Kosningar 2009 Steingrímur vonast til að gengið styrkist Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagðist á þingi í dag vonast til þess að gengið íslensku krónunnar fari að styrkjast á ný á næstunni. Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins spurði ráðherrann hvaða skýring væri á því að krónan væri að gefa eftir, sem væri mikið áhyggjuefni. Innlent 30.3.2009 15:48 Óðinn valdi Þorgerði besta ræðumanninn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður var ræðumaður nýafstaðins landsfundar Sjálfstæðisflokksins, að mati Óðins, félags launþega í Sjálfstæðisflokknum. Í öðru sæti var Davíð Oddsson og í þriðja sæti var Kristján Þór Júlíusson. Innlent 30.3.2009 15:43 Meirihluti vill stjórnlagaþing 60,8 prósent segjast telja að kjósa eigi til stjórnlagaþings í haust. 39,2 prósent eru því mótfallin. Stuðningur við stjórnlagaþing er meiri meðal kvenna en karla. 68,1 prósent kvenna er fylgjandi kosningum til stjórnlagaþings, en 54,6 prósent karla. Þá er aðeins munur á afstöðu eftir búsetu, en íbúar á landsbyggðinni eru heldur hlynntari stjórnlagaþingi en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Innlent 29.3.2009 22:24 Samið verði við ESB eins fljótt og hægt er „Við viljum sambærileg kjör fyrir íslenskan almenning og þar sem best gerist í Evrópu. Besta leiðin að þessu markmiði er að leita samninga við Evrópusambandið um fulla aðild og upptöku evru eins fljótt og kostur er." Innlent 29.3.2009 22:24 Skattahækkanir óráð í endurreisnarstarfinu Bjarni Benediktsson, nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, segir skattahækkanir ekki lausn á efnahagsvanda þjóðarinnar. Innlent 29.3.2009 22:24 Framkvæmdarstýra VG: Kannast ekki við styrk frá Geira á Goldfinger Drífa Snædal framkvæmdarstýra VG segist ekki sjá nein merki þess að Vinstrihreyfingin grænt framboð hafi nokkurn tímann þegið styrk frá Geira á Goldfinger eða fyrirtækjum tengdum honum. Geiri sagði í samtali við Vísi í morgun að hann hefði styrkt alla stjórnmálaflokkana fjárhagslega á síðustu árum. Innlent 29.3.2009 19:24 Vilja Sjálfstæðisflokkinn áfram í stjórnarandstöðu Samfylkingin vill fleiri konur í lykilstöður, að ríkið eigi ráðandi hlut í einum banka, fækka ráðuneytum og Sjálfstæðisflokkinn áfram í stjórnarandstöðu eftir kosningar. Þetta kom fram í stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur nýs formanns flokksins nú síðdegis. Tillaga um að skipta tjóni vegna verðbólgu milli skuldara og lánveitenda var samþykkt. Innlent 29.3.2009 18:24 Þorgerður hlaut 80,6% atkvæða í varaformanninn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 80,6% greiddra atkvæða fyrir stundu. Alls greiddu 1618 atkvæði. Auðir seðlar voru 92 og ógildir 9. Innlent 29.3.2009 17:16 Munstrar sig í áhöfn Bjarna Ben Kristján Þór Júlíusson óskaði Bjarna Benediktssyni innilega til hamingju með kosninguna í formannsstól Sjálfstæðisflokksins í ræðu sem hann hélt eftir að ljóst var að sá síðarnefndi var kjörinn formaður. Hann sagði að nú væru ekki nema sjö sólarhringar síðan hann tilkynnti um framboð sitt og sá tími sem liðinn sé síðan þá hafi verið ævintýri líkastur. Hann sagði það kannski hljóma væmið en í hans augum væri Sjálfstæðisflokkinn hluti af fjölskyldu sinni. Innlent 29.3.2009 16:17 Bjarni Ben kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var rétt í þessu kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í Laugardalshöll. Bjarni sigraði Kristján Þór Júlíusson nokkkuð örugglega en hann hlaut 58% greiddra atkvæða á móti 40,4% sem Kristján hlaut. Alls voru 1705 atkvæði greidd en auðir seðlar voru 5 og ógildir 2. Bjarni er níundi formaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 29.3.2009 16:03 Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins kosinn í dag Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins verður kosinn í dag en í dag er síðasti dagur landsfundar flokksins. Það eru þeir Kristján Þór Júlíusson og Bjarni Benediktsson sem slást um formannsstólinn og er reiknað með að mjótt verði á mununum. Þá er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ein í framboði til varaformanns flokksins. Innlent 29.3.2009 09:04 Dagur B varaformaður - Jóhanna fékk 97% atkvæða Dagur B. Eggertsson var kosinn varaformaður Samfylkingarinnar fyrir stundu eftir sig á Árna Páli Árnasyni þingmanni. Dagur hlaut 65,6% en Árni Páll 33,9% greiddra atvkæða á landsfundi flokksins. Dagur sagði að flokkurinn myndi sækja um aðild að ESB að loknum kosningum og myndi bjóða til samstarfs með það að leiðarljósi. Hann sagði Samfylkinguna vera eina flokkinn með plan. Jóhanna Sigurðardóttir var kosinn formaður Samfylkingarinnar með 97% greiddra atkvæða. Innlent 28.3.2009 17:37 Vilja að ný ríkisstjórn sæki um aðild að ESB Fjöldi fólks héðan og þaðan í samfélaginu skrifar undir áskorun sem birt er með auglýsingu í dagblöðunum í dag, um að ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar til Alþingis í apríl, hafi það sem eitt af forgangsverkefnum sínum að skilgreina samningsmarkmið Íslendinga og sæki síðan um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 28.3.2009 10:06 Ný forysta Samfylkingar kosin í dag Ný forysta Samfylkingarinnar verður kosin í dag á landsfundi flokksins í Smáranum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er ein í framboði til formanns en tveir menn berjast um varaformannsembættið, þeir Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og Árni Páll Árnason þingmaður. Innlent 28.3.2009 10:03 Skattahækkanir eru aðför að fólkinu í landinu Það kemur ekki til greina að hækka skattana á fjölskyldurnar og fólkið í landinu ofan á himinaháa vexti, háa verðbólgu launalækknair og atvinnuleysi," segir Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um þær tillögur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs að hækka eignaskatt. Innlent 27.3.2009 21:56 Sjálfstæðisflokkurinn tapar fjórum þingmönnum í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrjá þingmenn í Reykjavík suður en tvo þingmenn í Reykjavík norður ef niðurstöður kosninganna yrðu eins og ný könnun Capacent Gallup sýnir. Frá þessu segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur á blogginu sínu. Innlent 27.3.2009 20:17 Mistök Samfylkingarinnar voru að fylgja ekki eigin sannfæringu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningarræðu í upphafi landsfundar í dag að flokkurinn hafi gert mistök með því að fylgja ekki eigin sannfæringu. Hún sagðist hafa líkt og margir aðrir sýnt ákveðið andvaraleysi gagnvart samfélagsþróuninni. En sem aðili að síðustu ríkisstjórn hafi hún staldrað við tvennt öðru fremur. Innlent 27.3.2009 16:48 Landsfundur Samfylkingarinnar settur í Smáranum Landsfundur Samfylkingarinnar átti að hefjast í Smáranum í Kópavogi klukkan fjögur í dag en vegna umferðatafa varð að fresta setningu fundarins um nokkrar míníutur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins mun setja fundinn og flytja lokaræðu sína sem formaður Samfylkingarinnar. Samfylkingarmenn gera ráð fyrir að um tvö þúsund manns sæki fundinn alls staðar að af landinu en fundurinn er raunar opinn öllum sem áhuga hafa. Innlent 27.3.2009 16:20 Borgarahreyfingin fordæmir ríkisstjórnina Borgarahreyfingin - þjóðin á þing fordæmir ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna harðlega fyrir að ætla að ganga á bak orða sinna um persónukjör í komandi alþingiskosningum. „Boðað undanhald ríkisstjórnarinnar í málinu byggir á einni ósannfærandi álitsgerð um að 2/3 hluta atkvæða þurfi til að samþykkja frumvarpið um persónukjör,“ segir í yfirlýsingu frá hreyfingunni. Innlent 27.3.2009 15:26 Bjarni Ben: Betur borgið utan ESB Niðurstaða Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum er sú að komast að sömu niðurstöðu og áður um að Ísland eigi ekki erindi í Evrópusambandið, sagði Bjarni Benediktsson formannsframbjóðandi á landsfundi flokksins í morgun. Mikil andstaða er við aðild Íslands að sambandinu á landsfundinum. Heimir Már Pétursson. Innlent 27.3.2009 12:25 Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í dag Landsfundur Samfylkingarinnar verður settur síðdegis, þar sem nýr formaður verður kjörinn. Yfirskrift fundarins er: Vinna og velferð og er fundurinn haldinn í Smáranum í Kópavogi. Setningarathöfnin hefst klukkan fjögur og við hana heldur Ingibjörg Sólrún Gíslandóttir formaður Samfylkingarinnar ræðu, sem reyndar verður kveðjuræða hennar því sem kunnugt er lætur hún bæði af formennsku og þingmennsku. Innlent 27.3.2009 12:18 VG auglýsa eftir meðmælendum á netinu Vinstri grænir auglýsa eftir meðmælendum með framboðslistum á vefsíðu sinni. Langt sé í land og lítill tími til stefnu. Vinstri græn njóta mikils stuðnings samkvæmt skoðanakönnunum þessa dagana. Innlent 27.3.2009 12:14 Ellefu listabókstöfum úthlutað Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað 11 stjórnmálasamtökum listabókstafi fyrir kosningarnar í vor. Þrátt fyrir það er ólíklegt að hægt verði að kjósa á milli 11 framboða í kosningum. Innlent 27.3.2009 11:29 Andstæðar fylkingar kalla tillöguna moðsuðu Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og varaformaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins, sagði að andstæðar fylkingar innan flokksins kalli niðurstöðu nefndarinnar moðsuðu. Innlent 27.3.2009 10:20 Björn sammála Evrópunefndinni „Ég er almennt þeirra skoðunar að efna beri til tveggja þjóðaratkvæðagreiðslna," sagði Björn Bjarnason í umræðum um skýrslu Evrópunefndar Sjálfstæðsflokksins á landsfundi flokksins í dag. Innlent 27.3.2009 09:48 Sjálfstæðismenn vilja þjóðaratkvæði um aðildarviðræður Megin niðurstaða Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins er sú að ganga eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um hvort Ísland eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Kristján Þór Júlíusson kynnti í dag niðurstöður nedndarinnar sem starfað hefur síðan í nóvember. Innlent 27.3.2009 09:34 Samfylkingin stærst samkvæmt nýrri könnun Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Vinstri grænir hafa náð öðru sætinu af Sjálfstæðisflokknum, samkvæmt nýjustu könnun Gallups fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið. Innlent 27.3.2009 07:02 Lúðvík skipar fimmta sætið í SV Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði mun skipa fimmta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Listinn var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í dag. Í fyrsta sæti er Árni Páll Árnason alþingismaður og í öðru sæti Katrín Júlíusdóttir alþingismaður. Listinn er annars skipaður eftirtöldum aðilum. Innlent 26.3.2009 23:41 Hitað upp fyrir varaformannsslaginn Þeir Árni Páll Árnason og Dagur B. Eggertsson berjast um sæti varaformanns Samfylkingarinnar á landfundi flokksins sem fer fram um helgina. Ljóst er að baráttan verður hörð og má segja að tvær skoðanir á hlutverki varaformanns takist þar á. Innlent 26.3.2009 20:50 Fleiri styðja Bjarna í formanninn Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Innlent 26.3.2009 19:06 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Steingrímur vonast til að gengið styrkist Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagðist á þingi í dag vonast til þess að gengið íslensku krónunnar fari að styrkjast á ný á næstunni. Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins spurði ráðherrann hvaða skýring væri á því að krónan væri að gefa eftir, sem væri mikið áhyggjuefni. Innlent 30.3.2009 15:48
Óðinn valdi Þorgerði besta ræðumanninn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður var ræðumaður nýafstaðins landsfundar Sjálfstæðisflokksins, að mati Óðins, félags launþega í Sjálfstæðisflokknum. Í öðru sæti var Davíð Oddsson og í þriðja sæti var Kristján Þór Júlíusson. Innlent 30.3.2009 15:43
Meirihluti vill stjórnlagaþing 60,8 prósent segjast telja að kjósa eigi til stjórnlagaþings í haust. 39,2 prósent eru því mótfallin. Stuðningur við stjórnlagaþing er meiri meðal kvenna en karla. 68,1 prósent kvenna er fylgjandi kosningum til stjórnlagaþings, en 54,6 prósent karla. Þá er aðeins munur á afstöðu eftir búsetu, en íbúar á landsbyggðinni eru heldur hlynntari stjórnlagaþingi en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Innlent 29.3.2009 22:24
Samið verði við ESB eins fljótt og hægt er „Við viljum sambærileg kjör fyrir íslenskan almenning og þar sem best gerist í Evrópu. Besta leiðin að þessu markmiði er að leita samninga við Evrópusambandið um fulla aðild og upptöku evru eins fljótt og kostur er." Innlent 29.3.2009 22:24
Skattahækkanir óráð í endurreisnarstarfinu Bjarni Benediktsson, nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, segir skattahækkanir ekki lausn á efnahagsvanda þjóðarinnar. Innlent 29.3.2009 22:24
Framkvæmdarstýra VG: Kannast ekki við styrk frá Geira á Goldfinger Drífa Snædal framkvæmdarstýra VG segist ekki sjá nein merki þess að Vinstrihreyfingin grænt framboð hafi nokkurn tímann þegið styrk frá Geira á Goldfinger eða fyrirtækjum tengdum honum. Geiri sagði í samtali við Vísi í morgun að hann hefði styrkt alla stjórnmálaflokkana fjárhagslega á síðustu árum. Innlent 29.3.2009 19:24
Vilja Sjálfstæðisflokkinn áfram í stjórnarandstöðu Samfylkingin vill fleiri konur í lykilstöður, að ríkið eigi ráðandi hlut í einum banka, fækka ráðuneytum og Sjálfstæðisflokkinn áfram í stjórnarandstöðu eftir kosningar. Þetta kom fram í stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur nýs formanns flokksins nú síðdegis. Tillaga um að skipta tjóni vegna verðbólgu milli skuldara og lánveitenda var samþykkt. Innlent 29.3.2009 18:24
Þorgerður hlaut 80,6% atkvæða í varaformanninn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 80,6% greiddra atkvæða fyrir stundu. Alls greiddu 1618 atkvæði. Auðir seðlar voru 92 og ógildir 9. Innlent 29.3.2009 17:16
Munstrar sig í áhöfn Bjarna Ben Kristján Þór Júlíusson óskaði Bjarna Benediktssyni innilega til hamingju með kosninguna í formannsstól Sjálfstæðisflokksins í ræðu sem hann hélt eftir að ljóst var að sá síðarnefndi var kjörinn formaður. Hann sagði að nú væru ekki nema sjö sólarhringar síðan hann tilkynnti um framboð sitt og sá tími sem liðinn sé síðan þá hafi verið ævintýri líkastur. Hann sagði það kannski hljóma væmið en í hans augum væri Sjálfstæðisflokkinn hluti af fjölskyldu sinni. Innlent 29.3.2009 16:17
Bjarni Ben kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var rétt í þessu kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í Laugardalshöll. Bjarni sigraði Kristján Þór Júlíusson nokkkuð örugglega en hann hlaut 58% greiddra atkvæða á móti 40,4% sem Kristján hlaut. Alls voru 1705 atkvæði greidd en auðir seðlar voru 5 og ógildir 2. Bjarni er níundi formaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 29.3.2009 16:03
Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins kosinn í dag Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins verður kosinn í dag en í dag er síðasti dagur landsfundar flokksins. Það eru þeir Kristján Þór Júlíusson og Bjarni Benediktsson sem slást um formannsstólinn og er reiknað með að mjótt verði á mununum. Þá er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ein í framboði til varaformanns flokksins. Innlent 29.3.2009 09:04
Dagur B varaformaður - Jóhanna fékk 97% atkvæða Dagur B. Eggertsson var kosinn varaformaður Samfylkingarinnar fyrir stundu eftir sig á Árna Páli Árnasyni þingmanni. Dagur hlaut 65,6% en Árni Páll 33,9% greiddra atvkæða á landsfundi flokksins. Dagur sagði að flokkurinn myndi sækja um aðild að ESB að loknum kosningum og myndi bjóða til samstarfs með það að leiðarljósi. Hann sagði Samfylkinguna vera eina flokkinn með plan. Jóhanna Sigurðardóttir var kosinn formaður Samfylkingarinnar með 97% greiddra atkvæða. Innlent 28.3.2009 17:37
Vilja að ný ríkisstjórn sæki um aðild að ESB Fjöldi fólks héðan og þaðan í samfélaginu skrifar undir áskorun sem birt er með auglýsingu í dagblöðunum í dag, um að ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar til Alþingis í apríl, hafi það sem eitt af forgangsverkefnum sínum að skilgreina samningsmarkmið Íslendinga og sæki síðan um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 28.3.2009 10:06
Ný forysta Samfylkingar kosin í dag Ný forysta Samfylkingarinnar verður kosin í dag á landsfundi flokksins í Smáranum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er ein í framboði til formanns en tveir menn berjast um varaformannsembættið, þeir Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og Árni Páll Árnason þingmaður. Innlent 28.3.2009 10:03
Skattahækkanir eru aðför að fólkinu í landinu Það kemur ekki til greina að hækka skattana á fjölskyldurnar og fólkið í landinu ofan á himinaháa vexti, háa verðbólgu launalækknair og atvinnuleysi," segir Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um þær tillögur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs að hækka eignaskatt. Innlent 27.3.2009 21:56
Sjálfstæðisflokkurinn tapar fjórum þingmönnum í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrjá þingmenn í Reykjavík suður en tvo þingmenn í Reykjavík norður ef niðurstöður kosninganna yrðu eins og ný könnun Capacent Gallup sýnir. Frá þessu segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur á blogginu sínu. Innlent 27.3.2009 20:17
Mistök Samfylkingarinnar voru að fylgja ekki eigin sannfæringu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningarræðu í upphafi landsfundar í dag að flokkurinn hafi gert mistök með því að fylgja ekki eigin sannfæringu. Hún sagðist hafa líkt og margir aðrir sýnt ákveðið andvaraleysi gagnvart samfélagsþróuninni. En sem aðili að síðustu ríkisstjórn hafi hún staldrað við tvennt öðru fremur. Innlent 27.3.2009 16:48
Landsfundur Samfylkingarinnar settur í Smáranum Landsfundur Samfylkingarinnar átti að hefjast í Smáranum í Kópavogi klukkan fjögur í dag en vegna umferðatafa varð að fresta setningu fundarins um nokkrar míníutur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins mun setja fundinn og flytja lokaræðu sína sem formaður Samfylkingarinnar. Samfylkingarmenn gera ráð fyrir að um tvö þúsund manns sæki fundinn alls staðar að af landinu en fundurinn er raunar opinn öllum sem áhuga hafa. Innlent 27.3.2009 16:20
Borgarahreyfingin fordæmir ríkisstjórnina Borgarahreyfingin - þjóðin á þing fordæmir ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna harðlega fyrir að ætla að ganga á bak orða sinna um persónukjör í komandi alþingiskosningum. „Boðað undanhald ríkisstjórnarinnar í málinu byggir á einni ósannfærandi álitsgerð um að 2/3 hluta atkvæða þurfi til að samþykkja frumvarpið um persónukjör,“ segir í yfirlýsingu frá hreyfingunni. Innlent 27.3.2009 15:26
Bjarni Ben: Betur borgið utan ESB Niðurstaða Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum er sú að komast að sömu niðurstöðu og áður um að Ísland eigi ekki erindi í Evrópusambandið, sagði Bjarni Benediktsson formannsframbjóðandi á landsfundi flokksins í morgun. Mikil andstaða er við aðild Íslands að sambandinu á landsfundinum. Heimir Már Pétursson. Innlent 27.3.2009 12:25
Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í dag Landsfundur Samfylkingarinnar verður settur síðdegis, þar sem nýr formaður verður kjörinn. Yfirskrift fundarins er: Vinna og velferð og er fundurinn haldinn í Smáranum í Kópavogi. Setningarathöfnin hefst klukkan fjögur og við hana heldur Ingibjörg Sólrún Gíslandóttir formaður Samfylkingarinnar ræðu, sem reyndar verður kveðjuræða hennar því sem kunnugt er lætur hún bæði af formennsku og þingmennsku. Innlent 27.3.2009 12:18
VG auglýsa eftir meðmælendum á netinu Vinstri grænir auglýsa eftir meðmælendum með framboðslistum á vefsíðu sinni. Langt sé í land og lítill tími til stefnu. Vinstri græn njóta mikils stuðnings samkvæmt skoðanakönnunum þessa dagana. Innlent 27.3.2009 12:14
Ellefu listabókstöfum úthlutað Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað 11 stjórnmálasamtökum listabókstafi fyrir kosningarnar í vor. Þrátt fyrir það er ólíklegt að hægt verði að kjósa á milli 11 framboða í kosningum. Innlent 27.3.2009 11:29
Andstæðar fylkingar kalla tillöguna moðsuðu Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og varaformaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins, sagði að andstæðar fylkingar innan flokksins kalli niðurstöðu nefndarinnar moðsuðu. Innlent 27.3.2009 10:20
Björn sammála Evrópunefndinni „Ég er almennt þeirra skoðunar að efna beri til tveggja þjóðaratkvæðagreiðslna," sagði Björn Bjarnason í umræðum um skýrslu Evrópunefndar Sjálfstæðsflokksins á landsfundi flokksins í dag. Innlent 27.3.2009 09:48
Sjálfstæðismenn vilja þjóðaratkvæði um aðildarviðræður Megin niðurstaða Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins er sú að ganga eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um hvort Ísland eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Kristján Þór Júlíusson kynnti í dag niðurstöður nedndarinnar sem starfað hefur síðan í nóvember. Innlent 27.3.2009 09:34
Samfylkingin stærst samkvæmt nýrri könnun Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Vinstri grænir hafa náð öðru sætinu af Sjálfstæðisflokknum, samkvæmt nýjustu könnun Gallups fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið. Innlent 27.3.2009 07:02
Lúðvík skipar fimmta sætið í SV Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði mun skipa fimmta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Listinn var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í dag. Í fyrsta sæti er Árni Páll Árnason alþingismaður og í öðru sæti Katrín Júlíusdóttir alþingismaður. Listinn er annars skipaður eftirtöldum aðilum. Innlent 26.3.2009 23:41
Hitað upp fyrir varaformannsslaginn Þeir Árni Páll Árnason og Dagur B. Eggertsson berjast um sæti varaformanns Samfylkingarinnar á landfundi flokksins sem fer fram um helgina. Ljóst er að baráttan verður hörð og má segja að tvær skoðanir á hlutverki varaformanns takist þar á. Innlent 26.3.2009 20:50
Fleiri styðja Bjarna í formanninn Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Innlent 26.3.2009 19:06
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent