Box

Fréttamynd

Pacquiao fagnaði sigri gegn Cotto

Manny Pacquiao undirstrikaði í nótt að hann er besti boxari heims pund fyrir pund er hann stöðvaði Miguel Cotto í lokalotunni er þeir börðust í Las Vegas.

Sport
Fréttamynd

Roach: Cotto verður pottþétt rotaður

Freddie Roach hnefaleikaþjálfari er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao muni vinna WBO-titilbardaga sinn í veltivigt gegn núverandi meistaranum Miguel Cotto.

Sport
Fréttamynd

Davíð sigraði Golíat

Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt.

Sport
Fréttamynd

Sky reddaði Haye nýju hóteli

Dramatíkin fyrir bardaga David Haye og Nikolai Valuev heldur áfram að byggjast upp en þeir mætast í Þýskalandi um helgina.

Sport
Fréttamynd

Pac-Man þurfti að flýja fellibyl í undirbúningi sínum fyrir Cotto

Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach hefur staðfest að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao sé kominn heilu og höldnu til Los Angeles til þess að klára síðustu tvær vikurnar í undirbúningi sínum fyrir bardagann við Miguel Cotto um WBO-veltivigtarbeltið 14. nóvember.

Sport
Fréttamynd

Valuev: Haye er hálfviti

Nikolay Valuev, WBA-heimsmeistari í hnefaleikum, segir að næsti andstæðingur sinn, David Haye, sé bara enn einn hálfvitinn.

Sport
Fréttamynd

Tyson og Holyfield hittust hjá Oprah

Mike Tyson og Evander Holyfield hittust í fyrsta skipti í tólf ár í spjallþætti Oprah Winfrey í gær. Höfðu þeir ekki hist síðan í bardaganum fræga er Tyson beit hluta af eyra Holyfield.

Sport
Fréttamynd

Khan mætir líklega Salita í lok árs

WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan mun að öllum líkindum mæta Úkraínumanninum Dmitry Salita í hringnum í desember en Salita er hæst „rankaður“ á meðal mögulegra áskorenda.

Sport
Fréttamynd

Marquez lítil hindrun fyrir hinn taplausa Mayweather Jr

Það var ekki að sjá á Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather Jr að hann væri að stíga í fyrsta skipti í hringinn í tuttugu og einn mánuð þegar hann vann Mexíkóbúann Juan Manuel Marquez á stigum í Las Vegas í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Mayweather Jr fjórum kílóum þyngri en Marquez

Hnefaleikakapparnir Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez voru í kvöld vigtaðir fyrir stórbardagann í nótt og þá kom í ljós að Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr var fjórum kílóum þyngri en Mexíkóbúinn Marquez.

Sport
Fréttamynd

Vafasöm venja hjá Marquez - drekkur eigið þvag fyrir bardaga (myndband)

Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag.

Sport
Fréttamynd

Marquez: Ég er tilbúinn fyrir stríð

Mexíkóbúinn Juan Manuel Marquez ætlar að verða fyrsti hnefaleikamaðurinn til þess að vinna Bandaríkjamanninn Floyd Mayweather Jr þegar þeir mætast í hringnum í Las Vegas í Bandaríkjunum um helgina.

Sport
Fréttamynd

Mayweather Jr: Er eina súperstjarna hnefaleikanna

Bandaríkjamaðurinn Floyd Mayweather Jr hefur greinilega ekki tapað trúnni á sjálfan sig þrátt fyrir að ekki hafa keppt síðan hann vann Ricky Hatton í desember árið 2007 og hefur líst því yfir að hann sé enn eina súperstjarnan í hnefaleikum.

Sport
Fréttamynd

De La Hoya spáir Marquez óvæntum sigri

Gulldrengurinn Oscar De La Hoya hefur fulla trú á því að Mexíkóbúinn Juan Manuel Marquez geti orðið sá fyrsti til þess að vinna Bandaríkjamanninn Floyd Mayweather Jr þegar kapparnir mætast í hringnum um næstu helgi.

Enski boltinn