Þýski boltinn Aron markahæstur þegar Kiel vann þýska bikarinn Aron Pálmarsson átti mjög góðan leik þegar hann og félagar hans í Kiel urðu þýskir bikarmeistarar eftir sex marka sigur á Flensburg-Handewitt, 30-24, í bikarúrslitaleiknum í Hamburg. Alfreð Gíslason gerði því Kiel að bikarmeisturum í annað skiptið á þremur árum. Handbolti 8.5.2011 13:27 Gylfi tryggði Hoffenheim útisigur á móti Nürnberg Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins þremur mínútum fyrir leikslok. Gylfi lagði einnig upp fyrra mark Hoffenheim sem lenti undir í leiknum en vann síðan góðan 2-1 sigur. Fótbolti 7.5.2011 15:27 Neuer: Ég verð áfram í Þýskalandi Einn heitasti bitinn á markaðnum, Manuel Neuer, segir við þýska fjölmiðla í dag að hann sé ekki á leiðinni frá Þýskalandi og mun að öllum líkindum leika í þýsku deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 1.5.2011 16:05 Dortmund meistari - Gylfi Þór í byrjunarliðinu Dortmund varð í dag þýskur meistari er liðið lagði Nurnberg af velli, 2-0. Mikil gleði var því eðlilega á Signal Iduna Park í dag þegar glerharðir stuðningsmenn félagsins fögnuðu titlinum með liðinu. Þetta er í sjöunda sinn sem Dortmund hampar þýska meistaratitlunum. Fótbolti 30.4.2011 15:29 Podolski ætlar ekki að fara frá Köln Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ætla að halda trú við sitt félag, Köln, þrátt fyrir að það falli í þýsku B-deildina í vor. Fótbolti 24.4.2011 23:47 Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. Fótbolti 23.4.2011 14:39 Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. Fótbolti 23.4.2011 15:31 Kahn þarf að borga 20 milljónir í sekt fyrir smygl Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, hefur verið dæmdur til að greiða 125 þúsund evrur eða 20 milljónir íslenskra króna í sekt fyrir að reyna að smygla fatnaði til Þýskalands. Kahn gaf ekki upp lúxus-klæðnað sem hann keypti fyrir meira en 6000 evrur í ferð sinni til Dúbæ. Fótbolti 21.4.2011 20:45 Schalke viðurkennir að Neuer fari í sumar Forráðamenn þýska liðsins Schalke eru búnir að sætta sig við það að markvörðurinn Manuel Neuer muni fara frá liðinu nú í sumar. Fótbolti 20.4.2011 11:28 Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. Fótbolti 19.4.2011 12:53 Bayern München rúllaði yfir Leverkusen - Dortmund í góðri stöðu Tveir leikur fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Borussia Dortmund var í engum vandræðum með Freiburg, en toppliðið vann 3-0. Bayern München valtaði yfir Leverkusen 5-1 og því breikkaði bilið milli Dortmund og Leverkusen. Fótbolti 17.4.2011 17:42 Gylfi lék í 45 mínútur í 1-0 sigri Hoffenheim Gylfi Sigurðsson lék í 45 mínútur með Hoffenheim í 1-0 sigri liðsins gegn Frankfurt í dag í þýsku 1. deildinni. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks en hann hefur aðeins fengið tækifæri í byrjunarliðinu hjá Hoffenheim í 6 leikjum það sem af er tímabilinu. Fótbolti 16.4.2011 15:23 Ferguson reyndi að fá Raul til Man. Utd Cristoph Metzelder, félagi Spánverjans Raul hjá Schalke, segir að Man. Utd hafi reynt að fá Raul til sín frá Real Madrid síðasta sumar. Fótbolti 15.4.2011 11:30 Þjálfari Gylfa hættir eftir tímabilið Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, mun ekki halda áfram með liðið á næsta tímabili en framkvæmdastjóri félagsins gaf þetta út í dag. Pezzaiuoli tók við liðinu af Ralf Rangnick á miðju tímabili en undir hans stjórn hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum. Fótbolti 12.4.2011 14:06 Arjen Robben sektaður um 2,5 milljónir kr og fær tveggja leikja bann Þýska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arjen Robben leikmann Bayern München í tveggja leikja bann eftir að hann fékk rautt spjald á laugardaginn í leik gegn Nürnberg. Að auki þarf hollenski landsliðsmaðurinn að greiða um 2,5 milljónir kr. í sekt eða 15.000 Evrur. Fótbolti 11.4.2011 13:16 Bayern rak Van Gaal Þýska stórliðið FC Bayern rak í dag þjálfarann sinn, Louis Van Gaal. Hann er rekinn degi eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Nurnberg og staða liðsins á að ná Meistaradeildarsæti er ekki nógu góð. Fótbolti 10.4.2011 10:56 Tæklaði mann á meðan hann talaði í símann Þýski varnarmaðurinn Matthias Hilbrands, sem spilar utandeildarbolta í heimalandinu, sýndi einstök tilþrif í leik á dögunum. Fótbolti 9.4.2011 13:33 Gylfi kom af bekknum í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap, 3-2, gegn Freiburg á útivelli í dag. Fótbolti 9.4.2011 15:26 Lehmann lögsækir landsliðsmarkvörð Jens Lehmann var allt annað en sáttur með það þegar þýski landsliðsmarkvörðurinn Tim Wiese sagði að hann ætti heima í Prúðuleikurunum og ætti að fara að leita sér aðstoðar hjá geðlækni. Lehmann hefur nú kært Wiese fyrir meinyrði og krefst skaðabóta. Fótbolti 4.4.2011 16:44 Gylfi spilaði síðustu 20 mínúturnar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður er lið hans, Hoffenheim, gerði markalaust jafntefli við Hamburg í nokkuð bragðdaufum leik. Fótbolti 2.4.2011 18:22 Dortmund skrefi nær titlinum Dortmund vann sannfærandi 4-1 sigur á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í dag og er þar með skrefi nær titlinum. Dortmund hafði ekki unnið í tvo síðustu leiki sína og var því sigurinn kærkominn í dag. Fótbolti 2.4.2011 16:35 Bjórglasi kastað í aðstoðardómara Viðureign St. Pauli og Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í gær var blásinn af skömmu fyrir lok venjulegst leiktíma. Schalke hafði þá forystu, 2-0. Fótbolti 2.4.2011 13:06 Blaðamaður gagnrýnir Gylfa Þór Blaðamaður hjá þýska staðarblaðinu Rhein-Neckar Zeitung efast um að Gylfi Þór Sigurðsson geti reynst Hoffenheim styrkur í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2011 12:44 300 þúsund stuðningsmenn Dortmund vilja sjá bikarinn fara á loft Mikill fjöldi stuðningsmanna Dortmund hafa óskað eftir miða á síðasta heimaleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu enda líkur á að liðið verði krýnt meistari eftir leikinn. Fótbolti 1.4.2011 11:34 Ballack fékk sekt fyrir að syngja níðsöng um Kölnarliðið Þýska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Michael Ballack, fyrrum leikmann Chelsea og núverandi leikmann Bayer Leverkusen, fyrir að taka undir í níðsöng um stuðningsmenn Köln. Ballack söng þarna með stuðningsmönnum Leverkusen eftir leik liðsins á dögunum. Fótbolti 1.4.2011 13:18 Raul ætlar að vera áfram hjá Schalke Spánverjinn Raul ætlar að halda tryggð við Schalke og vera áfram hjá tímabilinu á næsta ári þrátt fyrir að knattspyrnustjóri liðsins, Felix Magath, hafi verið rekinn á dögunum. Fótbolti 30.3.2011 12:54 Butt hættir í sumar Markvörðurinn Hans-Jörg Butt hefur ákveðið að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í sumar. Fótbolti 29.3.2011 13:11 Bayern hefur áhuga á Neuer Uli Hoeneß, forseti Bayern München, hefur staðfest að félagið sé nú að leita að markverði og að Manuel Neuer hjá Schalke sé einn þeirra sem komi til greina. Fótbolti 29.3.2011 11:14 Lahm: Van Gaal varð að hætta Philipp Lahm, leikmaður Bayern München, segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá forráðamönnum liðsins að slíta samstarfinu við Louis van Gaal knattspyrnustjóra. Fótbolti 28.3.2011 12:20 Van Nistelrooy vill komast aftur í enska boltann Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United og núverandi leikmaður þýska liðsins Hamburger SV, segir að það komi vel til greina að fara aftur til Englands í sumar. Van Nistelrooy er orðinn 34 ára gamall en hann er með lausan samning eftir þetta tímabil. Enski boltinn 27.3.2011 11:22 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 117 ›
Aron markahæstur þegar Kiel vann þýska bikarinn Aron Pálmarsson átti mjög góðan leik þegar hann og félagar hans í Kiel urðu þýskir bikarmeistarar eftir sex marka sigur á Flensburg-Handewitt, 30-24, í bikarúrslitaleiknum í Hamburg. Alfreð Gíslason gerði því Kiel að bikarmeisturum í annað skiptið á þremur árum. Handbolti 8.5.2011 13:27
Gylfi tryggði Hoffenheim útisigur á móti Nürnberg Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins þremur mínútum fyrir leikslok. Gylfi lagði einnig upp fyrra mark Hoffenheim sem lenti undir í leiknum en vann síðan góðan 2-1 sigur. Fótbolti 7.5.2011 15:27
Neuer: Ég verð áfram í Þýskalandi Einn heitasti bitinn á markaðnum, Manuel Neuer, segir við þýska fjölmiðla í dag að hann sé ekki á leiðinni frá Þýskalandi og mun að öllum líkindum leika í þýsku deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 1.5.2011 16:05
Dortmund meistari - Gylfi Þór í byrjunarliðinu Dortmund varð í dag þýskur meistari er liðið lagði Nurnberg af velli, 2-0. Mikil gleði var því eðlilega á Signal Iduna Park í dag þegar glerharðir stuðningsmenn félagsins fögnuðu titlinum með liðinu. Þetta er í sjöunda sinn sem Dortmund hampar þýska meistaratitlunum. Fótbolti 30.4.2011 15:29
Podolski ætlar ekki að fara frá Köln Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ætla að halda trú við sitt félag, Köln, þrátt fyrir að það falli í þýsku B-deildina í vor. Fótbolti 24.4.2011 23:47
Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. Fótbolti 23.4.2011 14:39
Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. Fótbolti 23.4.2011 15:31
Kahn þarf að borga 20 milljónir í sekt fyrir smygl Oliver Kahn, fyrrum markvörður Bayern Munchen og þýska landsliðsins, hefur verið dæmdur til að greiða 125 þúsund evrur eða 20 milljónir íslenskra króna í sekt fyrir að reyna að smygla fatnaði til Þýskalands. Kahn gaf ekki upp lúxus-klæðnað sem hann keypti fyrir meira en 6000 evrur í ferð sinni til Dúbæ. Fótbolti 21.4.2011 20:45
Schalke viðurkennir að Neuer fari í sumar Forráðamenn þýska liðsins Schalke eru búnir að sætta sig við það að markvörðurinn Manuel Neuer muni fara frá liðinu nú í sumar. Fótbolti 20.4.2011 11:28
Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. Fótbolti 19.4.2011 12:53
Bayern München rúllaði yfir Leverkusen - Dortmund í góðri stöðu Tveir leikur fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Borussia Dortmund var í engum vandræðum með Freiburg, en toppliðið vann 3-0. Bayern München valtaði yfir Leverkusen 5-1 og því breikkaði bilið milli Dortmund og Leverkusen. Fótbolti 17.4.2011 17:42
Gylfi lék í 45 mínútur í 1-0 sigri Hoffenheim Gylfi Sigurðsson lék í 45 mínútur með Hoffenheim í 1-0 sigri liðsins gegn Frankfurt í dag í þýsku 1. deildinni. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks en hann hefur aðeins fengið tækifæri í byrjunarliðinu hjá Hoffenheim í 6 leikjum það sem af er tímabilinu. Fótbolti 16.4.2011 15:23
Ferguson reyndi að fá Raul til Man. Utd Cristoph Metzelder, félagi Spánverjans Raul hjá Schalke, segir að Man. Utd hafi reynt að fá Raul til sín frá Real Madrid síðasta sumar. Fótbolti 15.4.2011 11:30
Þjálfari Gylfa hættir eftir tímabilið Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, mun ekki halda áfram með liðið á næsta tímabili en framkvæmdastjóri félagsins gaf þetta út í dag. Pezzaiuoli tók við liðinu af Ralf Rangnick á miðju tímabili en undir hans stjórn hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum. Fótbolti 12.4.2011 14:06
Arjen Robben sektaður um 2,5 milljónir kr og fær tveggja leikja bann Þýska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arjen Robben leikmann Bayern München í tveggja leikja bann eftir að hann fékk rautt spjald á laugardaginn í leik gegn Nürnberg. Að auki þarf hollenski landsliðsmaðurinn að greiða um 2,5 milljónir kr. í sekt eða 15.000 Evrur. Fótbolti 11.4.2011 13:16
Bayern rak Van Gaal Þýska stórliðið FC Bayern rak í dag þjálfarann sinn, Louis Van Gaal. Hann er rekinn degi eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Nurnberg og staða liðsins á að ná Meistaradeildarsæti er ekki nógu góð. Fótbolti 10.4.2011 10:56
Tæklaði mann á meðan hann talaði í símann Þýski varnarmaðurinn Matthias Hilbrands, sem spilar utandeildarbolta í heimalandinu, sýndi einstök tilþrif í leik á dögunum. Fótbolti 9.4.2011 13:33
Gylfi kom af bekknum í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap, 3-2, gegn Freiburg á útivelli í dag. Fótbolti 9.4.2011 15:26
Lehmann lögsækir landsliðsmarkvörð Jens Lehmann var allt annað en sáttur með það þegar þýski landsliðsmarkvörðurinn Tim Wiese sagði að hann ætti heima í Prúðuleikurunum og ætti að fara að leita sér aðstoðar hjá geðlækni. Lehmann hefur nú kært Wiese fyrir meinyrði og krefst skaðabóta. Fótbolti 4.4.2011 16:44
Gylfi spilaði síðustu 20 mínúturnar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður er lið hans, Hoffenheim, gerði markalaust jafntefli við Hamburg í nokkuð bragðdaufum leik. Fótbolti 2.4.2011 18:22
Dortmund skrefi nær titlinum Dortmund vann sannfærandi 4-1 sigur á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í dag og er þar með skrefi nær titlinum. Dortmund hafði ekki unnið í tvo síðustu leiki sína og var því sigurinn kærkominn í dag. Fótbolti 2.4.2011 16:35
Bjórglasi kastað í aðstoðardómara Viðureign St. Pauli og Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í gær var blásinn af skömmu fyrir lok venjulegst leiktíma. Schalke hafði þá forystu, 2-0. Fótbolti 2.4.2011 13:06
Blaðamaður gagnrýnir Gylfa Þór Blaðamaður hjá þýska staðarblaðinu Rhein-Neckar Zeitung efast um að Gylfi Þór Sigurðsson geti reynst Hoffenheim styrkur í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2011 12:44
300 þúsund stuðningsmenn Dortmund vilja sjá bikarinn fara á loft Mikill fjöldi stuðningsmanna Dortmund hafa óskað eftir miða á síðasta heimaleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu enda líkur á að liðið verði krýnt meistari eftir leikinn. Fótbolti 1.4.2011 11:34
Ballack fékk sekt fyrir að syngja níðsöng um Kölnarliðið Þýska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Michael Ballack, fyrrum leikmann Chelsea og núverandi leikmann Bayer Leverkusen, fyrir að taka undir í níðsöng um stuðningsmenn Köln. Ballack söng þarna með stuðningsmönnum Leverkusen eftir leik liðsins á dögunum. Fótbolti 1.4.2011 13:18
Raul ætlar að vera áfram hjá Schalke Spánverjinn Raul ætlar að halda tryggð við Schalke og vera áfram hjá tímabilinu á næsta ári þrátt fyrir að knattspyrnustjóri liðsins, Felix Magath, hafi verið rekinn á dögunum. Fótbolti 30.3.2011 12:54
Butt hættir í sumar Markvörðurinn Hans-Jörg Butt hefur ákveðið að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í sumar. Fótbolti 29.3.2011 13:11
Bayern hefur áhuga á Neuer Uli Hoeneß, forseti Bayern München, hefur staðfest að félagið sé nú að leita að markverði og að Manuel Neuer hjá Schalke sé einn þeirra sem komi til greina. Fótbolti 29.3.2011 11:14
Lahm: Van Gaal varð að hætta Philipp Lahm, leikmaður Bayern München, segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá forráðamönnum liðsins að slíta samstarfinu við Louis van Gaal knattspyrnustjóra. Fótbolti 28.3.2011 12:20
Van Nistelrooy vill komast aftur í enska boltann Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United og núverandi leikmaður þýska liðsins Hamburger SV, segir að það komi vel til greina að fara aftur til Englands í sumar. Van Nistelrooy er orðinn 34 ára gamall en hann er með lausan samning eftir þetta tímabil. Enski boltinn 27.3.2011 11:22