Heilsa

Fréttamynd

Þakklæti

Þegar slíkt gerist þá geta ýmsar tilfinningar losnað úr læðingi, allt frá reiði yfir í mikla auðmýkt og gleði.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Breytt hugarfar og nýr lífsstíll

Áramótaheitin eiga mörg það sammerkt að snúa að andlegri eða líkamlegri heilsu. Áður en farið er af stað af fullum krafti er gott að gera sér grein fyrir hvað er á bak við sett markmið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Streituráð vikunnar

Á þeim tímamótum sem áramót eru taka margir ákvörðun varðandi lífsstíl og heilsu. Það er mikilvægt að undirbúa slíkar ákvarðanir vel með rækilegri umhugsun.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Eldhress lagalisti

Hin eldhressa Unnur Pálmarsdóttir einkaþjálfari er framkvæmdastjóri Fusion & World Class Fitness Academy-skólans en í honum læra nemendur að vera hópatímakennarar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hjartans þakkir

Þakklæti er eitt sterkasta vopnið sem að við höfum gegn erfiðleikum. Það kann kannski að hljóma undarlega en það er þess virði að láta á það reyna og þakka fyrir það sem maður hefur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Einn sá ferskasti

Félagarnir Jón Gunnar og Jón Arnar gáfu nýverið út bókina Djúsbók Lemon en í henni er að finna tugi uppskrifta af ýmiskonar girnilegum söfum úr safni þeirra félaga.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Óttalaus með jógaiðkun

Þetta var þó einungis upphafið af þessu dásamlega ferðalagi sem kundalini jóga hefur fært mér. Ég hef kynnst sjálfri mér og er búin að uppgötva að ég er stórkostleg manneskja. Ég hef hugrekki til að vera ég sjálf og hlusta á það sem kemur til mín og gera það sem mér er ætlað í lífinu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sæðisbanki snillinganna

Það er aldagömul deila hvort einstaklingur fæðist gáfaður eða sé mótaður þannig af umhverfinu. Einn maður ákvað að safna sæði snillinga, frysta það og passa þannig upp á að gáfurnar lifðu áfram, en virkaði það?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Lífskraftinn að finna í vaskinum?

Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Má borða hor?

Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt?

Heilsuvísir
Fréttamynd

7 undarlegustu fegurðarráðin

Í gegnum tíðina hafa manneskjurnar tekið upp á ýmsu í þeim tilgangi að líta betur út, allt frá því að nota þvag sem munnskol upp í það að tappa blóði af líkamanum til þess að fá ljósari húð. Undarleg fegurðarráð eru enn við lýði í dag og þetta eru þau sjö sem komust efsta á lista.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Innri maður endurspeglar ytri heim

Hverjum manni er hollt að fara í naflaskoðun svona við og við. Áramótin eru tilvalin fyrir slík tækifæri og upplagt að leggja línurnar og setja raunhæf markmið fyrir komandi ár.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vinsælustu lögin 2014

Fjöldamörg lög glöddu okkur og og geyma góðar minningar frá liðnu ári. Heilsuvísir er búinn að taka saman þau tíu bestu frá árinu 2014.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynlegur kynlífsfróðleikur

Tvö leggöng, maður án typpis, sterkasta píka heims og ofnæmisviðbrögð við brundi! Hér verður tekið saman það helsta í kynlífstengdum fréttum á árinu sem er að líða.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynlífsráðgjöf

Bæði pör og einstaklingar geta lent í vandræðum með kynlífið sitt og þá er vissara að leita sér aðstoðar fyrr heldur en seinna.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tíminn er kominn

Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst.

Heilsuvísir