Brexit

Fréttamynd

Spá lækkandi stýrivöxtum

Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum.

Erlent
Fréttamynd

Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins

Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB

Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólitískum metnaði fullnægt

Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð.

Erlent
Fréttamynd

Atburðarásin eins og í House of Cards

Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood.

Erlent
Fréttamynd

Út í óvissuna

Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ómöguleikinn

Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á hæsta tindi hamingjunnar

Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Obama uggandi yfir Brexit

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild.

Erlent
Fréttamynd

Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London

Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að

Viðskipti erlent