðið Reyni Stefánsson sem þjálfara karlaliðs félagsins næstu tvö árin. Reynir var aðstoðarþjálfari meistaraflokks undanfarin tvö ár en þjálfaði þar á undan hjá Þór og Fram. Sport 13.10.2005 19:09 Haukar komnir í 2-0 Haukar frá Hafnafirði sigruðu ÍBV í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld í framlengdum leik, 39-35, eftir að leikar höfðu staðið jafnir eftir venjulegan leiktíma, 31-31. Haukar eru því komnir með tvo sigra í einvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn að Ásvöllum á fimmtudaginn. Sport 13.10.2005 19:09 ÍBV á mikið inni Önnur viðureign lokaúrslitanna í DHL-deildinni í handknattleik karla fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Þar taka heimamenn í ÍBV á móti Haukum en fyrsta leik liðanna lauk með sigri Hauka, 31-30, eftir æsispennandi leik. Fréttablaðið fékk Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals, til að spá í viðureign kvöldsins. "ÍBV tekur þetta á heimavelli með fjórum mörkum, 27-23," sagði Óskar Bjarni. "Ég vil meina að leikmenn ÍBV eigi meira inni frá laugardeginum og þess vegna tel ég að þeir klári þennan leik." Sport 13.10.2005 19:09 Íslendingaliðið Weibern féll Íslendingaliðið Weibern féll úr þýsku úrvaldeildinni í kvennahandbolta í gær. Þrjár íslenskar landsliðskonur leika með og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari. Sport 13.10.2005 19:09 Kiel aftur á toppinn í Þýskalandi Düsseldorf sigraði Wilhelmshavener 24-22 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Alexander Petterson skoraði þrjú mörk fyrir Düsseldorf en Gylfi Gylfason tvö fyrir Wilhelmshavener. Þá endurheimti Kiel efsta sæti deildarinnar með sigri á Lubecke 41-33 á útivelli og Nordhorn lagði Pfullingen 39-34. Sport 13.10.2005 19:08 Róbert sá rautt gegn Gummersbach Róbert Sighvatsson skoraði eitt mark þegar Wetzlar tapaði á heimavelli fyrir Gummersbach, 31-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Róbert var útilokaður frá leiknum þegar 10 mínútur voru til leiksloka þegar hann fékk sína þriðju brottvísun. Sport 13.10.2005 19:08 Barcelona og Magdeburg unnu Barcelona hefur vænlega stöðu fyrir síðari leikinn í úrsliteinvígi Meistarakeppni Evrópu í handbolta gegn Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real eftir aðeins eins marks tap í Madríd í gær. Sport 13.10.2005 19:08 Haukasigur með minnsta mun Haukar unnu fyrsta úrslitaleikinn gegn ÍBV í handbolta karla með minnsta mögulega mun, 31-30, og það stefnir í jafnt og spennandi úrslitaeinvígi sem fer næst til Eyja á þriðjudaginn. Sport 13.10.2005 19:08 Íslendingar í sviðsljósinu Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Sport 13.10.2005 19:08 Dómarar neikvæðir í garð Eyjamanna Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV í handbolta, er ekki sáttur við dómgæslunni í leikjum liðsins að undanförnu. Telur hann meðal annars að dómarar byrji leiki í Vestmannaeyjum neikvæðir í garð heimaliðsins. Þetta segir Sigurður í Fréttaljósi, þætti á sjónvarpsstöðinni Fjölsýn, sem sýndur verður á sunnudag en greint er frá því á <em>Eyjafréttum.is</em> í dag. Sport 13.10.2005 19:08 Mikill stígandi í ÍBV Rétt eins og í kvennaflokki eru það Haukar úr Hafnarfirði og ÍBV úr Eyjum sem mætast í úrslitaviðureigninni í karlaflokki. Fréttablaðið fékk fyrrum landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson, sem er ný tekinn við liði Fram, til að spá í spilin fyrir einvígi liðanna sem hefst á Ásvöllum í dag klukkan 16:15. Sport 13.10.2005 19:08 Hlaupum ekki frá þessu verkefni Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins munu Finnbogi Sigurðsson og Júlíus Jónasson eiga hlutverkaskipti hjá ÍR fyrir næsta tímabil DHL-deildarinnar í handknattleik. Sport 13.10.2005 19:08 Mætir Spánverjum og Þjóðverjum Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja, Spánverjum, Kongóbúm og Kínverjum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi 15.-28. ágúst í sumar. Þrjár efstu þjóðirnar í riðlinum komast áfram í milliriðla. Sport 13.10.2005 19:08 Haukakonur meistarar í 7. sinn Haukakonur eru Íslandsmeistarar í handbolta kvenna í sjöunda sinn frá upphafi eftir 26-23 sigur á ÍBV í þriðja úrslitaleik liðanna. Haukar unnu alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni í ár og unnu titilinn í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sport 13.10.2005 19:08 Allir á förum frá ÍR? Það bendir allt til þess að ÍR muni tefla fram mikið breyttu liði á næstu leiktíð enda eru leikmenn félagsins mjög eftirsóttir. Sport 13.10.2005 19:08 Heimir hafnaði KA Það ætlar ekki að ganga þrautalaust fyrir handknattleiksdeild KA að finna nýjan þjálfara í stað Jóhannesar Bjarnasonar sem sagði starfinu lausu þegar KA lauk keppni á Íslandsmótinu í ár. Sport 13.10.2005 19:08 Þórir til TuS N-Lübbecke Þórir Ólafsson, hornamaður Hauka, skrifaði undir tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið TuS N-Lübbecke í gær. Frá þessu er greint á heimsíðu félagsins í morgun. Sport 13.10.2005 19:07 Snorri og Einar með 19 mörk Snorri Steinn Guðjónsson og Einar Hólmgeirsson fóru á kostum og skoruðu samtals 19 mörk fyrir Grosswallstadt sem tapaði reyndar fyrir Hamborg, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Snorri skoraði tíu mörk og Einar níu. Sport 13.10.2005 19:08 Kjartan biðst afsökunar Kjartan Ragnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, hefur beðið Heimi Ríkarðsson, fyrrum þjálfara félagsins afsökunar á ummælum sínum í garð hans á dögunum, þar sem hann vændi Ríkarð um að bera út kjaftasögur. Sport 13.10.2005 19:08 Haukastúlkur Íslandsmeistarar Haukar tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna með 26-23 sigri á ÍBV nú í kvöld, og 3-0 samtals úr einvíginu. Eyjastúlkur höfðu titil að verja en áttu ekkert svar við sterkum leik Haukastúlkna. Sport 13.10.2005 19:08 Lið ÍBV verður að stöðva Ramune Lið Hauka í DHL-deild kvenna í handknattleik getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV á Ásvöllum í kvöld. Fréttablaðið fékk Kára Garðarsson, þjálfara Gróttu/KR, til að spá í viðureign kvöldsins. Sport 13.10.2005 19:07 Hannes Jón til Danmerkur? ÍR-ingurinn Hannes Jón Jónsson er með tveggja ára samningstilboð á borðinu frá danska úrvalsdeildarliðinu Ajax í Kaupmannahöfn en félagið vann sig upp í úrvalsdeildina. Hannes Jón sagði við íþróttadeildina að væntanlega yrði gengið frá samningnum á næstu dögum. Sport 13.10.2005 19:07 Snorri í liði vikunnar Handknattleiksmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður Grosswallstad, var valinn í lið vikunnar í þýsku úrvalsdeildinni af blaðinu <em>Handwall Woche</em>. Þetta er í annað skiptið sem Snorri Steinn er í liði vikunnar í vetur en hann hefur leikið mjög vel í síðari umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 102 mörk í vetur. Sport 13.10.2005 19:07 Haukakonur komnar í 2-0 gegn ÍBV Haukakonur vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna eftir 24-25 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna sem fram fór í Eyjum í kvöld. Alla Gokorian var nærri því búin að tryggja ÍBV framlengingu en jöfnunarmark hennar kom aðeins of seint. Sport 13.10.2005 19:07 Gísli bestur hjá Frederica Gísli Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður Gróttu/KR í handknattleik, var um helgina valinn besti leikmaðurinn hjá danska félaginu Frederica. Gísli lék um helgina sinn síðasta leik með félaginu og skoraði fjögur mörk gegn Bjerringbro. Á næstu leiktíð leikur Gísli með Ajax sem tryggt hefur sér sæti í úrvalsdeildinni í Danmörku. Sport 13.10.2005 19:07 Fylkir safnar liði í handboltanum Það er mikið líf í Árbænum þessa dagana enda ætlar Fylkir að tefla fram meistaraflokki karla á næstu leiktíð. Gamla stórskyttan Sigurður Valur Sveinsson hefur verið ráðinn sem þjálfari hjá félaginu og Fylkir er í leikmannasmölun þessa dagana. Fjölmargir leikmenn hafa verið orðaðir við félagið á síðustu dögum en ekkert fengist staðfest. Sport 13.10.2005 19:07 Ágúst þjálfar kvennalið Vals Ágúst Jóhannsson var síðdegis í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik, en hann tekur við starfinu af Guðríði Guðjónsdóttur sem sagt var upp á dögunum. Ágúst hefur síðastliðin þrjúr ár þjálfað Gróttu/KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum Vals því hann þjálfaði kvennaliðið í þrjú ár og vann með liðinu bikarameistaratitilinn. Sport 13.10.2005 19:07 Töpum ekki heima fyrir Haukum ÍBV og Haukar mætast í öðrum leik lokaúrslitanna í DHL-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Sport 13.10.2005 19:07 Dagur með tvö mörk gegn Linz Dagur Sigurðsson skoraði tvö mörk þegar Bregenz frá Austurríki sigraði Linz 29-23 í úrslitakeppni austurrísku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, en Bregenz er í þriðja sæti deildarinnar og hefur þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum um meistaratitilinn. Sport 13.10.2005 19:06 Snorri góður gegn Wilhelmshavener Grosswallstadt sigraði Wilhelmshavener 22-21 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í liði Grosswallstadt með átta mörk og Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur. Gylfi Gylfason skoraði fjögur mörk fyrir Wilhelmshavener. Sport 13.10.2005 19:06 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 123 ›
KA ræður þjálfara Handknattleiksdeild KA hefur ráðið Reyni Stefánsson sem þjálfara karlaliðs félagsins næstu tvö árin. Reynir var aðstoðarþjálfari meistaraflokks undanfarin tvö ár en þjálfaði þar á undan hjá Þór og Fram. Sport 13.10.2005 19:09
Haukar komnir í 2-0 Haukar frá Hafnafirði sigruðu ÍBV í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld í framlengdum leik, 39-35, eftir að leikar höfðu staðið jafnir eftir venjulegan leiktíma, 31-31. Haukar eru því komnir með tvo sigra í einvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn að Ásvöllum á fimmtudaginn. Sport 13.10.2005 19:09
ÍBV á mikið inni Önnur viðureign lokaúrslitanna í DHL-deildinni í handknattleik karla fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Þar taka heimamenn í ÍBV á móti Haukum en fyrsta leik liðanna lauk með sigri Hauka, 31-30, eftir æsispennandi leik. Fréttablaðið fékk Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals, til að spá í viðureign kvöldsins. "ÍBV tekur þetta á heimavelli með fjórum mörkum, 27-23," sagði Óskar Bjarni. "Ég vil meina að leikmenn ÍBV eigi meira inni frá laugardeginum og þess vegna tel ég að þeir klári þennan leik." Sport 13.10.2005 19:09
Íslendingaliðið Weibern féll Íslendingaliðið Weibern féll úr þýsku úrvaldeildinni í kvennahandbolta í gær. Þrjár íslenskar landsliðskonur leika með og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari. Sport 13.10.2005 19:09
Kiel aftur á toppinn í Þýskalandi Düsseldorf sigraði Wilhelmshavener 24-22 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Alexander Petterson skoraði þrjú mörk fyrir Düsseldorf en Gylfi Gylfason tvö fyrir Wilhelmshavener. Þá endurheimti Kiel efsta sæti deildarinnar með sigri á Lubecke 41-33 á útivelli og Nordhorn lagði Pfullingen 39-34. Sport 13.10.2005 19:08
Róbert sá rautt gegn Gummersbach Róbert Sighvatsson skoraði eitt mark þegar Wetzlar tapaði á heimavelli fyrir Gummersbach, 31-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Róbert var útilokaður frá leiknum þegar 10 mínútur voru til leiksloka þegar hann fékk sína þriðju brottvísun. Sport 13.10.2005 19:08
Barcelona og Magdeburg unnu Barcelona hefur vænlega stöðu fyrir síðari leikinn í úrsliteinvígi Meistarakeppni Evrópu í handbolta gegn Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real eftir aðeins eins marks tap í Madríd í gær. Sport 13.10.2005 19:08
Haukasigur með minnsta mun Haukar unnu fyrsta úrslitaleikinn gegn ÍBV í handbolta karla með minnsta mögulega mun, 31-30, og það stefnir í jafnt og spennandi úrslitaeinvígi sem fer næst til Eyja á þriðjudaginn. Sport 13.10.2005 19:08
Íslendingar í sviðsljósinu Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Sport 13.10.2005 19:08
Dómarar neikvæðir í garð Eyjamanna Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV í handbolta, er ekki sáttur við dómgæslunni í leikjum liðsins að undanförnu. Telur hann meðal annars að dómarar byrji leiki í Vestmannaeyjum neikvæðir í garð heimaliðsins. Þetta segir Sigurður í Fréttaljósi, þætti á sjónvarpsstöðinni Fjölsýn, sem sýndur verður á sunnudag en greint er frá því á <em>Eyjafréttum.is</em> í dag. Sport 13.10.2005 19:08
Mikill stígandi í ÍBV Rétt eins og í kvennaflokki eru það Haukar úr Hafnarfirði og ÍBV úr Eyjum sem mætast í úrslitaviðureigninni í karlaflokki. Fréttablaðið fékk fyrrum landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson, sem er ný tekinn við liði Fram, til að spá í spilin fyrir einvígi liðanna sem hefst á Ásvöllum í dag klukkan 16:15. Sport 13.10.2005 19:08
Hlaupum ekki frá þessu verkefni Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins munu Finnbogi Sigurðsson og Júlíus Jónasson eiga hlutverkaskipti hjá ÍR fyrir næsta tímabil DHL-deildarinnar í handknattleik. Sport 13.10.2005 19:08
Mætir Spánverjum og Þjóðverjum Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja, Spánverjum, Kongóbúm og Kínverjum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi 15.-28. ágúst í sumar. Þrjár efstu þjóðirnar í riðlinum komast áfram í milliriðla. Sport 13.10.2005 19:08
Haukakonur meistarar í 7. sinn Haukakonur eru Íslandsmeistarar í handbolta kvenna í sjöunda sinn frá upphafi eftir 26-23 sigur á ÍBV í þriðja úrslitaleik liðanna. Haukar unnu alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni í ár og unnu titilinn í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sport 13.10.2005 19:08
Allir á förum frá ÍR? Það bendir allt til þess að ÍR muni tefla fram mikið breyttu liði á næstu leiktíð enda eru leikmenn félagsins mjög eftirsóttir. Sport 13.10.2005 19:08
Heimir hafnaði KA Það ætlar ekki að ganga þrautalaust fyrir handknattleiksdeild KA að finna nýjan þjálfara í stað Jóhannesar Bjarnasonar sem sagði starfinu lausu þegar KA lauk keppni á Íslandsmótinu í ár. Sport 13.10.2005 19:08
Þórir til TuS N-Lübbecke Þórir Ólafsson, hornamaður Hauka, skrifaði undir tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið TuS N-Lübbecke í gær. Frá þessu er greint á heimsíðu félagsins í morgun. Sport 13.10.2005 19:07
Snorri og Einar með 19 mörk Snorri Steinn Guðjónsson og Einar Hólmgeirsson fóru á kostum og skoruðu samtals 19 mörk fyrir Grosswallstadt sem tapaði reyndar fyrir Hamborg, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Snorri skoraði tíu mörk og Einar níu. Sport 13.10.2005 19:08
Kjartan biðst afsökunar Kjartan Ragnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, hefur beðið Heimi Ríkarðsson, fyrrum þjálfara félagsins afsökunar á ummælum sínum í garð hans á dögunum, þar sem hann vændi Ríkarð um að bera út kjaftasögur. Sport 13.10.2005 19:08
Haukastúlkur Íslandsmeistarar Haukar tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna með 26-23 sigri á ÍBV nú í kvöld, og 3-0 samtals úr einvíginu. Eyjastúlkur höfðu titil að verja en áttu ekkert svar við sterkum leik Haukastúlkna. Sport 13.10.2005 19:08
Lið ÍBV verður að stöðva Ramune Lið Hauka í DHL-deild kvenna í handknattleik getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV á Ásvöllum í kvöld. Fréttablaðið fékk Kára Garðarsson, þjálfara Gróttu/KR, til að spá í viðureign kvöldsins. Sport 13.10.2005 19:07
Hannes Jón til Danmerkur? ÍR-ingurinn Hannes Jón Jónsson er með tveggja ára samningstilboð á borðinu frá danska úrvalsdeildarliðinu Ajax í Kaupmannahöfn en félagið vann sig upp í úrvalsdeildina. Hannes Jón sagði við íþróttadeildina að væntanlega yrði gengið frá samningnum á næstu dögum. Sport 13.10.2005 19:07
Snorri í liði vikunnar Handknattleiksmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður Grosswallstad, var valinn í lið vikunnar í þýsku úrvalsdeildinni af blaðinu <em>Handwall Woche</em>. Þetta er í annað skiptið sem Snorri Steinn er í liði vikunnar í vetur en hann hefur leikið mjög vel í síðari umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 102 mörk í vetur. Sport 13.10.2005 19:07
Haukakonur komnar í 2-0 gegn ÍBV Haukakonur vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna eftir 24-25 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna sem fram fór í Eyjum í kvöld. Alla Gokorian var nærri því búin að tryggja ÍBV framlengingu en jöfnunarmark hennar kom aðeins of seint. Sport 13.10.2005 19:07
Gísli bestur hjá Frederica Gísli Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður Gróttu/KR í handknattleik, var um helgina valinn besti leikmaðurinn hjá danska félaginu Frederica. Gísli lék um helgina sinn síðasta leik með félaginu og skoraði fjögur mörk gegn Bjerringbro. Á næstu leiktíð leikur Gísli með Ajax sem tryggt hefur sér sæti í úrvalsdeildinni í Danmörku. Sport 13.10.2005 19:07
Fylkir safnar liði í handboltanum Það er mikið líf í Árbænum þessa dagana enda ætlar Fylkir að tefla fram meistaraflokki karla á næstu leiktíð. Gamla stórskyttan Sigurður Valur Sveinsson hefur verið ráðinn sem þjálfari hjá félaginu og Fylkir er í leikmannasmölun þessa dagana. Fjölmargir leikmenn hafa verið orðaðir við félagið á síðustu dögum en ekkert fengist staðfest. Sport 13.10.2005 19:07
Ágúst þjálfar kvennalið Vals Ágúst Jóhannsson var síðdegis í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik, en hann tekur við starfinu af Guðríði Guðjónsdóttur sem sagt var upp á dögunum. Ágúst hefur síðastliðin þrjúr ár þjálfað Gróttu/KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum Vals því hann þjálfaði kvennaliðið í þrjú ár og vann með liðinu bikarameistaratitilinn. Sport 13.10.2005 19:07
Töpum ekki heima fyrir Haukum ÍBV og Haukar mætast í öðrum leik lokaúrslitanna í DHL-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Sport 13.10.2005 19:07
Dagur með tvö mörk gegn Linz Dagur Sigurðsson skoraði tvö mörk þegar Bregenz frá Austurríki sigraði Linz 29-23 í úrslitakeppni austurrísku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, en Bregenz er í þriðja sæti deildarinnar og hefur þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum um meistaratitilinn. Sport 13.10.2005 19:06
Snorri góður gegn Wilhelmshavener Grosswallstadt sigraði Wilhelmshavener 22-21 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í liði Grosswallstadt með átta mörk og Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur. Gylfi Gylfason skoraði fjögur mörk fyrir Wilhelmshavener. Sport 13.10.2005 19:06