Ólöf Skaftadóttir Negri ferðast um Langanes Bakþankar 27.5.2014 09:51 Að stilla saman strengi Leiðtogarnir okkar, sem öll eru áreiðanlega prýðisfólk með mikla hæfileika, mættu í Kryddsíldina á Stöð2 á gamlársdag til að vera uppbyggileg og skemmtileg. Sumum tókst það, en öðrum alls ekki. Bakþankar 13.1.2014 18:08 Grimmir dómarar Bakþankar 17.12.2013 09:33 Galdrar eða fúsk? Bakþankar 2.12.2013 16:07 Kalli tímans ekki svarað Úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sýna að fólk nennir ekki á kjörstað. Niðurstaðan er líka vitnisburður um það að þeir fáu sem nenna – sem stundum eru kallaðir flokkshestar – eru ekki í takt við tímann. Bakþankar 19.11.2013 08:54 Stjórnmálamaður hefði varla haft vit á að hætta Ég hélt strax með Jóni Gnarr og hans liði. Besta flokkinn skipaði margt vel menntað fólk, sem tók sig ekki of alvarlega og hafði unnið sigra í lífinu, ólíkt flokkshestum sumra annarra framboða. Það eina sem sætti furðu var að besta liðið vildi fara í pólitík yfirhöfuð. Bakþankar 4.11.2013 17:23 Auðvitað langar alla í kókosbollu Þessi meistaramánuður er svo fáránlega steiktur,“ heyrði ég ungt par segja í röðinni á kassanum í Hagkaup í gær á meðan það hrúgaði á færibandið að því er virtist hálfu ævistarfi Helga í Góu. Bakþankar 22.10.2013 09:14 Tilfinningaklám og sleggjudómar Ég er tiltölulega nýr bakþankahöfundur og hef rétt fengið smjörþefinn af því að þurfa að tjá mig reglulega um menn og málefni fyrir framan alþjóð. Í því felst spennandi ögrun – ekki síst fyrir fólk eins og mig, sem hefur ekki búið sig sérstaklega undir það að þurfa að hafa skoðanir á flestum hlutum. Bakþankar 7.10.2013 21:33 "Hver í helvítinu er þetta eiginlega?“ Ég er að nálgast tímamót í aldri á föstudaginn næsta og ég verð að viðurkenna að tilfinningin er óbærileg. Og hvað hef ég afrekað? Afar fátt. Bakþankar 23.9.2013 17:23 Margt býr í myrkrinu Foreldrar mínir bjuggu um skeið í Malaví í Afríku. Þar hefur tíminn að sumu leyti staðið í stað og pabbi hefur sagt mér að fólk hefur ekki fjarlægst náttúruna með sama hætti og við. Bakþankar 10.9.2013 09:17 Viltu verða stuðmóðir? Æskuvinkona mín eignaðist barn fyrir nokkrum mánuðum. Eins og mér leiðist tal um bleiur og barnastóla þá verð ég nú að viðurkenna að ég gladdist þegar mér bárust fregnir af óléttu hennar. Henni fæddist sonur. Krummi og hann er eiginlega fullkominn. Bakþankar 27.8.2013 09:39 Brattari á útlensku Á mínum stutta blaðamannsferli hef ég tekið viðtöl við nokkra bráðskemmtilega útlendinga sem hingað komu vegna áhuga á hruninu og meintum hetjuviðbrögðum Íslendinga við því. Bakþankar 12.8.2013 21:53 Ekki trúuð á eina lausn Skólakerfi má aldrei vera heilagt. Þess vegna er ég sammála nýja menntamálaráðherranum um að við þurfum að skoða alla skólana okkar ofan í kjölinn. Bakþankar 30.7.2013 10:28 Vegabréf fyrir álfa Einu sinni spurði bandarísk kona sem ég hitti í flugvél á leið til Bandaríkjanna mig að því hvort við Íslendingar gæfum út vegabréf fyrir álfa og huldufólk. Hún hafði dvalið á Íslandi í fáeina daga, ferðast svolítið um landið og hafði kynnst landi og þjóð nokkuð vel, taldi hún. Henni virtist full alvara með spurningunni. Bakþankar 15.7.2013 22:37 Afhjúpun hversdagsleika njósnara nútímans Bakþankar 8.7.2013 23:22 Nýmóðins helvíti Ég á vin frá Bandaríkjunum sem ferðast mikið um Evrópu. Hann er hálfur Frakki. Hann spurði mig einu sinni hvernig það gæti verið að í nánast mannlausu landi þrifist gróskumeiri tónlistarsena en hann hafði áður kynnst. Ég gat eiginlega ekki svarað spurningunni, en bætti við að jarðvegurinn hlyti að vera frjór og tækifærin mörg fyrir tónlistarfólk. Bakþankar 2.7.2013 09:45 « ‹ 1 2 3 ›
Að stilla saman strengi Leiðtogarnir okkar, sem öll eru áreiðanlega prýðisfólk með mikla hæfileika, mættu í Kryddsíldina á Stöð2 á gamlársdag til að vera uppbyggileg og skemmtileg. Sumum tókst það, en öðrum alls ekki. Bakþankar 13.1.2014 18:08
Kalli tímans ekki svarað Úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sýna að fólk nennir ekki á kjörstað. Niðurstaðan er líka vitnisburður um það að þeir fáu sem nenna – sem stundum eru kallaðir flokkshestar – eru ekki í takt við tímann. Bakþankar 19.11.2013 08:54
Stjórnmálamaður hefði varla haft vit á að hætta Ég hélt strax með Jóni Gnarr og hans liði. Besta flokkinn skipaði margt vel menntað fólk, sem tók sig ekki of alvarlega og hafði unnið sigra í lífinu, ólíkt flokkshestum sumra annarra framboða. Það eina sem sætti furðu var að besta liðið vildi fara í pólitík yfirhöfuð. Bakþankar 4.11.2013 17:23
Auðvitað langar alla í kókosbollu Þessi meistaramánuður er svo fáránlega steiktur,“ heyrði ég ungt par segja í röðinni á kassanum í Hagkaup í gær á meðan það hrúgaði á færibandið að því er virtist hálfu ævistarfi Helga í Góu. Bakþankar 22.10.2013 09:14
Tilfinningaklám og sleggjudómar Ég er tiltölulega nýr bakþankahöfundur og hef rétt fengið smjörþefinn af því að þurfa að tjá mig reglulega um menn og málefni fyrir framan alþjóð. Í því felst spennandi ögrun – ekki síst fyrir fólk eins og mig, sem hefur ekki búið sig sérstaklega undir það að þurfa að hafa skoðanir á flestum hlutum. Bakþankar 7.10.2013 21:33
"Hver í helvítinu er þetta eiginlega?“ Ég er að nálgast tímamót í aldri á föstudaginn næsta og ég verð að viðurkenna að tilfinningin er óbærileg. Og hvað hef ég afrekað? Afar fátt. Bakþankar 23.9.2013 17:23
Margt býr í myrkrinu Foreldrar mínir bjuggu um skeið í Malaví í Afríku. Þar hefur tíminn að sumu leyti staðið í stað og pabbi hefur sagt mér að fólk hefur ekki fjarlægst náttúruna með sama hætti og við. Bakþankar 10.9.2013 09:17
Viltu verða stuðmóðir? Æskuvinkona mín eignaðist barn fyrir nokkrum mánuðum. Eins og mér leiðist tal um bleiur og barnastóla þá verð ég nú að viðurkenna að ég gladdist þegar mér bárust fregnir af óléttu hennar. Henni fæddist sonur. Krummi og hann er eiginlega fullkominn. Bakþankar 27.8.2013 09:39
Brattari á útlensku Á mínum stutta blaðamannsferli hef ég tekið viðtöl við nokkra bráðskemmtilega útlendinga sem hingað komu vegna áhuga á hruninu og meintum hetjuviðbrögðum Íslendinga við því. Bakþankar 12.8.2013 21:53
Ekki trúuð á eina lausn Skólakerfi má aldrei vera heilagt. Þess vegna er ég sammála nýja menntamálaráðherranum um að við þurfum að skoða alla skólana okkar ofan í kjölinn. Bakþankar 30.7.2013 10:28
Vegabréf fyrir álfa Einu sinni spurði bandarísk kona sem ég hitti í flugvél á leið til Bandaríkjanna mig að því hvort við Íslendingar gæfum út vegabréf fyrir álfa og huldufólk. Hún hafði dvalið á Íslandi í fáeina daga, ferðast svolítið um landið og hafði kynnst landi og þjóð nokkuð vel, taldi hún. Henni virtist full alvara með spurningunni. Bakþankar 15.7.2013 22:37
Nýmóðins helvíti Ég á vin frá Bandaríkjunum sem ferðast mikið um Evrópu. Hann er hálfur Frakki. Hann spurði mig einu sinni hvernig það gæti verið að í nánast mannlausu landi þrifist gróskumeiri tónlistarsena en hann hafði áður kynnst. Ég gat eiginlega ekki svarað spurningunni, en bætti við að jarðvegurinn hlyti að vera frjór og tækifærin mörg fyrir tónlistarfólk. Bakþankar 2.7.2013 09:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent