Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmaður Samfylkingarinnar segir þjónustusvipta hælisleitendur strandaglópa hér á landi þar sem þeir komist ekkert án ferðaskilríkja. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fólk fá aðstoð sé það samstarfsfúst. Innlent 13.8.2023 11:43 Hádegisfréttir Bylgjunnar Búið að er að tilkynna öllum þeim sem hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd um yfirvofandi þjónustusviptingu í bili að sögn sérfræðings hjá ríkislögreglustjóra. Nýtt ákvæði í útlendingalögum sé krefjandi verkefni sem ekki hafi enn reynt á. Innlent 12.8.2023 11:47 Hádegisfréttir Bylgjunnar Hvalveiðar, kynbundin launamunur, stórframkvæmdir í Ölfusi og heimsmeistaramót íslenska hestsins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Innlent 11.8.2023 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar Raforka á Íslandi er nánast uppseld og kerfið fullnýtt. Þetta segir forstjóri Landsvirkjunar sem óttast raforkuskort og kallar eftir aðgerðum. Við heyrum í honum í fréttatímanum. Innlent 10.8.2023 11:48 Hádegisfréttir Bylgjunnar Starfandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir eðlilegt að skoða hugmyndir um að setja svokallaðan hvalrekaskatt til að bregðast við stöðu heimilanna í landinu. Við ræðum við hann í fréttatímanum. Innlent 9.8.2023 11:43 Hádegisfréttir Bylgjunnar Karlmaður sem fór í óleyfi út í Surtsey og birti af því myndband á samfélagsmiðlum hefur verið kærður til lögreglu af Umhverfisstofnun. Forstjóri stofnunarinnar ræðir málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 8.8.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Hrakfarir þátttakenda á Alheimsmóti skáta í Suður Kóreu virðast engan endi ætla að taka. Hitabylgja, úrhellisrigning, skordýrabit og skipulagsleysi hafa sett svip sinn á mótið og nú þarf að rýma svæðið þar sem von er á fellibyl. Innlent 7.8.2023 11:58 Hádegisfréttir Bylgjunnar Lögreglan á Suðurnesjum segir goshlé á Reykjanesskaga ekki hafa mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu. Erfiðlega gangi að manna vaktir, bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana. Innlent 6.8.2023 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við náttúruvárfræðing sem segir allt benda til þess að gosið við Litla-Hrút sé að líða undir lok. Innlent 4.8.2023 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Geðhjálpar sem segir áríðandi að koma í veg fyrir að fólk með mikinn geðrænan vanda falli á milli kerfa. Innlent 3.8.2023 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aukna tíðni tilrauna til að smygla kókaíni til landsins. Innlent 2.8.2023 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um útsýnisflugið frá Reykjavíkurflugvelli sem sætt hefur nokkurri gagnrýni frá íbúum í nágrenninu. Innlent 1.8.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýtt ferðaheimildakerfi sem senn verður tekið í gagnið fyrir ferðalanga sem koma utan Schengen. Innlent 31.7.2023 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við frá þingmanni Sjálfstæðisflokksins sem segir mikla óánægju innan raða Sjálfstæðismanna með málamiðlanir sem gerðar hafa verið í þágu stjórnarsamstarfsins. Þrátt fyrir það standi samtarfið styrkum fótum. Innlent 30.7.2023 11:46 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fylgjumst við með hluthafafundi hjá Íslandsbanka sem nú fer fram en kallað var eftir fundinum í kjölfar mikillar gagnrýni á störf bankans í tengslum við sölu á hlut ríkisins. Innlent 28.7.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni biskups en forseti kirkjuþings segir hafa gert mistök þegar samkomulag var gert við biskup um að framlengja skipunartímann um eitt ár. Innlent 27.7.2023 11:29 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en slökkviliðið ætlar að ráðast í umfangsmeiri aðgerðir til að reyna að slökkva gróðurelda á svæðinu. Innlent 26.7.2023 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í konu sem lenti ásamt hópi Íslendinga í gríðarlegu hagléli á Ítalíu í nótt. Innlent 25.7.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við veðurfræðing um gosmóðuna sem gert hefur fólki lífið leitt víða um land. Innlent 24.7.2023 11:30 Hádegisfréttir Bylgjunnar Ríkisendurskoðandi segir greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu óklárað plagg sem aldrei hefði átt að líta dagsins ljós og sakar hann um dylgjur. Innlent 23.7.2023 11:45 Hádegisfréttir Bylgjunnar Gossvæðinu á Reykjanesi verður lokað klukkan sex í kvöld vegna slæmrar hegðunar fólks. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir líklegt að aðgengi fólks að eldstöðvunum verði áfram takmarkað á næstunni enda sé enda sé engin ástæða fyrir því að ferðamenn geti haft aðgang að eldstöðvum allan sólarhringinn. Innlent 22.7.2023 11:47 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við lögregluna á Suðurnesjum um ástandið á gosstöðvunum en í nótt þurfti að koma úrvinda fjölskyldu til aðstoðar á svæðinu. Innlent 21.7.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í lögreglustjóranum á Suðurnesjum en ákveðið var í morgun að opna að nýju fyrir aðgang almennings að gosstöðvunum við Litla-Hrút. Innlent 20.7.2023 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en í nótt féll gígbarmurinn saman svo hraun tók að renna í nýja átt. Innlent 19.7.2023 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við formann Neytendasamtakanna, sem segir að málarekstri samtakanna gegn viðskiptabönkunum þremur sé ætlað að auka neytendavernd í lánamálum. Hlutfall verðtryggðra lána eykst jafnt og þétt. Innlent 18.7.2023 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Slökkviliðsstjóri slökkviliðs Grindavíkur segir aðgerðir við gosstöðvarnar síðustu daga með þeim allra umfangsmestu sem liðið hefur tekið þátt í. Lokað er að gosstöðvunum í dag vegna mengunar, fjórða daginn í röð. Við tökum stöðuna á eldgosinu í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12 Innlent 16.7.2023 12:00 Hádegisfréttir Bylgjunnar Gosstöðvarnar við Litla-Hrút verða áfram lokaðar almenningi í dag vegna hættulegra aðstæðna á svæðinu. Ákvörðunin verður endurskoðuð í fyrramálið. Gasmengun frá gosinu liggur yfir Suðurstrandarveg og gönguleiðir í dag - og verður jafnvel vart í Grindavík í kvöld og á morgun. Við tökum stöðuna á eldgosinu í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 15.7.2023 11:59 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um gosið á Reykjanesi og baráttuna við gróðureldana þar geysa. Einnig fjöllum við um hitabylgjuna sem gengur yfir Evrópu þar sem hitametin falla. Innlent 14.7.2023 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Við fylgjumst áfram með gosinu við Litla-Hrút í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni. Innlent 13.7.2023 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Eldgosið við Litla-Hrút verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 12.7.2023 11:36 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 46 ›
Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmaður Samfylkingarinnar segir þjónustusvipta hælisleitendur strandaglópa hér á landi þar sem þeir komist ekkert án ferðaskilríkja. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fólk fá aðstoð sé það samstarfsfúst. Innlent 13.8.2023 11:43
Hádegisfréttir Bylgjunnar Búið að er að tilkynna öllum þeim sem hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd um yfirvofandi þjónustusviptingu í bili að sögn sérfræðings hjá ríkislögreglustjóra. Nýtt ákvæði í útlendingalögum sé krefjandi verkefni sem ekki hafi enn reynt á. Innlent 12.8.2023 11:47
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hvalveiðar, kynbundin launamunur, stórframkvæmdir í Ölfusi og heimsmeistaramót íslenska hestsins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Innlent 11.8.2023 11:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Raforka á Íslandi er nánast uppseld og kerfið fullnýtt. Þetta segir forstjóri Landsvirkjunar sem óttast raforkuskort og kallar eftir aðgerðum. Við heyrum í honum í fréttatímanum. Innlent 10.8.2023 11:48
Hádegisfréttir Bylgjunnar Starfandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir eðlilegt að skoða hugmyndir um að setja svokallaðan hvalrekaskatt til að bregðast við stöðu heimilanna í landinu. Við ræðum við hann í fréttatímanum. Innlent 9.8.2023 11:43
Hádegisfréttir Bylgjunnar Karlmaður sem fór í óleyfi út í Surtsey og birti af því myndband á samfélagsmiðlum hefur verið kærður til lögreglu af Umhverfisstofnun. Forstjóri stofnunarinnar ræðir málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 8.8.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hrakfarir þátttakenda á Alheimsmóti skáta í Suður Kóreu virðast engan endi ætla að taka. Hitabylgja, úrhellisrigning, skordýrabit og skipulagsleysi hafa sett svip sinn á mótið og nú þarf að rýma svæðið þar sem von er á fellibyl. Innlent 7.8.2023 11:58
Hádegisfréttir Bylgjunnar Lögreglan á Suðurnesjum segir goshlé á Reykjanesskaga ekki hafa mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu. Erfiðlega gangi að manna vaktir, bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana. Innlent 6.8.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við náttúruvárfræðing sem segir allt benda til þess að gosið við Litla-Hrút sé að líða undir lok. Innlent 4.8.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Geðhjálpar sem segir áríðandi að koma í veg fyrir að fólk með mikinn geðrænan vanda falli á milli kerfa. Innlent 3.8.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aukna tíðni tilrauna til að smygla kókaíni til landsins. Innlent 2.8.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um útsýnisflugið frá Reykjavíkurflugvelli sem sætt hefur nokkurri gagnrýni frá íbúum í nágrenninu. Innlent 1.8.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýtt ferðaheimildakerfi sem senn verður tekið í gagnið fyrir ferðalanga sem koma utan Schengen. Innlent 31.7.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við frá þingmanni Sjálfstæðisflokksins sem segir mikla óánægju innan raða Sjálfstæðismanna með málamiðlanir sem gerðar hafa verið í þágu stjórnarsamstarfsins. Þrátt fyrir það standi samtarfið styrkum fótum. Innlent 30.7.2023 11:46
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fylgjumst við með hluthafafundi hjá Íslandsbanka sem nú fer fram en kallað var eftir fundinum í kjölfar mikillar gagnrýni á störf bankans í tengslum við sölu á hlut ríkisins. Innlent 28.7.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni biskups en forseti kirkjuþings segir hafa gert mistök þegar samkomulag var gert við biskup um að framlengja skipunartímann um eitt ár. Innlent 27.7.2023 11:29
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en slökkviliðið ætlar að ráðast í umfangsmeiri aðgerðir til að reyna að slökkva gróðurelda á svæðinu. Innlent 26.7.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í konu sem lenti ásamt hópi Íslendinga í gríðarlegu hagléli á Ítalíu í nótt. Innlent 25.7.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við veðurfræðing um gosmóðuna sem gert hefur fólki lífið leitt víða um land. Innlent 24.7.2023 11:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Ríkisendurskoðandi segir greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu óklárað plagg sem aldrei hefði átt að líta dagsins ljós og sakar hann um dylgjur. Innlent 23.7.2023 11:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Gossvæðinu á Reykjanesi verður lokað klukkan sex í kvöld vegna slæmrar hegðunar fólks. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir líklegt að aðgengi fólks að eldstöðvunum verði áfram takmarkað á næstunni enda sé enda sé engin ástæða fyrir því að ferðamenn geti haft aðgang að eldstöðvum allan sólarhringinn. Innlent 22.7.2023 11:47
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við lögregluna á Suðurnesjum um ástandið á gosstöðvunum en í nótt þurfti að koma úrvinda fjölskyldu til aðstoðar á svæðinu. Innlent 21.7.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í lögreglustjóranum á Suðurnesjum en ákveðið var í morgun að opna að nýju fyrir aðgang almennings að gosstöðvunum við Litla-Hrút. Innlent 20.7.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en í nótt féll gígbarmurinn saman svo hraun tók að renna í nýja átt. Innlent 19.7.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við formann Neytendasamtakanna, sem segir að málarekstri samtakanna gegn viðskiptabönkunum þremur sé ætlað að auka neytendavernd í lánamálum. Hlutfall verðtryggðra lána eykst jafnt og þétt. Innlent 18.7.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Slökkviliðsstjóri slökkviliðs Grindavíkur segir aðgerðir við gosstöðvarnar síðustu daga með þeim allra umfangsmestu sem liðið hefur tekið þátt í. Lokað er að gosstöðvunum í dag vegna mengunar, fjórða daginn í röð. Við tökum stöðuna á eldgosinu í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12 Innlent 16.7.2023 12:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Gosstöðvarnar við Litla-Hrút verða áfram lokaðar almenningi í dag vegna hættulegra aðstæðna á svæðinu. Ákvörðunin verður endurskoðuð í fyrramálið. Gasmengun frá gosinu liggur yfir Suðurstrandarveg og gönguleiðir í dag - og verður jafnvel vart í Grindavík í kvöld og á morgun. Við tökum stöðuna á eldgosinu í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 15.7.2023 11:59
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um gosið á Reykjanesi og baráttuna við gróðureldana þar geysa. Einnig fjöllum við um hitabylgjuna sem gengur yfir Evrópu þar sem hitametin falla. Innlent 14.7.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Við fylgjumst áfram með gosinu við Litla-Hrút í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni. Innlent 13.7.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Eldgosið við Litla-Hrút verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 12.7.2023 11:36