Landslið karla í handbolta

„Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld.

„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“
„Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld.

Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins
Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti.

Biður þjóðina afsökunar
„Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum.

Twitter eftir tapið gegn Svíum: Eigum að vera að gera mikið betur
Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola fimm marka tap gegn Svíum á HM í handbolta í kvöld. Tapið er dýrt fyrir liðið sem þarf nú að treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum, en eins og við var að búast fylgdist íslenska þjóðin vel með leiknum og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter.

Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum
Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14.

Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu gegn Svíum
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð í milliriðli II á HM í kvöld.

Íslenska gleðin við völd fyrir stærsta leik HM til þessa: Myndir
Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir annan leik Íslands í milliriðli sem er á móti Svíum á eftir. Þetta er jafnframt mikilvægasti leikur íslenska liðsins á HM til þessa.

Pallborðið: Einar smá stressaður en Gunnar hefur fulla trú á sigri á Svíum
Svava Kristín Gretarsdóttir stýrði Pallborðinu á Vísi í dag þar sem kvöldleikur Íslands við Svíþjóð á HM í handbolta var krufinn til mergjar. Stemningin var líka skoðuð í beinni útsendingu frá stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg.

„Þetta verður heimsklassaleikur“
„Ég er bara ferskur núna og er klár í slaginn fyrir leikinn,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær.

Sænskur sérfræðingur: Meiri breidd í sænska liðinu
Blaðamaðurinn Johan Flinck hjá Aftonbladet er helsti handboltapenni Svía og hann segir að það sé meiri pressa á Íslendingum en Svíum í kvöld.

Klár í slaginn eftir flensuna
„Það er æðislegt að geta hitt strákana aftur og komast líka á æfingu,“ segir Elvar Örn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær.

Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni.

HM í dag: Geggjaði leikurinn hjá Íslandi verður gegn Svíum í kvöld
Ísland og Svíþjóð mætast í öðrum leik þjóðanna í milliriðlinum á HM í handbolta í kvöld. Ísland þarf á sigri að halda ætli liðið sér í 8-liða úrslitin.

„Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“
„Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld.

Fjórir íslenskir meðal fimmtíu bestu en þrír betri en Ómar
Fjórir íslenskir handboltamenn eru á lista norsks sérfræðings yfir fimmtíu bestu handboltamenn heimsins í dag. Enginn þeirra þykir þó meðal þriggja bestu í heimi.

„Hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot“
„Jú, hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot,“ segir Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, um frægu miðju skotin hans þegar línumaðurinn skorar í autt markið.

Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik
„Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins.

„Förum í þennan leik til þess að vinna hann“
„Mér líður vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í aðdraganda stórleiksins gegn Svíum þar sem allt er undir hjá íslenska liðinu.

Myndasyrpa: Guðmundur hélt langa ræðu fyrir æfinguna
Strákarnir okkar mættu á æfingu í Scandinavium höllina í dag og var það síðasta æfingin hjá liðinu fyrir leik tvö í milliriðlinum.

Björgvin Páll tæpur í bakinu
Ástæðan fyrir því að Ágúst Eli Björgvinsson er mættur til Gautaborgar er sú að Björgvin Páll Gústavsson er tæpur.

Hóað í Ágúst Elí til Gautaborgar
Strákarnir okkar fá liðsstyrk í dag því ákveðið hefur verið að kalla á markvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson.

Íslendingar hafa skorað langoftast í tómt mark á þessu HM
Íslenska handboltalandsliðið er í sérflokki á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því að skora í tómt mark andstæðinganna.

Úlnliður Elliða snýr öfugt þegar hann skýtur miðjuskotunum sínum
Íslenski landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í handbolta og ekki bara fyrir baráttu, kraft og dugnað.

HM í dag: Elliði Snær er uppáhald þjóðarinnar
Strákarnir okkar völtuðu yfir Grænhöfðaeyjar í gær og hausinn er nú kominn á úrslitaleikinn gegn Svíum á morgun.

Þetta vona Íslendingar að gerist á HM á morgun
Strákarnir okkar þurfa að öllum líkindum á sigri eða að minnsta kosti jafntefli að halda gegn Svíþjóð á morgun til að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Tapi liðið mun það sennilega þurfa að treysta á önnur úrslit en það mun skýrast betur fyrir leikinn.

Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg
Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta.

„Kannski af því leikmenn opna ekki munninn á sér og tala um það að þetta sé ekki í lagi“
Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, telur að leikmenn íslenska landsliðsins eigi að láta í sér heyra ef þeir eru ósáttir með hvernig varnarleikur liðsins er settur upp.

„Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk“
„Mjög gaman auðvitað, maður vill spila. Svo verður maður að reyna vera klár þegar sénsinn kemur,“ sagði Elvar Ásgeirsson eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik milliriðils á HM í handbolta.

Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía!
Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur.