Landslið karla í handbolta Bjarki markahæstur á HM eftir tvo fyrstu leikina Íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur skorað flest mörk á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir tvo fyrstu leikina. Handbolti 16.1.2023 13:01 0:00 stingur í augun hjá tveimur átta marka mönnum úr Þýskalandsleikjunum Lykilmenn íslenska liðsins voru bensínlausir á hryllilegum lokamínútum í tapleiknum á móti Ungverjum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Landsliðsþjálfarinn hefur því skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að gefa ekki bestu mönnum liðsins smá hvíld í fyrstu tveimur leikjunum. Handbolti 16.1.2023 12:31 Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16 Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 12:00 HM í dag: Þjóðaríþróttin er handboltareikningur Ísland mætir Suður-Kóreu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á HM í handbolta. Eftir daginn getur Ísland bæði staðið uppi sem sigurvegari riðilsins og einnig lent í neðsta sæti riðilsins, sem telst reyndar mjög ólíklegt. Handbolti 16.1.2023 11:00 Búið spil með tapi eða bjart útlit með aðstoð Portúgals? Ef að úrslitin verða Íslandi í hag í lokaumferð D-riðils í dag á HM karla í handbolta mun Ísland enda í efsta sæti riðilsins, þrátt fyrir hið svekkjandi tap gegn Ungverjum á laugardag. Handbolti 16.1.2023 10:31 Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12 Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta „Þetta var ótrúlega svekkjandi og það var mjög leiðinlegt í gær ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu landsliðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á HM í dag. Handbolti 16.1.2023 10:00 „Þetta var bara slys“ „Þetta var löng nótt og ég held ég hafi litið síðast á klukkuna 4:50,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 í lokaleik liðsins í riðlinum. Handbolti 16.1.2023 09:00 „Mikið eftir af þessu móti“ „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 08:01 „Covid bjargaði starfinu hjá Gumma“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, fékk þrjá sérfræðinga til sín til að ræða tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Mikið hefur verið rætt um ástæður tapsins á laugardag og fóru þeir félagar yfir öll helstu málin. Handbolti 16.1.2023 07:01 Leikþáttur Bjarka Más vakti kátinu félaga hans | Myndir Bjarki Már Elísson og Aron Pálmarsson voru skammaðir af blaðamanni Kristianstadsbladet fyrir að mæta ekki í viðtal við miðilinn eftir tapið gegn Ungverjum. Handbolti 15.1.2023 22:01 „Þetta er það sem ég veðjaði á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. Handbolti 15.1.2023 19:45 Myndasyrpa: Strákarnir hrista af sér tapið Íslenska landsliðið æfði í Kristianstad Arena í Svíþjóð í dag. Leikmenn liðsins notuðu gærkvöldið til að hugsa út í tapið gegn Ungverjum en í dag er nýr dagur og allir ákveðnir í því að snúa til baka með stæl. Handbolti 15.1.2023 17:00 „Auðvitað er maður þreyttur“ „Gærkvöldið var leiðinlegt og þetta var bara gríðarlegt svekkelsi,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad Arena í dag. Eins og alþjóð veit tapaði liðið fyrir Ungverjum á HM í gærkvöldi, 30-28. Handbolti 15.1.2023 15:56 Sigfús: Vantar líkt og áður plan B hjá þjálfarateyminu Ísland tapaði á sárgrætilegan hátt fyrir Ungverjalandi í annarri umferð í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta karla í Kristianstad í gærkvöldi. Handkastið fékk Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmann í handbolta til þess að rýna í leikinn. Handbolti 15.1.2023 15:12 Skin og skúrir í Kristianstad - myndasyrpa Það var mikill tilfinningarússibandi sem átti sér stað í kringum leik Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem spilaður var í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði nokkur frábær augnablik sem sjá má í myndaspyrpunni sem fylgir þessari frétt. Handbolti 15.1.2023 11:23 HM í dag: Kalt er það Klara Það var þungt í þeim hljóðið þegar þeir Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson gerðu upp leik Íslands og Ungverjalands á HM í handbolta. Handbolti 15.1.2023 11:00 Ýmir Örn: „Náum einfaldlega ekki að stoppa þá“ Ýmir Örn Gíslason fékk heldur betur að finna fyrir því í leiknum í kvöld gegn Ungverjalandi. Hann fór mikinn í vörninni en var svekktur í leikslok. Handbolti 14.1.2023 23:30 Skýrsla Stefáns: Martraðarmínútur í Kristianstad Kvöldið fór sannarlega vel af stað í Kristianstad Arena í kvöld þegar Íslendingar mættu Ungverjum í 4700 manna höll í Svíþjóð. Handbolti 14.1.2023 22:30 Guðmundur: „Uppstilling sem var að svínvirka og þá heldur maður í það“ „Við erum sársvekktir, það er vart hægt að lýsa því með orðum eftir stórkostlegan leik í 52-53 mínútur að minnsta kosti. Það sem mér finnst sárgrætilegast er að það erum við sem köstum þessu frá okkur,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tap Íslands gegn Ungverjum í kvöld. Handbolti 14.1.2023 22:17 Twitter um leikinn: „Spyrjið Gumma krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni“ Eins og venjulega voru margir sem tjáðu sig um íslenska landsliðið á Twitter á meðan á landsleiknum gegn Ungverjum stóð. Hér má sjá allt það helsta. Handbolti 14.1.2023 22:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Sport 14.1.2023 22:00 Aron: Ætla ekki að kenna því um Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Ungverjum í kvöld. Hann sagði tapaða bolta og dauðafæri hafa verið dýr. Handbolti 14.1.2023 21:58 „Allt sem hrunið gat hrundi og ég get ekki lýst því hvað ég er svekktur“ Bjarki Már Elísson var að vonum niðurlútur eftir tveggja marka tap Íslands fyrir Ungverjalandi, 28-30. Íslendingar voru yfir nánast allan leikinn en Ungverjar voru sterkari undir lokin og skoruðu síðustu fim mörk leiksins. Handbolti 14.1.2023 21:48 Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 14.1.2023 21:32 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2023 15:30 Neitaði að svara spurningu blaðamanns Vísis um heyrnartólin Paulo Fidalgo, aðstoðarþjálfari Portúgal, neitaði að svara spurningum Stefáns Árna Pálsssonar, blaðamanns Vísis, um heyrnartólin margfrægu sem hann var með í leiknum gegn Íslandi. Handbolti 14.1.2023 19:12 Guðmundur breytir ekki íslenska liðinu á milli leikja Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, breytir ekki sigurliði og ekki sigurhóp. Handbolti 14.1.2023 18:46 Heyrnartólin hvergi sjáanleg hjá þeim portúgalska Það vakti mikla athygli þegar Ísland mætti Portúgal á HM á þriðjudagskvöldið og aðstoðarþjálfari liðsins Paulo Fidalgo var með heyrnartól í öðru eyrunu. Handbolti 14.1.2023 17:55 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 35 ›
Bjarki markahæstur á HM eftir tvo fyrstu leikina Íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur skorað flest mörk á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir tvo fyrstu leikina. Handbolti 16.1.2023 13:01
0:00 stingur í augun hjá tveimur átta marka mönnum úr Þýskalandsleikjunum Lykilmenn íslenska liðsins voru bensínlausir á hryllilegum lokamínútum í tapleiknum á móti Ungverjum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Landsliðsþjálfarinn hefur því skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að gefa ekki bestu mönnum liðsins smá hvíld í fyrstu tveimur leikjunum. Handbolti 16.1.2023 12:31
Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16
Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 12:00
HM í dag: Þjóðaríþróttin er handboltareikningur Ísland mætir Suður-Kóreu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á HM í handbolta. Eftir daginn getur Ísland bæði staðið uppi sem sigurvegari riðilsins og einnig lent í neðsta sæti riðilsins, sem telst reyndar mjög ólíklegt. Handbolti 16.1.2023 11:00
Búið spil með tapi eða bjart útlit með aðstoð Portúgals? Ef að úrslitin verða Íslandi í hag í lokaumferð D-riðils í dag á HM karla í handbolta mun Ísland enda í efsta sæti riðilsins, þrátt fyrir hið svekkjandi tap gegn Ungverjum á laugardag. Handbolti 16.1.2023 10:31
Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12
Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta „Þetta var ótrúlega svekkjandi og það var mjög leiðinlegt í gær ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu landsliðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á HM í dag. Handbolti 16.1.2023 10:00
„Þetta var bara slys“ „Þetta var löng nótt og ég held ég hafi litið síðast á klukkuna 4:50,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 í lokaleik liðsins í riðlinum. Handbolti 16.1.2023 09:00
„Mikið eftir af þessu móti“ „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. Handbolti 16.1.2023 08:01
„Covid bjargaði starfinu hjá Gumma“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, fékk þrjá sérfræðinga til sín til að ræða tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Mikið hefur verið rætt um ástæður tapsins á laugardag og fóru þeir félagar yfir öll helstu málin. Handbolti 16.1.2023 07:01
Leikþáttur Bjarka Más vakti kátinu félaga hans | Myndir Bjarki Már Elísson og Aron Pálmarsson voru skammaðir af blaðamanni Kristianstadsbladet fyrir að mæta ekki í viðtal við miðilinn eftir tapið gegn Ungverjum. Handbolti 15.1.2023 22:01
„Þetta er það sem ég veðjaði á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. Handbolti 15.1.2023 19:45
Myndasyrpa: Strákarnir hrista af sér tapið Íslenska landsliðið æfði í Kristianstad Arena í Svíþjóð í dag. Leikmenn liðsins notuðu gærkvöldið til að hugsa út í tapið gegn Ungverjum en í dag er nýr dagur og allir ákveðnir í því að snúa til baka með stæl. Handbolti 15.1.2023 17:00
„Auðvitað er maður þreyttur“ „Gærkvöldið var leiðinlegt og þetta var bara gríðarlegt svekkelsi,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad Arena í dag. Eins og alþjóð veit tapaði liðið fyrir Ungverjum á HM í gærkvöldi, 30-28. Handbolti 15.1.2023 15:56
Sigfús: Vantar líkt og áður plan B hjá þjálfarateyminu Ísland tapaði á sárgrætilegan hátt fyrir Ungverjalandi í annarri umferð í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta karla í Kristianstad í gærkvöldi. Handkastið fékk Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmann í handbolta til þess að rýna í leikinn. Handbolti 15.1.2023 15:12
Skin og skúrir í Kristianstad - myndasyrpa Það var mikill tilfinningarússibandi sem átti sér stað í kringum leik Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem spilaður var í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði nokkur frábær augnablik sem sjá má í myndaspyrpunni sem fylgir þessari frétt. Handbolti 15.1.2023 11:23
HM í dag: Kalt er það Klara Það var þungt í þeim hljóðið þegar þeir Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson gerðu upp leik Íslands og Ungverjalands á HM í handbolta. Handbolti 15.1.2023 11:00
Ýmir Örn: „Náum einfaldlega ekki að stoppa þá“ Ýmir Örn Gíslason fékk heldur betur að finna fyrir því í leiknum í kvöld gegn Ungverjalandi. Hann fór mikinn í vörninni en var svekktur í leikslok. Handbolti 14.1.2023 23:30
Skýrsla Stefáns: Martraðarmínútur í Kristianstad Kvöldið fór sannarlega vel af stað í Kristianstad Arena í kvöld þegar Íslendingar mættu Ungverjum í 4700 manna höll í Svíþjóð. Handbolti 14.1.2023 22:30
Guðmundur: „Uppstilling sem var að svínvirka og þá heldur maður í það“ „Við erum sársvekktir, það er vart hægt að lýsa því með orðum eftir stórkostlegan leik í 52-53 mínútur að minnsta kosti. Það sem mér finnst sárgrætilegast er að það erum við sem köstum þessu frá okkur,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tap Íslands gegn Ungverjum í kvöld. Handbolti 14.1.2023 22:17
Twitter um leikinn: „Spyrjið Gumma krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni“ Eins og venjulega voru margir sem tjáðu sig um íslenska landsliðið á Twitter á meðan á landsleiknum gegn Ungverjum stóð. Hér má sjá allt það helsta. Handbolti 14.1.2023 22:06
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Sport 14.1.2023 22:00
Aron: Ætla ekki að kenna því um Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Ungverjum í kvöld. Hann sagði tapaða bolta og dauðafæri hafa verið dýr. Handbolti 14.1.2023 21:58
„Allt sem hrunið gat hrundi og ég get ekki lýst því hvað ég er svekktur“ Bjarki Már Elísson var að vonum niðurlútur eftir tveggja marka tap Íslands fyrir Ungverjalandi, 28-30. Íslendingar voru yfir nánast allan leikinn en Ungverjar voru sterkari undir lokin og skoruðu síðustu fim mörk leiksins. Handbolti 14.1.2023 21:48
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 14.1.2023 21:32
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2023 15:30
Neitaði að svara spurningu blaðamanns Vísis um heyrnartólin Paulo Fidalgo, aðstoðarþjálfari Portúgal, neitaði að svara spurningum Stefáns Árna Pálsssonar, blaðamanns Vísis, um heyrnartólin margfrægu sem hann var með í leiknum gegn Íslandi. Handbolti 14.1.2023 19:12
Guðmundur breytir ekki íslenska liðinu á milli leikja Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, breytir ekki sigurliði og ekki sigurhóp. Handbolti 14.1.2023 18:46
Heyrnartólin hvergi sjáanleg hjá þeim portúgalska Það vakti mikla athygli þegar Ísland mætti Portúgal á HM á þriðjudagskvöldið og aðstoðarþjálfari liðsins Paulo Fidalgo var með heyrnartól í öðru eyrunu. Handbolti 14.1.2023 17:55