Ragnar Sigurður Kristjánsson

Fréttamynd

Pakkaleikur á fjöl­miðla­markaði

Skömmu fyrir jól birti menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra nýja aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla. Í áætluninni er að finna sautján aðgerðir sem eiga að efla innlenda fjölmiðla og leggja grunn að sókn fjölmiðlunar á Íslandi.

Skoðun