EM kvenna í handbolta 2022 Njósnamál komið upp á EM kvenna í handbolta Evrópumót kvenna í handbolta er í fullum gangi en það er mikið hitamál komið upp á milli tveggja þjóða úr gömlu Júgóslavíu. Handbolti 10.11.2022 09:31 Frakkland hirti toppsætið | Spánn í milliriðil Frakkland og Holland mættust í leik um fyrsta sæti C-riðils á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Franska liðið fór með sigur af hólmi og fer því með fjögur stig í milliriðla. Spánn lagði Þýskaland í D-riðli og tryggði sér þar með sæti í milliriðli. Handbolti 9.11.2022 21:31 Svartfjallaland áfram með fullt hús stiga Svartfjallaland flaug inn í milliriðil á EM kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Póllandi, 26-23. Svartfellingar hafa unnið alla þrjá leiki sína og eru til alls líklegar. Handbolti 9.11.2022 19:15 Noregur í milliriðil með fullt hús stiga | Danir misstu af toppsætinu þrátt fyrir sigur gegn Svíum Keppni í A- og B-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik er nú lokið, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Ungverjum í A-riðli, 32-22, og á sama tíma unnu Danir tveggja marka sigur gegn Svíum, 25-23, en þurfa að sætta sig við annað sæti riðilsins. Handbolti 8.11.2022 21:00 Frakkland, Holland og Svartfjallaland með fullt hús stiga Öllum fjórum leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkland, Holland og Svartfjallaland eru öll með tvo sigra að loknum tveimur leikjum. Þá er Pólland komið á blað eftir nauman sigur á Spáni. Handbolti 7.11.2022 21:30 Sandra klikkaði bara einu sinni í átján skotum um helgina Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með íslenska kvennalandsliðinu í leikjunum tveimur á móti Ísrael í undankeppni HM um helgina. Handbolti 7.11.2022 18:47 Tölvuflaga í boltanum að trufla stelpurnar á EM í handbolta Leikmenn á Evrópumóti kvenna í handbolta kvarta yfir tölvuflögu sem er í boltanum sem þær spila með á mótinu sem stendur yfir í Norður Makedóníu. Handbolti 7.11.2022 11:00 Noregur og Svíþjóð bæði með fullt hús stiga á EM Noregur og Svíþjóð eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik en mótið fer fram í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi. Handbolti 6.11.2022 23:01 Frakkland byrjar EM á stórsigri | Holland marði Rúmeníu Öllum fjórum leikjum dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta er lokið. Frakkland vann tíu marka sigur á Norður-Makedóníu. Þá vann Holland eins marks sigur á Rúmeníu. Handbolti 5.11.2022 21:30 Noregur hefur titilvörnina á sigri Keppni hófst á Evrópumóti kvenna í handbolta í dag. Mótið fer fram í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu en leikið var í A- og B-riðli í fyrst nefnda landinu í kvöld. Handbolti 4.11.2022 21:11 Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Handbolti 4.11.2022 09:00 Stelpurnar hans Þóris „étnar lifandi“ Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mátti þola sitt stærsta tap í 249 leikjum þegar liðið steinlá gegn Hollandi í vináttulandsleik í gær, 33-24. Meira en ellefu ár eru síðan liðið tapaði með svo miklum mun. Handbolti 28.10.2022 08:01 Þórir segir eðlilegt að lykilkona hans setji handboltann einu sinni í annað sætið Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, verður án lykilmanns í titilvörninni á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði en í gær var það gert opinbert að Veronica Kristiansen verður ekki með norska landsliðinu að þessu sinni. Handbolti 10.10.2022 12:01 Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. Handbolti 6.10.2022 16:30 Þórir að missa út sautján stórmóta konu Norska handboltakonan Camilla Herrem þarf að leggjast á skurðarborðið og missir væntanlega af Evrópumótinu í árslok. Handbolti 19.5.2022 14:30 Þórir missir besta leikmann síðasta heimsmeistaramóts í barneignarfrí Norska handboltakonan Kari Brattset Dale spilar ekki næstu mánuðina og missir því af titilvörn norska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í nóvember. Handbolti 26.4.2022 11:01 „Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. Handbolti 23.4.2022 18:09 Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2022 15:01 Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 19:00 Markadrottningin utan hóps í kvöld Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Handbolti 20.4.2022 11:24 „Ætlum að treysta á það að við munum eiga okkar besta dag“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti því sænska á Ásvöllum í dag í seinasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2022. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, segir að íslensku stelpurnar eigi erfitt verkefni fyrir höndum. Handbolti 20.4.2022 08:01 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44 Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. Handbolti 6.3.2022 18:52 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. Handbolti 6.3.2022 17:11 Frítt á landsleik Íslands og Tyrklands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Tyrklandi í mikilvægum leik í undankeppni EM á sunnudaginn, en enginn aðganseyrir verður rukkaður inn á leikinn. Handbolti 4.3.2022 23:01 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29. Handbolti 2.3.2022 15:31 „Krefjandi aðstæður og mikil læti“ Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því. Handbolti 2.3.2022 13:00 Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. Handbolti 2.3.2022 10:31 « ‹ 1 2 3 ›
Njósnamál komið upp á EM kvenna í handbolta Evrópumót kvenna í handbolta er í fullum gangi en það er mikið hitamál komið upp á milli tveggja þjóða úr gömlu Júgóslavíu. Handbolti 10.11.2022 09:31
Frakkland hirti toppsætið | Spánn í milliriðil Frakkland og Holland mættust í leik um fyrsta sæti C-riðils á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Franska liðið fór með sigur af hólmi og fer því með fjögur stig í milliriðla. Spánn lagði Þýskaland í D-riðli og tryggði sér þar með sæti í milliriðli. Handbolti 9.11.2022 21:31
Svartfjallaland áfram með fullt hús stiga Svartfjallaland flaug inn í milliriðil á EM kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Póllandi, 26-23. Svartfellingar hafa unnið alla þrjá leiki sína og eru til alls líklegar. Handbolti 9.11.2022 19:15
Noregur í milliriðil með fullt hús stiga | Danir misstu af toppsætinu þrátt fyrir sigur gegn Svíum Keppni í A- og B-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik er nú lokið, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Ungverjum í A-riðli, 32-22, og á sama tíma unnu Danir tveggja marka sigur gegn Svíum, 25-23, en þurfa að sætta sig við annað sæti riðilsins. Handbolti 8.11.2022 21:00
Frakkland, Holland og Svartfjallaland með fullt hús stiga Öllum fjórum leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkland, Holland og Svartfjallaland eru öll með tvo sigra að loknum tveimur leikjum. Þá er Pólland komið á blað eftir nauman sigur á Spáni. Handbolti 7.11.2022 21:30
Sandra klikkaði bara einu sinni í átján skotum um helgina Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með íslenska kvennalandsliðinu í leikjunum tveimur á móti Ísrael í undankeppni HM um helgina. Handbolti 7.11.2022 18:47
Tölvuflaga í boltanum að trufla stelpurnar á EM í handbolta Leikmenn á Evrópumóti kvenna í handbolta kvarta yfir tölvuflögu sem er í boltanum sem þær spila með á mótinu sem stendur yfir í Norður Makedóníu. Handbolti 7.11.2022 11:00
Noregur og Svíþjóð bæði með fullt hús stiga á EM Noregur og Svíþjóð eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik en mótið fer fram í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi. Handbolti 6.11.2022 23:01
Frakkland byrjar EM á stórsigri | Holland marði Rúmeníu Öllum fjórum leikjum dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta er lokið. Frakkland vann tíu marka sigur á Norður-Makedóníu. Þá vann Holland eins marks sigur á Rúmeníu. Handbolti 5.11.2022 21:30
Noregur hefur titilvörnina á sigri Keppni hófst á Evrópumóti kvenna í handbolta í dag. Mótið fer fram í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu en leikið var í A- og B-riðli í fyrst nefnda landinu í kvöld. Handbolti 4.11.2022 21:11
Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Handbolti 4.11.2022 09:00
Stelpurnar hans Þóris „étnar lifandi“ Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mátti þola sitt stærsta tap í 249 leikjum þegar liðið steinlá gegn Hollandi í vináttulandsleik í gær, 33-24. Meira en ellefu ár eru síðan liðið tapaði með svo miklum mun. Handbolti 28.10.2022 08:01
Þórir segir eðlilegt að lykilkona hans setji handboltann einu sinni í annað sætið Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, verður án lykilmanns í titilvörninni á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði en í gær var það gert opinbert að Veronica Kristiansen verður ekki með norska landsliðinu að þessu sinni. Handbolti 10.10.2022 12:01
Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. Handbolti 6.10.2022 16:30
Þórir að missa út sautján stórmóta konu Norska handboltakonan Camilla Herrem þarf að leggjast á skurðarborðið og missir væntanlega af Evrópumótinu í árslok. Handbolti 19.5.2022 14:30
Þórir missir besta leikmann síðasta heimsmeistaramóts í barneignarfrí Norska handboltakonan Kari Brattset Dale spilar ekki næstu mánuðina og missir því af titilvörn norska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í nóvember. Handbolti 26.4.2022 11:01
„Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. Handbolti 23.4.2022 18:09
Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2022 15:01
Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16
„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 19:00
Markadrottningin utan hóps í kvöld Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Handbolti 20.4.2022 11:24
„Ætlum að treysta á það að við munum eiga okkar besta dag“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti því sænska á Ásvöllum í dag í seinasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2022. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, segir að íslensku stelpurnar eigi erfitt verkefni fyrir höndum. Handbolti 20.4.2022 08:01
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44
Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. Handbolti 6.3.2022 18:52
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. Handbolti 6.3.2022 17:11
Frítt á landsleik Íslands og Tyrklands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Tyrklandi í mikilvægum leik í undankeppni EM á sunnudaginn, en enginn aðganseyrir verður rukkaður inn á leikinn. Handbolti 4.3.2022 23:01
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29. Handbolti 2.3.2022 15:31
„Krefjandi aðstæður og mikil læti“ Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því. Handbolti 2.3.2022 13:00
Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM. Handbolti 2.3.2022 10:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent