X977

Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Æsgerður Elín

Æsgerður Elín er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti til hennar í smá spjall.

Samstarf
Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Örn Hackert

Örn Hackert er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti til hans í spjall um iðnaðinn og lífið.

Samstarf
Fréttamynd

Hver er Iðnaðarmaður ársins 2022?

Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni ársins 2022 er í fullum gangi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og barst fjöldi ábendinga um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið.

Lífið
Fréttamynd

X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022

„Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra.

Samstarf
Fréttamynd

Endurgerð af slagara Manu Chao á toppnum

Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög febrúar. Á toppnum trónir endurgerð af þekktu lagi Manu Chao eftir Sofiu Kourtesis, plötusnúð frá Perú.

Tónlist
Fréttamynd

Hinn sænski DJ Seinfeld með lag ársins

Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu.

Tónlist
Fréttamynd

Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra

Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin.

Tónlist
Fréttamynd

Seldist upp á 90 mínútum

Hljómsveitin Sign fagnar tuttugu ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Vindar og Breytingar, í Iðnó þann 27. nóvember í samstarfi við X977. 

Tónlist
Fréttamynd

Boltinn lýgur ekki á X-inu

Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977.

Körfubolti
Fréttamynd

Síðasti þáttur Harma­gedd­on á X-inu

Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum.

Lífið
Fréttamynd

Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun

Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru.

Innlent