Samgöngur Samgönguráðherra segir aldrei meira fé hafa farið í nýframkvæmdir Reiknað er með 106 milljörðum til viðhalds og nýframkvæmda í vegakerfinu á næstu fimm árum. Innlent 28.9.2018 19:52 36 milljónir bíla greiddu fyrir Hvalafjarðargöngin Viðskiptavinir eiga á bilinu eitt til tvö hundruð milljónir hjá fyrirtækinu. Innlent 28.9.2018 12:44 Gjaldtöku í göngin hætt í dag Það verður sannarlega söguleg stund þegar gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin verður hætt klukkan 13 í dag Innlent 27.9.2018 21:53 Frítt í Hvalfjarðargöngin frá og með eftirmiðdegi á morgun Innheimtu í Hvalfjarðargöngin verður hætt skömmu eftir hádegi á morgun og göngin verða afhent íslenska ríkinu á sunnudaginn. Innlent 27.9.2018 12:57 Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. Innlent 26.9.2018 22:06 Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. Innlent 26.9.2018 22:04 Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. Innlent 26.9.2018 17:20 Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. Innlent 24.9.2018 22:26 Tvöfalt dýrara í Vaðlaheiðargöngin en Hvalfjarðargöngin Búast má við að veggjöld um Vaðlaheiðargöng sem opnuð verða á næstunni verði allt að tvöfalt hærri en verið hafi um Hvalfjarðargöng og muni skila um 800 milljónum króna á ári. Innlent 24.9.2018 13:03 Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07 Austfirðingar ósáttir með samgönguáætlun Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir framkvæmdir og viðhald vega í fjórðungnum hafa verið í algeru lágmarki á síðustu árum. Innlent 21.9.2018 17:59 Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. Innlent 21.9.2018 17:16 Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Viðskipti innlent 21.9.2018 14:18 Markaðssetning á Þorlákshöfn geti lækkað vöruverð Fimm þingmenn Suðurkjördæmis vilja skipa starfshóp með það fyrir augum að styrkja höfnina í Þorlákshöfn. Viðskipti innlent 21.9.2018 09:45 Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. Innlent 20.9.2018 23:13 Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. Innlent 20.9.2018 18:52 Róa í sömu átt þrátt fyrir mismunandi áherslur Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og stjórnarmaður í Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, segir sveitarfélögin róa í sömu átt hvað borgarlínuna varðar. Innlent 18.9.2018 22:12 Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða áherslur sínar í samgöngumálum. Þetta kemur fram í ályktun um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Innlent 18.9.2018 22:12 Bíllaus fagna tíu ára starfi Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælisaðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð Innlent 16.9.2018 22:06 Nýr vegur á milli Hveragerðis og Selfoss verður tveir plús einn vegur Á næstu vikum fer fram útboð vegna nýs vegar á milli Hveragerðis og Selfoss. Vegurinn verður tveir plús einn vegur. Innlent 16.9.2018 18:21 Sjáðu hvernig Vaðlaheiðargöng líta út í dag Um 70 manns vinna nú hörðum höndum að því að ljúka framkvæmdum við Vaðlaheiðargöngin. Verklok eru áætluð 30. nóvember næstkomandi og segir framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga að mikilvægt hafi verið að festa niður dagsetningu verkloka. Innlent 15.9.2018 11:27 Telja að hjálmur hefði bjargað lífi ítalska hjólreiðamannsins Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. Innlent 11.9.2018 17:55 Breiðholtsbraut lokuð á laugardaginn Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 15. september vegna framkvæmda við nýja göngubrú milli Seljahverfis og Fellahverfis. Innlent 11.9.2018 11:41 „Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. Innlent 10.9.2018 20:23 Hætta að rukka í göngin 28. september Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september 2018. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september. Viðskipti innlent 10.9.2018 11:41 Jónatan segir skilið við Hópferðabíla Jónatans Eftir að hafa staðið vaktina í næstum 60 ár hefur Jónatan Þórisson ákveðið að setjast í helgan stein. Viðskipti innlent 10.9.2018 10:40 Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. Innlent 6.9.2018 21:27 Of gamall fyrir leigubílinn en góður á rútuna Nokkur fjöldi öldunga keyra rútu þó þeim sé bannað að aka leigubíl vegna aldurs. Innlent 6.9.2018 14:34 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. Innlent 4.9.2018 17:33 Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. Bílar 2.9.2018 22:28 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 102 ›
Samgönguráðherra segir aldrei meira fé hafa farið í nýframkvæmdir Reiknað er með 106 milljörðum til viðhalds og nýframkvæmda í vegakerfinu á næstu fimm árum. Innlent 28.9.2018 19:52
36 milljónir bíla greiddu fyrir Hvalafjarðargöngin Viðskiptavinir eiga á bilinu eitt til tvö hundruð milljónir hjá fyrirtækinu. Innlent 28.9.2018 12:44
Gjaldtöku í göngin hætt í dag Það verður sannarlega söguleg stund þegar gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin verður hætt klukkan 13 í dag Innlent 27.9.2018 21:53
Frítt í Hvalfjarðargöngin frá og með eftirmiðdegi á morgun Innheimtu í Hvalfjarðargöngin verður hætt skömmu eftir hádegi á morgun og göngin verða afhent íslenska ríkinu á sunnudaginn. Innlent 27.9.2018 12:57
Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. Innlent 26.9.2018 22:06
Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. Innlent 26.9.2018 22:04
Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. Innlent 26.9.2018 17:20
Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. Innlent 24.9.2018 22:26
Tvöfalt dýrara í Vaðlaheiðargöngin en Hvalfjarðargöngin Búast má við að veggjöld um Vaðlaheiðargöng sem opnuð verða á næstunni verði allt að tvöfalt hærri en verið hafi um Hvalfjarðargöng og muni skila um 800 milljónum króna á ári. Innlent 24.9.2018 13:03
Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07
Austfirðingar ósáttir með samgönguáætlun Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir framkvæmdir og viðhald vega í fjórðungnum hafa verið í algeru lágmarki á síðustu árum. Innlent 21.9.2018 17:59
Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. Innlent 21.9.2018 17:16
Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Viðskipti innlent 21.9.2018 14:18
Markaðssetning á Þorlákshöfn geti lækkað vöruverð Fimm þingmenn Suðurkjördæmis vilja skipa starfshóp með það fyrir augum að styrkja höfnina í Þorlákshöfn. Viðskipti innlent 21.9.2018 09:45
Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. Innlent 20.9.2018 23:13
Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. Innlent 20.9.2018 18:52
Róa í sömu átt þrátt fyrir mismunandi áherslur Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og stjórnarmaður í Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, segir sveitarfélögin róa í sömu átt hvað borgarlínuna varðar. Innlent 18.9.2018 22:12
Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða áherslur sínar í samgöngumálum. Þetta kemur fram í ályktun um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Innlent 18.9.2018 22:12
Bíllaus fagna tíu ára starfi Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælisaðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð Innlent 16.9.2018 22:06
Nýr vegur á milli Hveragerðis og Selfoss verður tveir plús einn vegur Á næstu vikum fer fram útboð vegna nýs vegar á milli Hveragerðis og Selfoss. Vegurinn verður tveir plús einn vegur. Innlent 16.9.2018 18:21
Sjáðu hvernig Vaðlaheiðargöng líta út í dag Um 70 manns vinna nú hörðum höndum að því að ljúka framkvæmdum við Vaðlaheiðargöngin. Verklok eru áætluð 30. nóvember næstkomandi og segir framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga að mikilvægt hafi verið að festa niður dagsetningu verkloka. Innlent 15.9.2018 11:27
Telja að hjálmur hefði bjargað lífi ítalska hjólreiðamannsins Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. Innlent 11.9.2018 17:55
Breiðholtsbraut lokuð á laugardaginn Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 15. september vegna framkvæmda við nýja göngubrú milli Seljahverfis og Fellahverfis. Innlent 11.9.2018 11:41
„Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. Innlent 10.9.2018 20:23
Hætta að rukka í göngin 28. september Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september 2018. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september. Viðskipti innlent 10.9.2018 11:41
Jónatan segir skilið við Hópferðabíla Jónatans Eftir að hafa staðið vaktina í næstum 60 ár hefur Jónatan Þórisson ákveðið að setjast í helgan stein. Viðskipti innlent 10.9.2018 10:40
Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. Innlent 6.9.2018 21:27
Of gamall fyrir leigubílinn en góður á rútuna Nokkur fjöldi öldunga keyra rútu þó þeim sé bannað að aka leigubíl vegna aldurs. Innlent 6.9.2018 14:34
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. Innlent 4.9.2018 17:33
Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. Bílar 2.9.2018 22:28