Jasmina Vajzović Crnac „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Elsku fallega íslenska þjóðin mín, bæði gömul og ný, ung og miðaldra, nýja og/eða innfædda og öll þau sem eru tilbúin að læra, hlusta og heyra. Í vikunni hlustaði ég á kosningaþátt á Rás 2 þar sem leiðtogar allra flokka í kjördæminu Reykjavíkur suður komu saman og ræddu málin. Eitt af spurningunum var innflytjendamálin. Stjórnendur þáttarins og viðmælendur töluðu ítrekað, og allt of oft, um „útlendingar“ og „þetta fólk“. Þetta stakk mig frekar mikið að ég er knúin til að skrifa opinberlega um þetta. Skoðun 24.11.2024 14:01 Inngilding eða „aðskilnaður“? Rannsóknir hafa sýnt að innflytjendabörn og flóttabörn hafa oft upplifað erfiðleika í skólum, sérstaklega varðandi tungumálanám og félagslega samþættingu.Samskipti milli heimila og skóla hafa stundum verið ómarkviss og ófullnægjandi. Við erum einnig verið með dæmi um öflugt og gott skólastarf, þar sem áhersla er lögð á lýðræðislega þátttöku og fjölmenningu. Skoðun 4.11.2024 17:15 Menningarblöndun: Styrkur samfélagsins Málflutningur forsætisráðherra í gær um blöndun menningarheima er skaðlegur fyrir samfélagið okkar. Í okkar samfélagi búa tæplega 80 þúsund innflytjendur frá ýmsum löndum. Þannig þessi orðræða hefur gríðarlegan shrif á þennan risa stóra hóp og okkur öll. Ástæða fólksfjölgunar er einfaldlega sú að íslenskt atvinnulíf þarf hæfileikaríkt fólk frá öðrum löndum til að skapa verðmæti. Skoðun 25.10.2024 10:01 Ómissandi fjársjóður! Ómissandi fjársjóður! Kvenréttindadagurinn mikli er í dag og tilvalið að ræða stöðu innflytjendakvenna, kvenna af erlendum uppruna. Konur af erlendum uppruna í atvinnulífinu á Íslandi eiga betra skilið. Skoðun 24.10.2024 07:16 Stuðningur barna í grunnskóla- hvar liggur vandinn? Fyrir nokkrum árum var tekið það skref að búa til kerfi sem heitir samræmd móttaka flóttafólks. Þetta voru mikilvæg skref til að samræma þjónustu og gera hana betri, skilvirkari og á jafnréttis grunnvelli. Í þeirri vinnu var mjög margt gert vel þegar kemur að félagsþjónustu. Skoðun 22.4.2024 08:31 Af hverju ég ætti læra íslensku? Ég hitti nokkuð stóran hóp innflytjenda frá mörgum löndum á fundi og hlustaði eina ferðina enn á umræðu um íslenska tungumálið sem ég hef heyrt alltof oft síðustu árin, trúið mér. Að mínu mati var niðurstaðan sú að öll væru sammála um íslenskukennslu og hvað hún er raunverulega mikilvæg fyrir börnin þeirra og þau sem foreldra. Skoðun 16.11.2023 15:00 Innsýn inn líf flóttamanns Árið er 1994. Þrettán ára gömul lítil stelpa stendur fyrir framan Rauða krossinn með litla bróður sínum sem er ári yngri en hún og foreldrum þeirra. Þau setjast í rútu með eina ferðatösku á mann sem farangur. Þarna er fullt af fólki og tvær fullar rútur voru klárar að leggja af stað. Skoðun 15.8.2023 12:31 Einstefnugata eða stefna í báðar áttir? Fjölmenning og inngildin er ekki einstefnugata þar sem innflytjendur eða flóttafólk þurfa að aðlagast öllum gildum samfélagsins sem þau flytja í. Hér um ræðir Ísland, þar sem við búum hér, en málið snýst ekki endilega um það. Málið snýst um að þeir sem flytja til landsins þurfa að fá stuðning, skilning og tíma til að læra á nýtt samfélag. Skoðun 14.6.2023 08:31 Tökum endilega umræðuna Ásmundur Ég er búin að fá mig fullsadda af hugtakinu „tökum umræðu“ þar sem fólk leyfir sér að slíta hlutina úr samhengi í þekkingarleysi, eða gegn betri vitund er heimskulegt. Skoðun 29.9.2016 20:00
„Útlendingar“ og „þetta fólk“ Elsku fallega íslenska þjóðin mín, bæði gömul og ný, ung og miðaldra, nýja og/eða innfædda og öll þau sem eru tilbúin að læra, hlusta og heyra. Í vikunni hlustaði ég á kosningaþátt á Rás 2 þar sem leiðtogar allra flokka í kjördæminu Reykjavíkur suður komu saman og ræddu málin. Eitt af spurningunum var innflytjendamálin. Stjórnendur þáttarins og viðmælendur töluðu ítrekað, og allt of oft, um „útlendingar“ og „þetta fólk“. Þetta stakk mig frekar mikið að ég er knúin til að skrifa opinberlega um þetta. Skoðun 24.11.2024 14:01
Inngilding eða „aðskilnaður“? Rannsóknir hafa sýnt að innflytjendabörn og flóttabörn hafa oft upplifað erfiðleika í skólum, sérstaklega varðandi tungumálanám og félagslega samþættingu.Samskipti milli heimila og skóla hafa stundum verið ómarkviss og ófullnægjandi. Við erum einnig verið með dæmi um öflugt og gott skólastarf, þar sem áhersla er lögð á lýðræðislega þátttöku og fjölmenningu. Skoðun 4.11.2024 17:15
Menningarblöndun: Styrkur samfélagsins Málflutningur forsætisráðherra í gær um blöndun menningarheima er skaðlegur fyrir samfélagið okkar. Í okkar samfélagi búa tæplega 80 þúsund innflytjendur frá ýmsum löndum. Þannig þessi orðræða hefur gríðarlegan shrif á þennan risa stóra hóp og okkur öll. Ástæða fólksfjölgunar er einfaldlega sú að íslenskt atvinnulíf þarf hæfileikaríkt fólk frá öðrum löndum til að skapa verðmæti. Skoðun 25.10.2024 10:01
Ómissandi fjársjóður! Ómissandi fjársjóður! Kvenréttindadagurinn mikli er í dag og tilvalið að ræða stöðu innflytjendakvenna, kvenna af erlendum uppruna. Konur af erlendum uppruna í atvinnulífinu á Íslandi eiga betra skilið. Skoðun 24.10.2024 07:16
Stuðningur barna í grunnskóla- hvar liggur vandinn? Fyrir nokkrum árum var tekið það skref að búa til kerfi sem heitir samræmd móttaka flóttafólks. Þetta voru mikilvæg skref til að samræma þjónustu og gera hana betri, skilvirkari og á jafnréttis grunnvelli. Í þeirri vinnu var mjög margt gert vel þegar kemur að félagsþjónustu. Skoðun 22.4.2024 08:31
Af hverju ég ætti læra íslensku? Ég hitti nokkuð stóran hóp innflytjenda frá mörgum löndum á fundi og hlustaði eina ferðina enn á umræðu um íslenska tungumálið sem ég hef heyrt alltof oft síðustu árin, trúið mér. Að mínu mati var niðurstaðan sú að öll væru sammála um íslenskukennslu og hvað hún er raunverulega mikilvæg fyrir börnin þeirra og þau sem foreldra. Skoðun 16.11.2023 15:00
Innsýn inn líf flóttamanns Árið er 1994. Þrettán ára gömul lítil stelpa stendur fyrir framan Rauða krossinn með litla bróður sínum sem er ári yngri en hún og foreldrum þeirra. Þau setjast í rútu með eina ferðatösku á mann sem farangur. Þarna er fullt af fólki og tvær fullar rútur voru klárar að leggja af stað. Skoðun 15.8.2023 12:31
Einstefnugata eða stefna í báðar áttir? Fjölmenning og inngildin er ekki einstefnugata þar sem innflytjendur eða flóttafólk þurfa að aðlagast öllum gildum samfélagsins sem þau flytja í. Hér um ræðir Ísland, þar sem við búum hér, en málið snýst ekki endilega um það. Málið snýst um að þeir sem flytja til landsins þurfa að fá stuðning, skilning og tíma til að læra á nýtt samfélag. Skoðun 14.6.2023 08:31
Tökum endilega umræðuna Ásmundur Ég er búin að fá mig fullsadda af hugtakinu „tökum umræðu“ þar sem fólk leyfir sér að slíta hlutina úr samhengi í þekkingarleysi, eða gegn betri vitund er heimskulegt. Skoðun 29.9.2016 20:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent