Beiðni um leyfi til hvalveiða liggur þegar fyrir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. október 2024 11:34 Í hádegisfréttum verður rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi en þar bar ýmislegt á góma. Bjarni Benediktsson upplýsti meðal annars að nú þegar liggi fyrir beiðni um leyfi til hvalveiða frá Hval hf í matvælaráðuneytinu en það heyrir nú undir Bjarna, sem hefur fengið Jón Gunnarsson til starfa þar fram að kosningum. Jón segir að þar þurfi að taka til hendinni eftir „sóðaskap“ Vinstri grænna. Þá verður rætt við Guðrúnu Hafsteinsdóttir um aukið ofbeldi í samfélaginu en í fyrrinótt lét kona lífið við sviplegar aðstæður. Ef um manndráp var að ræða er það áttunda slíka dauðsfallið það sem af er ári. Við tökum einnig stöðuna á sýkingu sem upp kom á leikskólanum Mánagarði um daginn. Í íþróttafréttunum er það svo landsleikurinn sem Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta háði í nótt við Bandaríkjamenn og hitað upp fyrir einn stærsta leik íslenska boltans síðustu árin. Klippa: Hádegisfréttir 25. október 2024 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Bjarni Benediktsson upplýsti meðal annars að nú þegar liggi fyrir beiðni um leyfi til hvalveiða frá Hval hf í matvælaráðuneytinu en það heyrir nú undir Bjarna, sem hefur fengið Jón Gunnarsson til starfa þar fram að kosningum. Jón segir að þar þurfi að taka til hendinni eftir „sóðaskap“ Vinstri grænna. Þá verður rætt við Guðrúnu Hafsteinsdóttir um aukið ofbeldi í samfélaginu en í fyrrinótt lét kona lífið við sviplegar aðstæður. Ef um manndráp var að ræða er það áttunda slíka dauðsfallið það sem af er ári. Við tökum einnig stöðuna á sýkingu sem upp kom á leikskólanum Mánagarði um daginn. Í íþróttafréttunum er það svo landsleikurinn sem Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta háði í nótt við Bandaríkjamenn og hitað upp fyrir einn stærsta leik íslenska boltans síðustu árin. Klippa: Hádegisfréttir 25. október 2024
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira