Bárðarbunga Rúmir 100 skjálftar síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu mældist 4,4 stig og varð hann við upptök norðausturbrún öskjunnar klukkan 15:10 í gær. Innlent 8.12.2014 09:59 Gosið í Holuhrauni hefur nú staðið í hundrað daga Eldgosið í Holuhrauni er hundrað daga gamalt í dag og hefur það sést óvenju vel á vefmyndavélum Mílu í nótt. Talið er að hraunbreiðan hafi nú náð 80 ferkílómetrum. Innlent 8.12.2014 07:05 Flugu á Bárðarbungu til að gera við mæli Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni á fimmtudag. Meðal erinda þeirra var að afla nákvæmra gagna um rúmmál hraunbreiðunnar. Þeir reikningar verða tilbúnir nú eftir helgi, en vikugömul mæling sýndi að rúmmál hraunsins er metið um einn rúmkílómetri. Innlent 7.12.2014 21:44 Tugur skjálfta á síðasta sólarhring Tæplega 120 jarðskjálftar mælst frá hádegi í gær. Innlent 7.12.2014 12:04 Fjórir jafnstórir við Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa fjórir skjálftar af stærðinni 4,3 mælst við norðanverðan öskjubarm Bárðarbungu. Innlent 5.12.2014 11:09 Tveir snarpir við Bárðarbungu Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni leggur til norðvesturs í dag, eða frá Þistilfirði og niður í Seyðisfjörð. Innlent 2.12.2014 11:08 Bárðarbunga hefur skolfið í 5.727 skipti frá byrjun goss Frá miðjum ágúst hefur mælst 471 jarðskjálfti í Bárðarbungu yfir fjórum stigum. Skjálftarnir nálgast hratt sjötta þúsundið. Gliðnun lands lauk þegar eldsumbrot hófust í Holuhrauni, en var þá tuttuguföld ársgliðnun. Innlent 1.12.2014 21:43 Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. Innlent 1.12.2014 21:43 Flestir Bretar leita að Íslandi Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing. Viðskipti innlent 1.12.2014 15:43 Útsendingin frá Holuhrauni aftur komin í loftið Nóg var að endurræsa vélarnar frá höfuðstöðvum Mílu eftir að þær duttu út í óveðri gærkvöldsins. Innlent 1.12.2014 11:00 Minnstu skjálftar týnast í óveðrinu Stærstu skjálftar við Bárðarbungu frá því um hádegi í gær urðu kl. 18:42 í gær 4,4 stig og kl. 05:25 í morgun 4,3 stig. Innlent 1.12.2014 10:32 Fimm skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn mældist var 4,8 og varð upp úr klukkan 13 í gær. Innlent 27.11.2014 10:01 Þriggja tíma eldgos á 32 sekúndum Veðurstofa Íslands birti í gær svokallað timelapse af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 25.11.2014 10:37 Merkjanlegar breytingar á hegðun gossins Frá þessum breytingum er greint stuttlega í skýrslu vísindamannaráðs í gær. Þar segir einnig að annars vegar séu sveiflur sem taka margar klukkustundir og hins vegar smærri sveiflur á tíu til tuttugu sekúndna fresti. Innlent 24.11.2014 21:37 Skjálfti af stærðinni 5,4 mældist í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 5,4 stig varð í Bárðarbungu um níu leitið í morgun og fannst hann meðal annars á Akureyri. Innlent 24.11.2014 12:10 Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári. Innlent 23.11.2014 21:53 „Menn hafa greinilega varann á“ Mikil hætta er á flóðum ef eldgos verður í Bárðarbungu og gætu þau raskað raforkuflutningi. Innlent 23.11.2014 21:20 Hraunið streymir fram úr gígunum í Holuhrauni Eldgosið heldur áfram með svipuðum hætti og áður. Innlent 23.11.2014 11:58 Skjálftavirknin svipuð og verið hefur Þrír skjálftar mældust yfir fjögur stig í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn og einn af sama styrkleika í nótt. Aðrir skjálftar voru vægari en virknin í heild álíka og undanfarna daga. Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni berst nú til norðurs, eða frá Þistilfirði í austri og vestur á Tröllaskaga. Loftgæði eru með ágætum á öllum sjálfvirkum mælistöðvum. Innlent 20.11.2014 08:44 Bein útsending: Hvaða áhrif hefur mengunin frá Holuhrauni? Nú klukkan 14:30 hefst fundur í móttökusal Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, og stendur hann yfir í tvær klukkustundir en þar verður rætt um áhrif mengunar frá Holuhrauni. Innlent 18.11.2014 10:27 Gasmengun norður og austur af eldstöðinni í nótt Vindur er hægur sem eykur líkur á hærri styrk gasmengunar á stöku stað. Innlent 17.11.2014 17:42 Hraunáin á vefmyndavélum og úr geimnum Vel sést til gosstöðva við Holuhraun úr vefmyndavél Mílu og úr gervihnöttum Innlent 17.11.2014 08:13 Dregið verulega úr skjálftavirkni við Bárðarbungu Töluvert hefur dregið úr virkni við Bárðarbunguöskjuna undanfarin sólahring, þrátt fyrir að stærsti skjálftinn síðastliðin sólahring hafi mælst 5,4 af stærð við suðurbrún öskjunnar. Innlent 15.11.2014 11:58 Virkni eldgossins er á 400 metra gosrás Virkni gosstöðvanna í Holuhrauni er á um 400 metra langri gosrás, sem er allt að 100 metrar á breidd. Stærsta hraunáin frá gosrásinni streymir út um skarð í norðurausturhluta hennar. Innlent 13.11.2014 22:48 Mengun frá gosinu berst til vesturs í dag Gasmengun frá Eldgosinu í Holuhrauni berst enn til vesturs í dag og dreifist frá Faxaflóa norður í Hrútafjörð. Loftgæði voru með ágætæum á öllum sjálfvirkum mælum klukkan sex í morgun, nema hvað þau voru sæmileg við Hellisheiðarvirkjun og í Grafarvogi í Reykjavík. Innlent 13.11.2014 07:05 120 skjálftar síðustu tvo sólarhringa Síðasta sólarhring hafa mælst rúmlega 60 skjálftar við Bárðarbungu. Enginn skjálfti náði fimm stigum. Innlent 12.11.2014 10:22 Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst rúmlega sextíu skjálftar við Bárðarbungu, litlu færri en á sama tíma í gær. Innlent 11.11.2014 09:52 Enn einn fimm stiga skjálftinn í Bárðarbungu Gasmengun berst frá gosinu í Holuhrauni til vesturs og norðvesturs , eða yfir allt vestanvert landið og alveg upp á Strandir á Vestfjörðum. Skjálftavirkni heldur líka áfram á gosstöðvunum með álíka þrótti og undanfarna sólarhringa og mældist einn skjálfti upp á 5,1 stig í Bárðarbungu laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 11.11.2014 08:04 Hraunbreiðan um 70 ferkílómetrar Jarðskjálftavirkni er enn mikil og heldur gosið áfram með sama hætti og undanfarið. Innlent 10.11.2014 12:33 Loftgæði nokkuð góð á landinu Í dag berst gasmengun frá eldgosinu til vesturs af gosstöðvunum. Innlent 10.11.2014 11:03 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 22 ›
Rúmir 100 skjálftar síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu mældist 4,4 stig og varð hann við upptök norðausturbrún öskjunnar klukkan 15:10 í gær. Innlent 8.12.2014 09:59
Gosið í Holuhrauni hefur nú staðið í hundrað daga Eldgosið í Holuhrauni er hundrað daga gamalt í dag og hefur það sést óvenju vel á vefmyndavélum Mílu í nótt. Talið er að hraunbreiðan hafi nú náð 80 ferkílómetrum. Innlent 8.12.2014 07:05
Flugu á Bárðarbungu til að gera við mæli Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni á fimmtudag. Meðal erinda þeirra var að afla nákvæmra gagna um rúmmál hraunbreiðunnar. Þeir reikningar verða tilbúnir nú eftir helgi, en vikugömul mæling sýndi að rúmmál hraunsins er metið um einn rúmkílómetri. Innlent 7.12.2014 21:44
Tugur skjálfta á síðasta sólarhring Tæplega 120 jarðskjálftar mælst frá hádegi í gær. Innlent 7.12.2014 12:04
Fjórir jafnstórir við Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa fjórir skjálftar af stærðinni 4,3 mælst við norðanverðan öskjubarm Bárðarbungu. Innlent 5.12.2014 11:09
Tveir snarpir við Bárðarbungu Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni leggur til norðvesturs í dag, eða frá Þistilfirði og niður í Seyðisfjörð. Innlent 2.12.2014 11:08
Bárðarbunga hefur skolfið í 5.727 skipti frá byrjun goss Frá miðjum ágúst hefur mælst 471 jarðskjálfti í Bárðarbungu yfir fjórum stigum. Skjálftarnir nálgast hratt sjötta þúsundið. Gliðnun lands lauk þegar eldsumbrot hófust í Holuhrauni, en var þá tuttuguföld ársgliðnun. Innlent 1.12.2014 21:43
Eldgos í og við Vatnajökul kalla á breytingar Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt til breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins til að mæta breytingum í kjölfar eldgosa í og við Vatnajökul. Stjórnin leggur til að lagning nýrra vega og gönguleiða í kjölfar eldsumbrota eða annarra hamfara verði heimiluð, en ljóst er að þegar aðstæður við gosstöðvarnar verða tryggari og umferð verður heimiluð mun ásókn ferðafólks verða mikil. Innlent 1.12.2014 21:43
Flestir Bretar leita að Íslandi Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing. Viðskipti innlent 1.12.2014 15:43
Útsendingin frá Holuhrauni aftur komin í loftið Nóg var að endurræsa vélarnar frá höfuðstöðvum Mílu eftir að þær duttu út í óveðri gærkvöldsins. Innlent 1.12.2014 11:00
Minnstu skjálftar týnast í óveðrinu Stærstu skjálftar við Bárðarbungu frá því um hádegi í gær urðu kl. 18:42 í gær 4,4 stig og kl. 05:25 í morgun 4,3 stig. Innlent 1.12.2014 10:32
Fimm skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn mældist var 4,8 og varð upp úr klukkan 13 í gær. Innlent 27.11.2014 10:01
Þriggja tíma eldgos á 32 sekúndum Veðurstofa Íslands birti í gær svokallað timelapse af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 25.11.2014 10:37
Merkjanlegar breytingar á hegðun gossins Frá þessum breytingum er greint stuttlega í skýrslu vísindamannaráðs í gær. Þar segir einnig að annars vegar séu sveiflur sem taka margar klukkustundir og hins vegar smærri sveiflur á tíu til tuttugu sekúndna fresti. Innlent 24.11.2014 21:37
Skjálfti af stærðinni 5,4 mældist í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 5,4 stig varð í Bárðarbungu um níu leitið í morgun og fannst hann meðal annars á Akureyri. Innlent 24.11.2014 12:10
Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári. Innlent 23.11.2014 21:53
„Menn hafa greinilega varann á“ Mikil hætta er á flóðum ef eldgos verður í Bárðarbungu og gætu þau raskað raforkuflutningi. Innlent 23.11.2014 21:20
Hraunið streymir fram úr gígunum í Holuhrauni Eldgosið heldur áfram með svipuðum hætti og áður. Innlent 23.11.2014 11:58
Skjálftavirknin svipuð og verið hefur Þrír skjálftar mældust yfir fjögur stig í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn og einn af sama styrkleika í nótt. Aðrir skjálftar voru vægari en virknin í heild álíka og undanfarna daga. Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni berst nú til norðurs, eða frá Þistilfirði í austri og vestur á Tröllaskaga. Loftgæði eru með ágætum á öllum sjálfvirkum mælistöðvum. Innlent 20.11.2014 08:44
Bein útsending: Hvaða áhrif hefur mengunin frá Holuhrauni? Nú klukkan 14:30 hefst fundur í móttökusal Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, og stendur hann yfir í tvær klukkustundir en þar verður rætt um áhrif mengunar frá Holuhrauni. Innlent 18.11.2014 10:27
Gasmengun norður og austur af eldstöðinni í nótt Vindur er hægur sem eykur líkur á hærri styrk gasmengunar á stöku stað. Innlent 17.11.2014 17:42
Hraunáin á vefmyndavélum og úr geimnum Vel sést til gosstöðva við Holuhraun úr vefmyndavél Mílu og úr gervihnöttum Innlent 17.11.2014 08:13
Dregið verulega úr skjálftavirkni við Bárðarbungu Töluvert hefur dregið úr virkni við Bárðarbunguöskjuna undanfarin sólahring, þrátt fyrir að stærsti skjálftinn síðastliðin sólahring hafi mælst 5,4 af stærð við suðurbrún öskjunnar. Innlent 15.11.2014 11:58
Virkni eldgossins er á 400 metra gosrás Virkni gosstöðvanna í Holuhrauni er á um 400 metra langri gosrás, sem er allt að 100 metrar á breidd. Stærsta hraunáin frá gosrásinni streymir út um skarð í norðurausturhluta hennar. Innlent 13.11.2014 22:48
Mengun frá gosinu berst til vesturs í dag Gasmengun frá Eldgosinu í Holuhrauni berst enn til vesturs í dag og dreifist frá Faxaflóa norður í Hrútafjörð. Loftgæði voru með ágætæum á öllum sjálfvirkum mælum klukkan sex í morgun, nema hvað þau voru sæmileg við Hellisheiðarvirkjun og í Grafarvogi í Reykjavík. Innlent 13.11.2014 07:05
120 skjálftar síðustu tvo sólarhringa Síðasta sólarhring hafa mælst rúmlega 60 skjálftar við Bárðarbungu. Enginn skjálfti náði fimm stigum. Innlent 12.11.2014 10:22
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst rúmlega sextíu skjálftar við Bárðarbungu, litlu færri en á sama tíma í gær. Innlent 11.11.2014 09:52
Enn einn fimm stiga skjálftinn í Bárðarbungu Gasmengun berst frá gosinu í Holuhrauni til vesturs og norðvesturs , eða yfir allt vestanvert landið og alveg upp á Strandir á Vestfjörðum. Skjálftavirkni heldur líka áfram á gosstöðvunum með álíka þrótti og undanfarna sólarhringa og mældist einn skjálfti upp á 5,1 stig í Bárðarbungu laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 11.11.2014 08:04
Hraunbreiðan um 70 ferkílómetrar Jarðskjálftavirkni er enn mikil og heldur gosið áfram með sama hætti og undanfarið. Innlent 10.11.2014 12:33
Loftgæði nokkuð góð á landinu Í dag berst gasmengun frá eldgosinu til vesturs af gosstöðvunum. Innlent 10.11.2014 11:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent