Flottasti garður landsins 2025 Flottasti garður landsins er á Selfossi Hjónin Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson sigruðu í leiknum Flottasti garður landsins 2025 sem fór fram á Bylgjunni og Vísi í júlí. Dómnefnd valdi fimm garða og hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis kusu sigurvegarann sem hlaut rúmlega þriðjung atkvæða. Lífið samstarf 28.7.2025 12:53 Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Lífið samstarf 17.7.2025 10:44 Góð ráð fyrir garðinn í sumar Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði. Lífið samstarf 14.7.2025 11:07 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Garðar landsins hafa blómstrað undanfarnar vikur um allt land og skarta margir sínu fegursta. Lífið samstarf 7.7.2025 09:05
Flottasti garður landsins er á Selfossi Hjónin Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson sigruðu í leiknum Flottasti garður landsins 2025 sem fór fram á Bylgjunni og Vísi í júlí. Dómnefnd valdi fimm garða og hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis kusu sigurvegarann sem hlaut rúmlega þriðjung atkvæða. Lífið samstarf 28.7.2025 12:53
Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Lífið samstarf 17.7.2025 10:44
Góð ráð fyrir garðinn í sumar Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði. Lífið samstarf 14.7.2025 11:07
Flottasti garður landsins - taktu þátt! Garðar landsins hafa blómstrað undanfarnar vikur um allt land og skarta margir sínu fegursta. Lífið samstarf 7.7.2025 09:05