Lögreglumál Hinn slasaði hafði átt við ósprungna tívolíbombu Mjög alvarlegt flugeldaslys varð í Heiðmörk í gærkvöldi þar sem maður fann og átti við ósprungna tívolíbombu sem sprakk svo í höndunum á honum. Innlent 24.8.2020 10:07 Merkilegt að þurfa að „ýta við fólki reglulega“ Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir enn svigrúm til bætinga hjá staðarhöldurum hvað varðar sóttvarnaráðstafanir. Innlent 24.8.2020 10:01 Slasaður eftir að hafa handleikið sprengju í Heiðmörk Slys varð við Heiðmerkurveg rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld þegar maður slasaðist eftir að hafa fundið sprengju í rjóðri við göngustíg í Heiðmörk. Innlent 24.8.2020 06:54 Fjögur brot á reglum um lokun samkomustaða til rannsóknar Lögregla hafði eftirlit með sóttvörnum á samkomustöðum í Reykjavík í gærkvöldi og vitjaði sex staða í miðborginni. Innlent 24.8.2020 06:40 Ekki búið að bera kennsl á líkið Líkið er af eldri manni og ekki hafði verið lýst eftir honum. Innlent 23.8.2020 11:59 Aðstæður með öllu óviðunandi á tveimur stöðum Lögregluþjónar vitjuðu þrettán skemmtistaða vegna sóttvarna og voru átta staðir til fyrirmyndar í þeim efnum. Meðal þeirra voru tveir tónlistarviðburðir sem báðir fóru vel fram. Innlent 23.8.2020 07:25 Slapp frá einni líkamsárás en handtekinn við aðra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um hávaðaútköll vegna samkvæma og mikil ölvun. Alls gistu þrettán fangaklefa í nótt. Innlent 23.8.2020 07:23 Lík fannst á víðavangi í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í Breiðholti í gær vegna líkfundar. Innlent 22.8.2020 14:56 Leitað að hvítum jeppa sem stolið var í Garðabæ í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að hvítum Toyota Land Cruiser, árgerð 2012, með númerið MX-X51. Innlent 22.8.2020 13:37 Allt of margir á einum skemmtistað og erill hjá lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Innlent 22.8.2020 07:18 Þrjú dæmi um falsaða seðla á síðustu dögum Á síðustu dögum hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Innlent 21.8.2020 11:16 Torkennileg bein reyndust ekki vera úr manneskju Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því að í vikunni hafi embættinu borist tilkynning um bein sem fundist höfðu í Skógfellahrauni. Innlent 20.8.2020 17:47 Réttindalaus með barn í bílnum Innlent 20.8.2020 06:12 Tvær hraðasektir á tuttugu mínútum Erlendur ferðamaður var á það mikilli hraðferð um Suðurlandið í dag að í tvígang var hann stöðvaður fyrir hraðakstur. Innlent 19.8.2020 22:07 Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október Innlent 19.8.2020 16:19 Lögreglan má sekta grímulausa um 100 þúsund krónur Með nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara, sem tóku gildi á föstudag, hefur lögreglan heimild til að sekta fyrir margvísleg brot á tveggja metra reglunni og reglum um grímunotkun. Innlent 19.8.2020 11:19 Datt í strætó og flutt á bráðamóttöku Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um slys sem hafði orðið um borð í strætisvagni. Innlent 19.8.2020 06:14 Tvö handtekin vegna kannabisræktunar í heimahúsi Tvö voru handtekin við húsleit sem framkvæmd var á þriðja tímanum í dag vegna kannabisræktunar í heimahúsi í austurbænum. Innlent 18.8.2020 17:19 Til varnar myrtum vini Það var fyrir meira en 20 árum og mér hefur ekki enn tekist að fyrirgefa Gerði Kristný fyrir þetta furðulega viðtal sem hún tók við Þórhall Ölversson, morðingja sem var gripinn var með blóðugar hendur eftir morðið á æskuvini mínum Agnari Agnarssyni. Skoðun 18.8.2020 16:21 Konan komin í leitirnar Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í fyrradag er fundin. Innlent 18.8.2020 14:40 Játaði að hafa stolið fimm dýrum úrum Maður hefur játað að hafa stolið fimm dýrum úrum eftir að hafa brotist inn í íbúðarhúsnæði í Njarðvík í gær. Innlent 18.8.2020 10:23 Heimilisofbeldismál ekki verið fleiri á landsvísu síðan 2015 Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Innlent 17.8.2020 16:08 Kölluð út vegna hópslagsmála á skólalóð í Kópavogi Þrír lögreglubílar og bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra voru send á vettvang eftir að tilkynnt hafði verið um hópslagsmál og hraðakstur inni á lóð Hörðuvallaskóla í Kórahverfi í Kópavogi í gærkvöldi. Innlent 17.8.2020 14:08 Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudaghafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Innlent 17.8.2020 11:28 Ógnaði öðrum með keðju Innlent 17.8.2020 06:17 Lýst eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík. Innlent 16.8.2020 12:23 Tilkynnti eigið innbrot Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt tilkynnti maður um eigið innbrot í veitingahús í miðbænum. Hann hafði brotið rúðu og farið inn. Innlent 16.8.2020 07:37 Mæðgur í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á kókaíni Mæðgur eru í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla kókaíni til landsins fyrr í þessum mánuði. Innlent 15.8.2020 09:24 Var ósáttur með ökulag sextán ára drengs á vespu og réðst á hann Tilkynnt var um líkamsárás í Hafnarfirði á níunda tímanum í gær. Ökumaður bifreiðar var ósáttur við akstur sextán ára drengs á vespu. Innlent 15.8.2020 07:39 Sóttvarnir til fyrirmyndar á Austurlandi Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Innlent 14.8.2020 15:37 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 274 ›
Hinn slasaði hafði átt við ósprungna tívolíbombu Mjög alvarlegt flugeldaslys varð í Heiðmörk í gærkvöldi þar sem maður fann og átti við ósprungna tívolíbombu sem sprakk svo í höndunum á honum. Innlent 24.8.2020 10:07
Merkilegt að þurfa að „ýta við fólki reglulega“ Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir enn svigrúm til bætinga hjá staðarhöldurum hvað varðar sóttvarnaráðstafanir. Innlent 24.8.2020 10:01
Slasaður eftir að hafa handleikið sprengju í Heiðmörk Slys varð við Heiðmerkurveg rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld þegar maður slasaðist eftir að hafa fundið sprengju í rjóðri við göngustíg í Heiðmörk. Innlent 24.8.2020 06:54
Fjögur brot á reglum um lokun samkomustaða til rannsóknar Lögregla hafði eftirlit með sóttvörnum á samkomustöðum í Reykjavík í gærkvöldi og vitjaði sex staða í miðborginni. Innlent 24.8.2020 06:40
Ekki búið að bera kennsl á líkið Líkið er af eldri manni og ekki hafði verið lýst eftir honum. Innlent 23.8.2020 11:59
Aðstæður með öllu óviðunandi á tveimur stöðum Lögregluþjónar vitjuðu þrettán skemmtistaða vegna sóttvarna og voru átta staðir til fyrirmyndar í þeim efnum. Meðal þeirra voru tveir tónlistarviðburðir sem báðir fóru vel fram. Innlent 23.8.2020 07:25
Slapp frá einni líkamsárás en handtekinn við aðra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um hávaðaútköll vegna samkvæma og mikil ölvun. Alls gistu þrettán fangaklefa í nótt. Innlent 23.8.2020 07:23
Lík fannst á víðavangi í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í Breiðholti í gær vegna líkfundar. Innlent 22.8.2020 14:56
Leitað að hvítum jeppa sem stolið var í Garðabæ í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að hvítum Toyota Land Cruiser, árgerð 2012, með númerið MX-X51. Innlent 22.8.2020 13:37
Allt of margir á einum skemmtistað og erill hjá lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Innlent 22.8.2020 07:18
Þrjú dæmi um falsaða seðla á síðustu dögum Á síðustu dögum hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Innlent 21.8.2020 11:16
Torkennileg bein reyndust ekki vera úr manneskju Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því að í vikunni hafi embættinu borist tilkynning um bein sem fundist höfðu í Skógfellahrauni. Innlent 20.8.2020 17:47
Tvær hraðasektir á tuttugu mínútum Erlendur ferðamaður var á það mikilli hraðferð um Suðurlandið í dag að í tvígang var hann stöðvaður fyrir hraðakstur. Innlent 19.8.2020 22:07
Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október Innlent 19.8.2020 16:19
Lögreglan má sekta grímulausa um 100 þúsund krónur Með nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara, sem tóku gildi á föstudag, hefur lögreglan heimild til að sekta fyrir margvísleg brot á tveggja metra reglunni og reglum um grímunotkun. Innlent 19.8.2020 11:19
Datt í strætó og flutt á bráðamóttöku Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um slys sem hafði orðið um borð í strætisvagni. Innlent 19.8.2020 06:14
Tvö handtekin vegna kannabisræktunar í heimahúsi Tvö voru handtekin við húsleit sem framkvæmd var á þriðja tímanum í dag vegna kannabisræktunar í heimahúsi í austurbænum. Innlent 18.8.2020 17:19
Til varnar myrtum vini Það var fyrir meira en 20 árum og mér hefur ekki enn tekist að fyrirgefa Gerði Kristný fyrir þetta furðulega viðtal sem hún tók við Þórhall Ölversson, morðingja sem var gripinn var með blóðugar hendur eftir morðið á æskuvini mínum Agnari Agnarssyni. Skoðun 18.8.2020 16:21
Konan komin í leitirnar Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í fyrradag er fundin. Innlent 18.8.2020 14:40
Játaði að hafa stolið fimm dýrum úrum Maður hefur játað að hafa stolið fimm dýrum úrum eftir að hafa brotist inn í íbúðarhúsnæði í Njarðvík í gær. Innlent 18.8.2020 10:23
Heimilisofbeldismál ekki verið fleiri á landsvísu síðan 2015 Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Innlent 17.8.2020 16:08
Kölluð út vegna hópslagsmála á skólalóð í Kópavogi Þrír lögreglubílar og bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra voru send á vettvang eftir að tilkynnt hafði verið um hópslagsmál og hraðakstur inni á lóð Hörðuvallaskóla í Kórahverfi í Kópavogi í gærkvöldi. Innlent 17.8.2020 14:08
Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudaghafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Innlent 17.8.2020 11:28
Lýst eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík. Innlent 16.8.2020 12:23
Tilkynnti eigið innbrot Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt tilkynnti maður um eigið innbrot í veitingahús í miðbænum. Hann hafði brotið rúðu og farið inn. Innlent 16.8.2020 07:37
Mæðgur í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á kókaíni Mæðgur eru í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla kókaíni til landsins fyrr í þessum mánuði. Innlent 15.8.2020 09:24
Var ósáttur með ökulag sextán ára drengs á vespu og réðst á hann Tilkynnt var um líkamsárás í Hafnarfirði á níunda tímanum í gær. Ökumaður bifreiðar var ósáttur við akstur sextán ára drengs á vespu. Innlent 15.8.2020 07:39
Sóttvarnir til fyrirmyndar á Austurlandi Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Innlent 14.8.2020 15:37