Ítalski boltinn

Fréttamynd

Caceres afgreiddi AC Milan

Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Lazio: Klose er betri leikmaður en Zlatan

Edy Reja, þjálfari ítalska liðsins Lazio, væri ekki tilbúinn að skipta á Svíanum Zlatan Ibrahimovic og Þjóðverjanum Miroslav Klose. Zlatan hefur skorað þremur mörkum meira en Klose í vetur og Svíinn hefur orðið ítalskur meistari öll tímabil sín í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Walter Zenga búinn að fá Luca Toni til Dúbæ

Luca Toni, fyrrum framherji ítalska landsliðsins, er hættur hjá Juventus og búinn að semja við Al Nasr frá Dúbæ. Toni lék áður með Genoa, Roma, Bayern München, Fiorentina en gekk til liðs við Juve í byrjun síðasta árs.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan heldur sínu striki

AC Milan sigraði Cagliari 3-0 í 20. umferð ítölsku A-deildarinnar í kvöld og er því enn stigi á eftir Juvetnus á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Matri með tvö í sigri Juventus

Juventus jók forskot sitt á toppi Serie A í gærkvöld með 2-1 heimasigri á Udinese. Alessandro Matri skoraði bæði mörk heimamanna, hvort í sínum hálfleiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan komið í undanúrslit ítalska bikarsins

AC Milan tryggði sér sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með því að vinna 3-1 sigur á Lazio í átta liða úrslitunum í kvöld. AC Milan mætir Juventus í undanúrslitunum en í hinum leiknum mætast Napoli og Siena.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan eltir Juventus eins og skugginn - Zlatan með tvö

Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk þegar AC Milan lagði botnlið Novara 3-0 á útivelli í Serie A á sunnudag. Grannarnir í Inter halda áfram að klóra í bakkann eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en liðið lagði Lazio 2-1 á San Siro í gærkvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter vann borgarslaginn

Inter sigraði nágrana sína í Milan 1-0 á útivelli í kvöld og heldur því áfram að nálgast topplið deildarinnar en Milan missti af tækifærinu á að ná tveggja stiga forystu á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez

Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez.

Enski boltinn
Fréttamynd

Birkir með tilboð frá sex löndum

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri: Sneijder er ekki á förum

Claudio Ranieri, þjálfari Inter, hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og lýst því yfir að það komi ekki til greina að selja Hollendinginn Wesley Sneijder í þessum mánuði.

Fótbolti