Spænski boltinn Barcelona og Real geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum Spánarmeistarar Real Madrid og bikarmeistarar Barcelona sluppu við hvort annað þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppninnar. Bæði lið mæta liðum úr spænsku b-deildinni. Það er hinsvegar ljóst að liðin geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 18.10.2012 12:51 Fabregas: Hefði vel getað klárað ferilinn hjá Arsenal Cesc Fabregas segir að það hefði ekkert verið því til fyrirstöðu hjá sér að spila með Arsenal út ferilinn ef Barcelona hefði ekki haft áhuga á honum. Fótbolti 17.10.2012 13:54 Ronaldo vinsælastur á Facebook Portúgalinn Cristiano Ronaldo er vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Facebook. Ronaldo er búinn að brjóta 50 milljóna múrinn í vinsældum á Facebook en það hefur enginn annar knattspyrnumaður gert. Aðeins tónlistarmenn hafa náð þeim árangri. Fótbolti 15.10.2012 16:36 Messi: Argentínumenn elska mig nú eins og fólkið í Barcelona Lionel Messi er kominn á sama flug með argentínska landsliðinu og hann er á hjá Barcelona á Spáni. Messi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Argentínu á Úrúgvæ í undankeppni HM aðfaranótt laugardagsins. Fótbolti 13.10.2012 20:37 Mourinho um Falcao: Bannað að kaupa Atletico-menn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ekki koma til greina að kaupa Kólumbíumanninn Radamel Falcao þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Falcao hefur farið á kostum á tímabilinu og er kominn með 15 mörk í 9 leikjum með Atletico Madrid og landsliði Kólumbíu. Fótbolti 13.10.2012 19:57 Capello: Var að vona að Ronaldo væri meira meiddur Fabio Capello, þjálfari Rússa, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Rússa og Portúgala að hann hefði vonast eftir því að Cristiano Ronaldo væri meira meiddur en raunin er. Fótbolti 11.10.2012 15:14 Messi: Get ekki beðið eftir því að hitta soninn Lionel Messi er mættur til Argentínu þar sem hann mun spila tvo mikilvæga leiki við Úrúgvæ og Chile í undankeppni HM . Argentínska landsliðið hefur unnið 4 leiki og gert 2 jafntefli í þeim sjö leikjum sem Messi hefur borið fyrirliðabandið. Fótbolti 10.10.2012 09:57 Abidal æfir upp í Pýreneafjöllum Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa fengið nýja lifur í apríl síðastliðnum. Abidal hefur verið að glíma við krabbamein í lifur en ætlar ekki að gefa fótboltann upp á bátinn. Fótbolti 10.10.2012 09:44 Hleb: Lærði meira af Wenger en Guardiola Hvít-Rússinn Alexander Hleb er ekki sammála því að Pep Guardiola sé besti þjálfari í heimi. Að hans mati var frábær árangur Guardiola með Barcelona uppskera þess að hann var með bestu leikmennina í sínu liði. Fótbolti 10.10.2012 09:11 Manchester United og Real Madrid selja flestar treyjur Enska félagið Manchester United og spænska félagið Real Madrid eru þau tvö félög sem selja flestar fótboltatreyjur í heimunum. Bæði félögin hafa selt 1,4 milljón treyjur að meðaltali á tímabili undanfarin fimm ár. Fótbolti 9.10.2012 14:53 Flugeldasýning hjá Messi og Ronaldo í jafnteflisleik Tveir bestu knattspyrnumenn heims - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo - buðu til veislu á Camp Nou í kvöld er Barcelona tók á móti Real Madrid. Báðir leikmenn skoruðu tvö mörk í 2-2 jafntefli liðanna. Barcelona er því áfram með átta stiga forskot á Real Madrid í deildinni. Fótbolti 5.10.2012 15:04 Börsungar geta náð vænni forystu Tvö af bestu knattspyrnuliðum heims, Barcelona og Real Madrid, eigast við kl. 17.50 á sunnudag þegar þessi risar mætast í spænsku úrvalsdeildinni. Leikið verður á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Fótbolti 5.10.2012 21:20 Barcelona og Real Madrid eru að drepa spænsku deildina Fjármálasérfræðingurinn Jose Maria Gay er ekki bjartsýnn á framtíð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og spáir því hreinlega að hún deyi miðað við óbreytt ástand. Fótbolti 5.10.2012 12:55 Mourinho útilokar ekki að taka við PSG Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho, eða hinn eini sanni eins og hann kallar sig núna, útilokar ekki að taka við PSG einn daginn. Fótbolti 4.10.2012 09:32 Van Nistelrooy: Cristiano Ronaldo er ekki hrokagikkur Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og hollenska landsliðsins, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar og segir hann að Portúgalinn snjalli sé ekki hrokagikkur. Fótbolti 3.10.2012 12:50 Puyol frá í átta vikur - missir af El Clasico Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verður ekki með liðinu næstu átta vikurnar eftir að hann fór úr olnbogalið í sigrinum á Benfica í Meistaradeildinni í gær. Puyol fór beint á sjúkrahús eftir að hann meiddist en flaug samt með félögum sínum heim í gærkvöldi. Fótbolti 3.10.2012 12:08 Vilanova: Andstæðingar okkar farnir að læra á okkur Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, hefur byrjað vel með liðið en viðurkennir að það sé orðið erfiðara fyrir liðið að vinna leiki enda séu andstæðingarnir orðnir betri í að finna lausnir á leik Barcelona-liðsins. Fótbolti 2.10.2012 10:09 Mourinho ætlar aftur til Englands Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segist ætla aftur í enska boltann þegar tíma hans með Real Madrid er lokið. Hann segist þó vera mjög hamingjusamur á Spáni. Fótbolti 2.10.2012 09:19 Messi: Skiptir meira máli að vera góður maður en bestur í fótbolta Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Fótbolti 1.10.2012 10:19 Ronaldo: Megum ekki tapa fleiri stigum Leikmenn Real Madrid sýndu það um helgina að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þá völtuðu þeir yfir Deportivo, 5-1, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði þrennu. Fótbolti 1.10.2012 13:02 Mourinho: Við höfum ekki efni á því að tapa fleiri stigum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að félagið hafi ekki efni á því að tapa fleiri stigum í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 30.9.2012 14:25 Real Madrid burstaði Deportivo | Ronaldo með þrennu Real Madrid var í litlum vandræðum með Deportivo de La Coruña í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið gjörsigraði gestina 5-1. Fótbolti 26.9.2012 16:52 Zidane hættur hjá Real og farinn á þjálfarnámskeið í Frakklandi Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að Zinedine Zidane hafi lætið af störfum sem yfirmaður íþróttamála hjá Real Madrid til að sækja sér þjálfararéttindi í Frakklandi. Fótbolti 29.9.2012 20:48 Villa tryggði Börsungum dramatískan sigur Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman og dramatískan útisigur á Sevilla í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 16:46 Xavi: Öll pressan er á Real Madrid Real Madrid hefur byrjað tímabilið á Spáni illa og Barcelona er þegar komið með þægilegt forskot á erkifjendurna. Fótbolti 28.9.2012 16:50 Messi ruglaðist og reyndi að opna rangan bíl Lionel Messi er ef til vill einn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann á það til að ruglast eins og við hin. Fótbolti 27.9.2012 12:44 Forseti Barcelona: Viljum halda Xavi Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að halda Xavi innan raða þess. Fótbolti 26.9.2012 12:15 Alves: Hlakka til að sjá Messi og Neymar spila saman Dani Alves, leikmaður Barcelona, vonast til að framtíð brasilíska sóknarmannsins Neymar muni ráðast fyrr en síðar. Fótbolti 26.9.2012 12:08 Mourinho vill vera eins og Sir Alex Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Real Madrid lítur mikið upp til Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og vonast til þess að vera eins lengi í bransanum og Skotinn. Fótbolti 25.9.2012 17:09 Barcelona vill bjóða Xavi nýjan samning Ivan Corretja, umboðsmaður Xavi hjá Barcelona, segir að félagið hafi óskað eftir viðræðum um að framlengja samning leikmannsins. Fótbolti 25.9.2012 12:35 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 270 ›
Barcelona og Real geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum Spánarmeistarar Real Madrid og bikarmeistarar Barcelona sluppu við hvort annað þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppninnar. Bæði lið mæta liðum úr spænsku b-deildinni. Það er hinsvegar ljóst að liðin geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 18.10.2012 12:51
Fabregas: Hefði vel getað klárað ferilinn hjá Arsenal Cesc Fabregas segir að það hefði ekkert verið því til fyrirstöðu hjá sér að spila með Arsenal út ferilinn ef Barcelona hefði ekki haft áhuga á honum. Fótbolti 17.10.2012 13:54
Ronaldo vinsælastur á Facebook Portúgalinn Cristiano Ronaldo er vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Facebook. Ronaldo er búinn að brjóta 50 milljóna múrinn í vinsældum á Facebook en það hefur enginn annar knattspyrnumaður gert. Aðeins tónlistarmenn hafa náð þeim árangri. Fótbolti 15.10.2012 16:36
Messi: Argentínumenn elska mig nú eins og fólkið í Barcelona Lionel Messi er kominn á sama flug með argentínska landsliðinu og hann er á hjá Barcelona á Spáni. Messi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Argentínu á Úrúgvæ í undankeppni HM aðfaranótt laugardagsins. Fótbolti 13.10.2012 20:37
Mourinho um Falcao: Bannað að kaupa Atletico-menn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ekki koma til greina að kaupa Kólumbíumanninn Radamel Falcao þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Falcao hefur farið á kostum á tímabilinu og er kominn með 15 mörk í 9 leikjum með Atletico Madrid og landsliði Kólumbíu. Fótbolti 13.10.2012 19:57
Capello: Var að vona að Ronaldo væri meira meiddur Fabio Capello, þjálfari Rússa, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Rússa og Portúgala að hann hefði vonast eftir því að Cristiano Ronaldo væri meira meiddur en raunin er. Fótbolti 11.10.2012 15:14
Messi: Get ekki beðið eftir því að hitta soninn Lionel Messi er mættur til Argentínu þar sem hann mun spila tvo mikilvæga leiki við Úrúgvæ og Chile í undankeppni HM . Argentínska landsliðið hefur unnið 4 leiki og gert 2 jafntefli í þeim sjö leikjum sem Messi hefur borið fyrirliðabandið. Fótbolti 10.10.2012 09:57
Abidal æfir upp í Pýreneafjöllum Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa fengið nýja lifur í apríl síðastliðnum. Abidal hefur verið að glíma við krabbamein í lifur en ætlar ekki að gefa fótboltann upp á bátinn. Fótbolti 10.10.2012 09:44
Hleb: Lærði meira af Wenger en Guardiola Hvít-Rússinn Alexander Hleb er ekki sammála því að Pep Guardiola sé besti þjálfari í heimi. Að hans mati var frábær árangur Guardiola með Barcelona uppskera þess að hann var með bestu leikmennina í sínu liði. Fótbolti 10.10.2012 09:11
Manchester United og Real Madrid selja flestar treyjur Enska félagið Manchester United og spænska félagið Real Madrid eru þau tvö félög sem selja flestar fótboltatreyjur í heimunum. Bæði félögin hafa selt 1,4 milljón treyjur að meðaltali á tímabili undanfarin fimm ár. Fótbolti 9.10.2012 14:53
Flugeldasýning hjá Messi og Ronaldo í jafnteflisleik Tveir bestu knattspyrnumenn heims - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo - buðu til veislu á Camp Nou í kvöld er Barcelona tók á móti Real Madrid. Báðir leikmenn skoruðu tvö mörk í 2-2 jafntefli liðanna. Barcelona er því áfram með átta stiga forskot á Real Madrid í deildinni. Fótbolti 5.10.2012 15:04
Börsungar geta náð vænni forystu Tvö af bestu knattspyrnuliðum heims, Barcelona og Real Madrid, eigast við kl. 17.50 á sunnudag þegar þessi risar mætast í spænsku úrvalsdeildinni. Leikið verður á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Fótbolti 5.10.2012 21:20
Barcelona og Real Madrid eru að drepa spænsku deildina Fjármálasérfræðingurinn Jose Maria Gay er ekki bjartsýnn á framtíð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og spáir því hreinlega að hún deyi miðað við óbreytt ástand. Fótbolti 5.10.2012 12:55
Mourinho útilokar ekki að taka við PSG Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho, eða hinn eini sanni eins og hann kallar sig núna, útilokar ekki að taka við PSG einn daginn. Fótbolti 4.10.2012 09:32
Van Nistelrooy: Cristiano Ronaldo er ekki hrokagikkur Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og hollenska landsliðsins, hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar og segir hann að Portúgalinn snjalli sé ekki hrokagikkur. Fótbolti 3.10.2012 12:50
Puyol frá í átta vikur - missir af El Clasico Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verður ekki með liðinu næstu átta vikurnar eftir að hann fór úr olnbogalið í sigrinum á Benfica í Meistaradeildinni í gær. Puyol fór beint á sjúkrahús eftir að hann meiddist en flaug samt með félögum sínum heim í gærkvöldi. Fótbolti 3.10.2012 12:08
Vilanova: Andstæðingar okkar farnir að læra á okkur Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, hefur byrjað vel með liðið en viðurkennir að það sé orðið erfiðara fyrir liðið að vinna leiki enda séu andstæðingarnir orðnir betri í að finna lausnir á leik Barcelona-liðsins. Fótbolti 2.10.2012 10:09
Mourinho ætlar aftur til Englands Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segist ætla aftur í enska boltann þegar tíma hans með Real Madrid er lokið. Hann segist þó vera mjög hamingjusamur á Spáni. Fótbolti 2.10.2012 09:19
Messi: Skiptir meira máli að vera góður maður en bestur í fótbolta Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Fótbolti 1.10.2012 10:19
Ronaldo: Megum ekki tapa fleiri stigum Leikmenn Real Madrid sýndu það um helgina að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þá völtuðu þeir yfir Deportivo, 5-1, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði þrennu. Fótbolti 1.10.2012 13:02
Mourinho: Við höfum ekki efni á því að tapa fleiri stigum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að félagið hafi ekki efni á því að tapa fleiri stigum í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 30.9.2012 14:25
Real Madrid burstaði Deportivo | Ronaldo með þrennu Real Madrid var í litlum vandræðum með Deportivo de La Coruña í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið gjörsigraði gestina 5-1. Fótbolti 26.9.2012 16:52
Zidane hættur hjá Real og farinn á þjálfarnámskeið í Frakklandi Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að Zinedine Zidane hafi lætið af störfum sem yfirmaður íþróttamála hjá Real Madrid til að sækja sér þjálfararéttindi í Frakklandi. Fótbolti 29.9.2012 20:48
Villa tryggði Börsungum dramatískan sigur Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman og dramatískan útisigur á Sevilla í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 16:46
Xavi: Öll pressan er á Real Madrid Real Madrid hefur byrjað tímabilið á Spáni illa og Barcelona er þegar komið með þægilegt forskot á erkifjendurna. Fótbolti 28.9.2012 16:50
Messi ruglaðist og reyndi að opna rangan bíl Lionel Messi er ef til vill einn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann á það til að ruglast eins og við hin. Fótbolti 27.9.2012 12:44
Forseti Barcelona: Viljum halda Xavi Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að halda Xavi innan raða þess. Fótbolti 26.9.2012 12:15
Alves: Hlakka til að sjá Messi og Neymar spila saman Dani Alves, leikmaður Barcelona, vonast til að framtíð brasilíska sóknarmannsins Neymar muni ráðast fyrr en síðar. Fótbolti 26.9.2012 12:08
Mourinho vill vera eins og Sir Alex Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Real Madrid lítur mikið upp til Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og vonast til þess að vera eins lengi í bransanum og Skotinn. Fótbolti 25.9.2012 17:09
Barcelona vill bjóða Xavi nýjan samning Ivan Corretja, umboðsmaður Xavi hjá Barcelona, segir að félagið hafi óskað eftir viðræðum um að framlengja samning leikmannsins. Fótbolti 25.9.2012 12:35