Hádegisfréttir Bylgjunnar Gengi Icelandair, vaxandi atvinnuleysi og skátar á Landsmóti Í hádegisfréttum fjöllum við um gengi Icelandair en hlutabréfaverð félagsins hefur lækkað undanfarið. Innlent 11.7.2024 11:37 Lán að losna, leiðtogafundur og Kótelettan á Selfossi Í hádegisfréttum fjöllum við um lánamál almennings en sérfræðingur hjá Landsbankanum segir að flestir lántakendur geri engar breytingar þegar vextir á lánum þeirra losna. Innlent 10.7.2024 11:40 Búvörulögin umdeildu og læti á Litla-Hrauni Í hádegisfréttum okkar fjöllum við áfram um kaup KS á Kjarnafæði Norðlenska sem greint var frá í gær. Innlent 9.7.2024 11:39 Samþjöppun á kjötmarkaði og vinstrimenn fagna í Frakklandi Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirhuguð kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska. Innlent 8.7.2024 11:38 Lögregluaðgerðir í Rangárþingi og sameining Skorradals og Borgarbyggðar Lögregla vopnaðist og skotvopn var haldlagt í aðgerðum lögreglu í Rangárþingi ytra í gær. Mennirnir tveir sem handteknir voru í aðgerðunum voru látnir lausir úr haldi í gærkvöldi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 7.7.2024 11:37 Afhroð Íhaldsmanna og sexí smokkar Í hádegisfréttum fjöllum við um þingkosningarnar í Bretlandi sem urðu sögulega á margan hátt. Innlent 5.7.2024 11:36 Uppsagnir á Skaganum og Bretar kjósa nýja valdhafa Í hádegisfréttum verður rætt við Vilhjálm Birgisson formann Verkalýðsfélags Akraness en í morgun var tilkynnt um að einn stærsti vinnustaður bæjarsins, Baader Skaginn 3X sé gjaldþrota. Erlent 4.7.2024 11:41 Læknaskortur og sjávarháski Í hádegisfréttum verður rætt við formann félags íslenskra heimilislækna sem segir að skort á heimilislæknum megi meðal annars rekja til þess hversu margir séu að láta af störfum vegna aldurs. Innlent 3.7.2024 11:36 Álag á heilsugæslu og ósáttir strandveiðimenn Í hádegisfréttum verður rætt við formann læknafélags Íslands um boðaðar breytingar á heilsugæslustöðvum landsins. Innlent 2.7.2024 11:33 Kjarasamningar og stórsigur Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaramsamninga sem enn er verið að skrifa undir þrátt fyrir að komið sé fram á sumar. Innlent 1.7.2024 11:34 Kosningar, uppbygging í Grafarvogi og hálendisvakt Allt bendir til þess að þingkosningarnar sem nú eru hafnar í Frakklandi verði sögulegar, að sögn fyrrverandi þingmanns sem búsettur er í París. Hann kveðst aldrei hafa upplifað viðlíka spennu og ótta í frönsku samfélagi og nú, þar sem mikilla breytinga sé að vænta fari kosningarnar eins og kannanir bendi til. Fjallað eru kosningarnar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 30.6.2024 11:54 Hyggst ekki flýta bílabanni og efasemdir um nýtt eldgos Eldfjallafræðingur telur meiri líkur en minni á að ekki hefjist nýtt gos í Sundhnúksgígaröðinni á næstunni, þó að Veðurstofan mæli hraðara landris. Hægt hafi á flæði inn í dýpri kvikugeymsluna undir Svartsengi upp á síðkastið. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 29.6.2024 11:55 Krafa um hraða vaxtalækkun og Tækniskólinn rís í Hafnarfirði Í hádegisfréttum fjöllum við um efnahagsástandið í landinu en verðbólgan er komin undir sex prósent í fyrsta skipti í langan tíma. Erlent 27.6.2024 11:38 Sjálfstæðisflokkurinn dalar áfram og Assange kominn til Ástralíu Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja könnun Maskínu þar sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist með minnsta fylgi í sögunni. Innlent 26.6.2024 11:37 Umfangsmikil lögregluaðgerð og Assange loks frjáls Á þriðja tug voru handteknir í aðgerðum lögreglu vegna rannsóknar á umfangsmiklum fíkniefnainnflutningi. Átján hafa stöðu sakbornings í málinu og fimm sæta gæsluvarðhaldi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 25.6.2024 11:31 Netárásir Akira og börn í skipulagðri brotastarfsemi Árvakur er fjórða íslenska fórnarlamb rússneska netglæpahópsins Akira á skömmum tíma. Árásin er litin grafalvarlegum augum. Rætt verður við netöryggissérfræðing um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 24.6.2024 11:30 Kanóna kveður Vinstri græn og mótmælt á Austurvelli Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna til fjölda ára hefur yfirgefið flokkinn, vegna þess sem hún kallar svik flokksins við eigin stefnu. Hún segist þrátt fyrir úrsögn sína úr flokknum ekki hætt stjórnmálaafskiptum. Innlent 23.6.2024 11:38 Stunguárás og umdeild mál á síðasta degi þingsins Maðurinn sem var handtekinn af lögreglunni í gærkvöld grunaður um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi, beitti stunguvopni og hæfði mennina í bæði háls og maga. Innlent 22.6.2024 11:40 Vantraust á Alþingi og Reykvíkingur ársins Í hádegisfréttum fjöllum við um vantrauststillögu sem borin hefur verið upp á Alþingi á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Innlent 20.6.2024 11:39 Laun æðstu ráðamanna og kælt hraun á Reykjanesi Í hádegisfréttum fjöllum við um launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar sem taka gildi um næstu mánaðarmót. Innlent 19.6.2024 11:42 Umdeild öryggisgæsla á Austurvelli og deilt um bílastæði á flugvöllum Í hádegisfréttum fjöllum viðu um fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum á innanlandsflugvöllum. Innlent 18.6.2024 11:40 Þjóðhátíðardagur, Arnarlax og úrsögn úr Samfylkingunni Lögmaður landeiganda í Ísafjarðardjúpi, sem barist hefur gegn sjókvíaeldi á svæðinu, skorar á ríkisstjórn að grípa til aðgerða vegna leyfisveitingar Matvælastofnunar til Arnarlax. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 17.6.2024 11:34 Slökkvistarf í Kringlunni og staða Vinstri grænna Slökkvistarfi við Kringluna lauk klukkan eitt í nótt eftir að eldur kom upp í þaki verslunarmiðstöðvarinnar síðdegis í gær. Slökkviliðsstjóri segir vel hafa gengið að ráða niðurlögum eldsins og vettvangur sé nú í höndum tryggingafélaganna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 16.6.2024 11:37 Rútuslys í Öxnadal og meintar rangfærslur ráðherra Fimm voru fluttir til á Landspítalann með sjúkraflugi eftir að rúta með 22 farþega valt í Öxnadal í gær. Ekki er vitað um líðan þessara fimm sem voru mest slasaðir en rannsókn er enn á frumstigi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 15.6.2024 11:30 Átök á Alþingi og víkingar taka yfir Hafnarfjörð Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi á síðustu dögunum fyrir sumarfrí. Innlent 14.6.2024 11:36 Deildar meiningar um áfengi og piparúða Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu sem upp virðist risin innan ríkisstjórnarinnar og varðar netsölu með áfengi hér innanlands. Innlent 13.6.2024 11:39 Hvalveiðar heimilaðar og gosmóða yfir höfuðborginni Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar. Innlent 11.6.2024 11:38 Kynferðisbrot tengt Polar Nanoq og annað áhlaup á Grindavíkurveg Enginn er lengur í varðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu vegna gruns um kynferðisbrot sem sagt er tengjast skipverja á grænlenska frystitoganum Polar Nanoq. Þrír voru handteknir en öllum hefur verið sleppt. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 9.6.2024 11:49 Grindavíkurvegur undir hraun og alvarleg árás á forsætisráðherra Rennsli og hraði hraunsins úr eldgosinu í Sundhnúkagígum jókst verulega í morgun. Hraun er tekið að renna yfir Grindavíkurveg norðan varnargarðanna við Svartsengi. Þá var tekin ákvörðun um að opna ekki í Bláa lóninu og gestum hótelsins gert að yfirgefa svæðið. Við ræðum við jarðverkfræðing á vettvangi í Svartsengi sem lýsir því sem fyrir augu ber í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 8.6.2024 11:56 Bjargráð fyrir bændur og ósáttir trillukarlar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann Bændasamtaka Íslands um það tjón sem bændur á Norður- og Austurlandi eru að verða fyrir í kuldatíðinni sem nú gengur yfir. Innlent 7.6.2024 11:38 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 47 ›
Gengi Icelandair, vaxandi atvinnuleysi og skátar á Landsmóti Í hádegisfréttum fjöllum við um gengi Icelandair en hlutabréfaverð félagsins hefur lækkað undanfarið. Innlent 11.7.2024 11:37
Lán að losna, leiðtogafundur og Kótelettan á Selfossi Í hádegisfréttum fjöllum við um lánamál almennings en sérfræðingur hjá Landsbankanum segir að flestir lántakendur geri engar breytingar þegar vextir á lánum þeirra losna. Innlent 10.7.2024 11:40
Búvörulögin umdeildu og læti á Litla-Hrauni Í hádegisfréttum okkar fjöllum við áfram um kaup KS á Kjarnafæði Norðlenska sem greint var frá í gær. Innlent 9.7.2024 11:39
Samþjöppun á kjötmarkaði og vinstrimenn fagna í Frakklandi Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirhuguð kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska. Innlent 8.7.2024 11:38
Lögregluaðgerðir í Rangárþingi og sameining Skorradals og Borgarbyggðar Lögregla vopnaðist og skotvopn var haldlagt í aðgerðum lögreglu í Rangárþingi ytra í gær. Mennirnir tveir sem handteknir voru í aðgerðunum voru látnir lausir úr haldi í gærkvöldi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 7.7.2024 11:37
Afhroð Íhaldsmanna og sexí smokkar Í hádegisfréttum fjöllum við um þingkosningarnar í Bretlandi sem urðu sögulega á margan hátt. Innlent 5.7.2024 11:36
Uppsagnir á Skaganum og Bretar kjósa nýja valdhafa Í hádegisfréttum verður rætt við Vilhjálm Birgisson formann Verkalýðsfélags Akraness en í morgun var tilkynnt um að einn stærsti vinnustaður bæjarsins, Baader Skaginn 3X sé gjaldþrota. Erlent 4.7.2024 11:41
Læknaskortur og sjávarháski Í hádegisfréttum verður rætt við formann félags íslenskra heimilislækna sem segir að skort á heimilislæknum megi meðal annars rekja til þess hversu margir séu að láta af störfum vegna aldurs. Innlent 3.7.2024 11:36
Álag á heilsugæslu og ósáttir strandveiðimenn Í hádegisfréttum verður rætt við formann læknafélags Íslands um boðaðar breytingar á heilsugæslustöðvum landsins. Innlent 2.7.2024 11:33
Kjarasamningar og stórsigur Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaramsamninga sem enn er verið að skrifa undir þrátt fyrir að komið sé fram á sumar. Innlent 1.7.2024 11:34
Kosningar, uppbygging í Grafarvogi og hálendisvakt Allt bendir til þess að þingkosningarnar sem nú eru hafnar í Frakklandi verði sögulegar, að sögn fyrrverandi þingmanns sem búsettur er í París. Hann kveðst aldrei hafa upplifað viðlíka spennu og ótta í frönsku samfélagi og nú, þar sem mikilla breytinga sé að vænta fari kosningarnar eins og kannanir bendi til. Fjallað eru kosningarnar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 30.6.2024 11:54
Hyggst ekki flýta bílabanni og efasemdir um nýtt eldgos Eldfjallafræðingur telur meiri líkur en minni á að ekki hefjist nýtt gos í Sundhnúksgígaröðinni á næstunni, þó að Veðurstofan mæli hraðara landris. Hægt hafi á flæði inn í dýpri kvikugeymsluna undir Svartsengi upp á síðkastið. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 29.6.2024 11:55
Krafa um hraða vaxtalækkun og Tækniskólinn rís í Hafnarfirði Í hádegisfréttum fjöllum við um efnahagsástandið í landinu en verðbólgan er komin undir sex prósent í fyrsta skipti í langan tíma. Erlent 27.6.2024 11:38
Sjálfstæðisflokkurinn dalar áfram og Assange kominn til Ástralíu Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja könnun Maskínu þar sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist með minnsta fylgi í sögunni. Innlent 26.6.2024 11:37
Umfangsmikil lögregluaðgerð og Assange loks frjáls Á þriðja tug voru handteknir í aðgerðum lögreglu vegna rannsóknar á umfangsmiklum fíkniefnainnflutningi. Átján hafa stöðu sakbornings í málinu og fimm sæta gæsluvarðhaldi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 25.6.2024 11:31
Netárásir Akira og börn í skipulagðri brotastarfsemi Árvakur er fjórða íslenska fórnarlamb rússneska netglæpahópsins Akira á skömmum tíma. Árásin er litin grafalvarlegum augum. Rætt verður við netöryggissérfræðing um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 24.6.2024 11:30
Kanóna kveður Vinstri græn og mótmælt á Austurvelli Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna til fjölda ára hefur yfirgefið flokkinn, vegna þess sem hún kallar svik flokksins við eigin stefnu. Hún segist þrátt fyrir úrsögn sína úr flokknum ekki hætt stjórnmálaafskiptum. Innlent 23.6.2024 11:38
Stunguárás og umdeild mál á síðasta degi þingsins Maðurinn sem var handtekinn af lögreglunni í gærkvöld grunaður um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi, beitti stunguvopni og hæfði mennina í bæði háls og maga. Innlent 22.6.2024 11:40
Vantraust á Alþingi og Reykvíkingur ársins Í hádegisfréttum fjöllum við um vantrauststillögu sem borin hefur verið upp á Alþingi á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Innlent 20.6.2024 11:39
Laun æðstu ráðamanna og kælt hraun á Reykjanesi Í hádegisfréttum fjöllum við um launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar sem taka gildi um næstu mánaðarmót. Innlent 19.6.2024 11:42
Umdeild öryggisgæsla á Austurvelli og deilt um bílastæði á flugvöllum Í hádegisfréttum fjöllum viðu um fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum á innanlandsflugvöllum. Innlent 18.6.2024 11:40
Þjóðhátíðardagur, Arnarlax og úrsögn úr Samfylkingunni Lögmaður landeiganda í Ísafjarðardjúpi, sem barist hefur gegn sjókvíaeldi á svæðinu, skorar á ríkisstjórn að grípa til aðgerða vegna leyfisveitingar Matvælastofnunar til Arnarlax. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 17.6.2024 11:34
Slökkvistarf í Kringlunni og staða Vinstri grænna Slökkvistarfi við Kringluna lauk klukkan eitt í nótt eftir að eldur kom upp í þaki verslunarmiðstöðvarinnar síðdegis í gær. Slökkviliðsstjóri segir vel hafa gengið að ráða niðurlögum eldsins og vettvangur sé nú í höndum tryggingafélaganna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 16.6.2024 11:37
Rútuslys í Öxnadal og meintar rangfærslur ráðherra Fimm voru fluttir til á Landspítalann með sjúkraflugi eftir að rúta með 22 farþega valt í Öxnadal í gær. Ekki er vitað um líðan þessara fimm sem voru mest slasaðir en rannsókn er enn á frumstigi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 15.6.2024 11:30
Átök á Alþingi og víkingar taka yfir Hafnarfjörð Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi á síðustu dögunum fyrir sumarfrí. Innlent 14.6.2024 11:36
Deildar meiningar um áfengi og piparúða Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu sem upp virðist risin innan ríkisstjórnarinnar og varðar netsölu með áfengi hér innanlands. Innlent 13.6.2024 11:39
Hvalveiðar heimilaðar og gosmóða yfir höfuðborginni Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar. Innlent 11.6.2024 11:38
Kynferðisbrot tengt Polar Nanoq og annað áhlaup á Grindavíkurveg Enginn er lengur í varðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu vegna gruns um kynferðisbrot sem sagt er tengjast skipverja á grænlenska frystitoganum Polar Nanoq. Þrír voru handteknir en öllum hefur verið sleppt. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 9.6.2024 11:49
Grindavíkurvegur undir hraun og alvarleg árás á forsætisráðherra Rennsli og hraði hraunsins úr eldgosinu í Sundhnúkagígum jókst verulega í morgun. Hraun er tekið að renna yfir Grindavíkurveg norðan varnargarðanna við Svartsengi. Þá var tekin ákvörðun um að opna ekki í Bláa lóninu og gestum hótelsins gert að yfirgefa svæðið. Við ræðum við jarðverkfræðing á vettvangi í Svartsengi sem lýsir því sem fyrir augu ber í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 8.6.2024 11:56
Bjargráð fyrir bændur og ósáttir trillukarlar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann Bændasamtaka Íslands um það tjón sem bændur á Norður- og Austurlandi eru að verða fyrir í kuldatíðinni sem nú gengur yfir. Innlent 7.6.2024 11:38