Hillsborough-slysið Manchester United minnist þeirra sem létust á Hillsborough Í dag eru liðin 24 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á áhorfendastæðum Hillsborough-leikvangsins í Sheffield þegar lið þeirra var að spila við Nottingham Forrest í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2013 14:30 Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02 96 auð sæti á leik Mansfield og Liverpool í dag Enska utandeildarliðið Mansfield Town spilar í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar Liverpool kemur í heimsókn á Field Mill völlinn í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Það er setið um alla miða á leikinn en samt verða 96 auð sæti á þessum leik. Völlurinn tekur 7.574 manns. Enski boltinn 6.1.2013 12:30 Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Enski boltinn 22.9.2012 11:00 Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07 Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 09:30 Benítez gaf 18 milljonir í Hillsborough-sjóðinn Rafael Benítez kvaddi Liverpool á táknrænan hátt áður en hann yfirgaf Bítlaborgina til þess að taka við þjálfarastöðunni hjá Internazionale Milan. Enski boltinn 11.6.2010 12:15 « ‹ 1 2 ›
Manchester United minnist þeirra sem létust á Hillsborough Í dag eru liðin 24 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á áhorfendastæðum Hillsborough-leikvangsins í Sheffield þegar lið þeirra var að spila við Nottingham Forrest í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2013 14:30
Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02
96 auð sæti á leik Mansfield og Liverpool í dag Enska utandeildarliðið Mansfield Town spilar í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar Liverpool kemur í heimsókn á Field Mill völlinn í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Það er setið um alla miða á leikinn en samt verða 96 auð sæti á þessum leik. Völlurinn tekur 7.574 manns. Enski boltinn 6.1.2013 12:30
Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Enski boltinn 22.9.2012 11:00
Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07
Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 09:30
Benítez gaf 18 milljonir í Hillsborough-sjóðinn Rafael Benítez kvaddi Liverpool á táknrænan hátt áður en hann yfirgaf Bítlaborgina til þess að taka við þjálfarastöðunni hjá Internazionale Milan. Enski boltinn 11.6.2010 12:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent