Stangveiði Frítt flugunámskeið fyrir 10. bekkinga Í tilefni af 10 ára afmæli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) ætlar félagið að bjóða 10. bekkingum í öllum grunnskólum Akureyrar uppá frítt fluguveiðinámskeið í júnímánuði. Eitt af markmiðum félagsins er að efla áhuga barna og unglinga á stangveiði. Veiði 8.5.2013 14:12 Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 7.5.2013 11:33 Fékk 15 punda urriða í Varmá "Þetta hefur verið óvenju gott það sem af er sumri," segir Hrafn H. Hauksson, nítján ára veiðimaður úr Veiðifélaginu Kvistum, sem veiddi 14-15 punda urriða í Varmá þann 1. maí síðastliðinn. "Hann var 78 sentimetrar og með ummál upp á 55 cm og ég náði ekki utan um styrtluna á honum. Hann var vaxinn eins og rugbybolti." Veiði 6.5.2013 13:58 Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá "Þetta er algjör bylting fyrir starfsfólkið," segir Einar Ole Pedersen, formaður Veiðifélags Langár, um nýja viðbyggingu við Langárbyrgi. Veiði 5.5.2013 16:57 Sprækir urriðar í Elliðaánum Vorveiðin í Elliðaánum hrökk í gang í gær þegar níu urriðar skiluðu sér á land. Veiði 4.5.2013 20:00 Flugukastkeppni á afmælisári Stangaveiðifélag Akureyrar sem er tíu ára á þessu ári hyggst meðal annars minnast tímamótanna með flugukastkeppni við Leirutjörn. Veiði 3.5.2013 10:19 Hægt að slíta upp fiska í norðangarra Kuldatíðin setur verulegt strik í reikning veiðimanna nyrðra en slær þá samt ekki alveg út af laginu. Veiði 2.5.2013 20:30 Fáir í opnun í frosti á Þingvöllum Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. Veiði 1.5.2013 14:21 Stefnir í líflegt veiðisumar í Elliðaánum 2015 Gríðarlegur fjöldi sumargamalla laxaseiða í vatnakerfi Elliðaánna vekur upp vonir um mjög sterkan gönguseiðastofn í ánum á næsta ári þegar megnið af þeim gengur í sjó. Ef skilyrði til uppvaxtar seiðanna verður þeim hliðholl fram að sjógöngu og afrán á þeim í ánum ekki umfram venju gæti veiðisumarið árið 2015 orðið líflegt og það í meira í lagi Veiði 30.4.2013 13:37 Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Könnunarleiðangur í Hörgá í gær lofar góðu um veiðina sem hefst þar 1. maí. Sex rennilegar sjóbleikjur voru dregnar á land á stuttum tíma. Veiði 28.4.2013 21:40 Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Veiði 27.4.2013 17:25 Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, segir að slysið við Alta-ána í Noregi þar sem 10 til 15 þúsund laxar sluppu úr sjókví sé víti til varnaðar. Íslendingar verði að hugsa sinn gang í laxeldismálum. Veiði 26.4.2013 12:18 Myndir frá fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Þrátt fyrir kulda og smá snjókomu þennan fyrsta sumardag tókst veiðimönnum að særa upp nokkra silunga í Elliðavatni, sem opnaði í dag. Veiði 25.4.2013 18:35 Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði hófst í Elliðavatni í morgun. Þar veiðist töluvert af silungi á hverju ári sem og tugir laxa. Skoðið bækling og veiðilýsingu Geirs Thorsteinssonar. Veiði 25.4.2013 02:47 Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Talið er að 10 til 15 þúsund eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum í Kåfirði við Alta í Noregi í gær. Alta-áin í Finnmörku sem er ein mesta stórlaxaá veraldar rennur til sjávar örfáum kílómetrum frá þeim stað sem laxarnir sluppu út. Norska ríkisúvarpið (NRK) greinir frá þessu. Veiði 24.4.2013 17:29 Kynna leyndardóma Þingvallavatns Það styttist óðum í opnun Þingvallavatns. Af því tilefni verður Stangaveiðifélag Reykjavíkur með kynningu á leyndardómum þessa magnaða veiðivatns. Kynningin fer fram í húsakynnum Stangaveiðifélagsins í Elliðaárdal, nánar tiltekið við Rafstöðvarveg 14, og hefst hún klukkan 19.30 á morgun. Veiði 23.4.2013 13:21 Næturveiði: Ákvörðun endurskoðuð í lok sumars Sú ákvörðun að heimila næturveiði í Þingvallavatni verður endurskoðuð í lok sumars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þingvallanefnd. Haldin verða sérstök námskeið við vatnið. Veiði 22.4.2013 20:18 Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Hvar myndi Árni Friðleifsson, varaformaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, verja síðasta veiðideginum? Veiði 21.4.2013 14:05 Fjarðará gaf á fjórða hundrað bleikjur í fyrra Stangveiðifélag Akureyrar heldur annað kvöld klukkan 20:00 kynningu á Fjarðará í Hvalvatnsfirði fyrir stangveiðimönnum norðan heima. Ætla menn að koma saman í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is. Veiði 21.4.2013 13:46 Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum "Ekki var þetta fýluferð get ég sagt! Ég setti í ellefu fiska og landaði átta. Minnsti var 45 sentímetrar en restin 55-72 sentímetrar. Semsagt glæsilegir 5 tímar! Svo var annar 72 sentímetra birtingurinn sá feitasti sem ég hef séð! Einn flottasti fiskur sem ég hef veitt. Ég skaut á 10 pund eða svo, svo feitur var hann!“ Veiði 19.4.2013 14:32 Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Í versluninni Veiðivon í Mörkinni stendur einnig mikið til. Þar mæta einnig sérfræðingar Simms einnig og Veiðivon hvetur veiðimenn að mæta með vöðlurnar sínar og láta kíkja á þær. "Það verður heitt á könnunni eins og endranær ásamt því að Skúli Kristinsson og Stefán Hjaltested hnýta flugur og spjalla um flugur og fluguveiði. Veiðifélagið Hreggnasi verður á staðnum ásamt fulltrúa leigutaka Haukadalsár og verða þeir með kynningar á veiðisvæðum sínum og lausum leyfum í sumar,“ segir í fréttatilkynningu frá Veiðivon. Veiði 18.4.2013 14:43 Veiðikvöld hjá SVFR - Nesveiðar! Enginn heilvita maður situr heima í kvöld því veiðikvöld í húsakynnum SVFR í Elliðaárdalnum er í boði. Veiði 17.4.2013 14:20 Korpa rannsökuð niður í grunninn Nýlega hóf Veiðimálastofnun rannsókn á grunnþáttum í lífríki Úlfarsár, eða Korpu, eins og hún er einnig nefnd. Óhætt er að fullyrða að hér sé um tímamótarannsókn að ræða því frumframleiðni hefur ekki áður verið mæld í straumvatni á Íslandi. Veiði 16.4.2013 19:20 Yfirfall í Jöklu í september Yfirfall í Hálslóni verður líklega ekki fyrr en í september í ár. Því ætti að vera hægt að veiða lengur í Jökulsá á Dal en í fyrra þegar yfirfallið varð 8. ágúst. Þetta kom fram í erindi stöðvarstjóra Fljótsdalsstöðvar á aðalfundi Veiðifélags Jökulsár á Dal fyrir skömmu og sagt er frá á vef Strengja. Veiðin í hliðarám Jöklu séu óháðar yfirfallinu og því alltaf veiðanlegar. Veiði 15.4.2013 16:21 Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot á skilmálum með malartöku úr Fitjá. Urriði þar hafi þó enn nægt rými til hrygningar. Veiði 14.4.2013 21:35 Grimmdarverk í Þingvallavatni Guttormur P. Einarsson, einn fremsti sérfræðingur landsins í stangveiði við Þingvallavatn, segir uggvænlegar breytingar ógna vatninu. Sumir veiðimenn sigli undir fölsku flaggi. Veiði 11.4.2013 21:16 Sjötíu sentímetra ís á Skagaheiði Þorsteinn Hafþórson og félagar gerðu ágæta veiði á Skagaheiði um liðna helgi þótt ísinn á vötnum þar sé 70 sentímetra þykkur og 40 sentímetra snjólag þar yfir. Veiði 11.4.2013 16:10 Árnar streyma inni í sölukerfið Veiðisvæðin streyma nú inn á sölukerfi Stangaveiðifélags Akureyrar. Guðrún Una Jónsdóttir formaður kastaði til okkar línu. Veiði 11.4.2013 19:01 Bakka með næturbannið á Þingvöllum Ákvörðun um bann við veiði á nóttunni í Þingvallavatni verður afturkölluð á fundi Þingvallanefndar í næstu viku. Veiði 11.4.2013 15:24 Leita leiða til að aflétta banni "Það er náttúrlega verið að þessu til að sjá hvort hægt er að aflétta þessu banni,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður. Veiði 9.4.2013 22:00 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 94 ›
Frítt flugunámskeið fyrir 10. bekkinga Í tilefni af 10 ára afmæli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) ætlar félagið að bjóða 10. bekkingum í öllum grunnskólum Akureyrar uppá frítt fluguveiðinámskeið í júnímánuði. Eitt af markmiðum félagsins er að efla áhuga barna og unglinga á stangveiði. Veiði 8.5.2013 14:12
Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 7.5.2013 11:33
Fékk 15 punda urriða í Varmá "Þetta hefur verið óvenju gott það sem af er sumri," segir Hrafn H. Hauksson, nítján ára veiðimaður úr Veiðifélaginu Kvistum, sem veiddi 14-15 punda urriða í Varmá þann 1. maí síðastliðinn. "Hann var 78 sentimetrar og með ummál upp á 55 cm og ég náði ekki utan um styrtluna á honum. Hann var vaxinn eins og rugbybolti." Veiði 6.5.2013 13:58
Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá "Þetta er algjör bylting fyrir starfsfólkið," segir Einar Ole Pedersen, formaður Veiðifélags Langár, um nýja viðbyggingu við Langárbyrgi. Veiði 5.5.2013 16:57
Sprækir urriðar í Elliðaánum Vorveiðin í Elliðaánum hrökk í gang í gær þegar níu urriðar skiluðu sér á land. Veiði 4.5.2013 20:00
Flugukastkeppni á afmælisári Stangaveiðifélag Akureyrar sem er tíu ára á þessu ári hyggst meðal annars minnast tímamótanna með flugukastkeppni við Leirutjörn. Veiði 3.5.2013 10:19
Hægt að slíta upp fiska í norðangarra Kuldatíðin setur verulegt strik í reikning veiðimanna nyrðra en slær þá samt ekki alveg út af laginu. Veiði 2.5.2013 20:30
Fáir í opnun í frosti á Þingvöllum Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. Veiði 1.5.2013 14:21
Stefnir í líflegt veiðisumar í Elliðaánum 2015 Gríðarlegur fjöldi sumargamalla laxaseiða í vatnakerfi Elliðaánna vekur upp vonir um mjög sterkan gönguseiðastofn í ánum á næsta ári þegar megnið af þeim gengur í sjó. Ef skilyrði til uppvaxtar seiðanna verður þeim hliðholl fram að sjógöngu og afrán á þeim í ánum ekki umfram venju gæti veiðisumarið árið 2015 orðið líflegt og það í meira í lagi Veiði 30.4.2013 13:37
Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Könnunarleiðangur í Hörgá í gær lofar góðu um veiðina sem hefst þar 1. maí. Sex rennilegar sjóbleikjur voru dregnar á land á stuttum tíma. Veiði 28.4.2013 21:40
Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Veiði 27.4.2013 17:25
Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, segir að slysið við Alta-ána í Noregi þar sem 10 til 15 þúsund laxar sluppu úr sjókví sé víti til varnaðar. Íslendingar verði að hugsa sinn gang í laxeldismálum. Veiði 26.4.2013 12:18
Myndir frá fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Þrátt fyrir kulda og smá snjókomu þennan fyrsta sumardag tókst veiðimönnum að særa upp nokkra silunga í Elliðavatni, sem opnaði í dag. Veiði 25.4.2013 18:35
Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði hófst í Elliðavatni í morgun. Þar veiðist töluvert af silungi á hverju ári sem og tugir laxa. Skoðið bækling og veiðilýsingu Geirs Thorsteinssonar. Veiði 25.4.2013 02:47
Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Talið er að 10 til 15 þúsund eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum í Kåfirði við Alta í Noregi í gær. Alta-áin í Finnmörku sem er ein mesta stórlaxaá veraldar rennur til sjávar örfáum kílómetrum frá þeim stað sem laxarnir sluppu út. Norska ríkisúvarpið (NRK) greinir frá þessu. Veiði 24.4.2013 17:29
Kynna leyndardóma Þingvallavatns Það styttist óðum í opnun Þingvallavatns. Af því tilefni verður Stangaveiðifélag Reykjavíkur með kynningu á leyndardómum þessa magnaða veiðivatns. Kynningin fer fram í húsakynnum Stangaveiðifélagsins í Elliðaárdal, nánar tiltekið við Rafstöðvarveg 14, og hefst hún klukkan 19.30 á morgun. Veiði 23.4.2013 13:21
Næturveiði: Ákvörðun endurskoðuð í lok sumars Sú ákvörðun að heimila næturveiði í Þingvallavatni verður endurskoðuð í lok sumars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þingvallanefnd. Haldin verða sérstök námskeið við vatnið. Veiði 22.4.2013 20:18
Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Hvar myndi Árni Friðleifsson, varaformaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, verja síðasta veiðideginum? Veiði 21.4.2013 14:05
Fjarðará gaf á fjórða hundrað bleikjur í fyrra Stangveiðifélag Akureyrar heldur annað kvöld klukkan 20:00 kynningu á Fjarðará í Hvalvatnsfirði fyrir stangveiðimönnum norðan heima. Ætla menn að koma saman í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is. Veiði 21.4.2013 13:46
Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum "Ekki var þetta fýluferð get ég sagt! Ég setti í ellefu fiska og landaði átta. Minnsti var 45 sentímetrar en restin 55-72 sentímetrar. Semsagt glæsilegir 5 tímar! Svo var annar 72 sentímetra birtingurinn sá feitasti sem ég hef séð! Einn flottasti fiskur sem ég hef veitt. Ég skaut á 10 pund eða svo, svo feitur var hann!“ Veiði 19.4.2013 14:32
Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Í versluninni Veiðivon í Mörkinni stendur einnig mikið til. Þar mæta einnig sérfræðingar Simms einnig og Veiðivon hvetur veiðimenn að mæta með vöðlurnar sínar og láta kíkja á þær. "Það verður heitt á könnunni eins og endranær ásamt því að Skúli Kristinsson og Stefán Hjaltested hnýta flugur og spjalla um flugur og fluguveiði. Veiðifélagið Hreggnasi verður á staðnum ásamt fulltrúa leigutaka Haukadalsár og verða þeir með kynningar á veiðisvæðum sínum og lausum leyfum í sumar,“ segir í fréttatilkynningu frá Veiðivon. Veiði 18.4.2013 14:43
Veiðikvöld hjá SVFR - Nesveiðar! Enginn heilvita maður situr heima í kvöld því veiðikvöld í húsakynnum SVFR í Elliðaárdalnum er í boði. Veiði 17.4.2013 14:20
Korpa rannsökuð niður í grunninn Nýlega hóf Veiðimálastofnun rannsókn á grunnþáttum í lífríki Úlfarsár, eða Korpu, eins og hún er einnig nefnd. Óhætt er að fullyrða að hér sé um tímamótarannsókn að ræða því frumframleiðni hefur ekki áður verið mæld í straumvatni á Íslandi. Veiði 16.4.2013 19:20
Yfirfall í Jöklu í september Yfirfall í Hálslóni verður líklega ekki fyrr en í september í ár. Því ætti að vera hægt að veiða lengur í Jökulsá á Dal en í fyrra þegar yfirfallið varð 8. ágúst. Þetta kom fram í erindi stöðvarstjóra Fljótsdalsstöðvar á aðalfundi Veiðifélags Jökulsár á Dal fyrir skömmu og sagt er frá á vef Strengja. Veiðin í hliðarám Jöklu séu óháðar yfirfallinu og því alltaf veiðanlegar. Veiði 15.4.2013 16:21
Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot á skilmálum með malartöku úr Fitjá. Urriði þar hafi þó enn nægt rými til hrygningar. Veiði 14.4.2013 21:35
Grimmdarverk í Þingvallavatni Guttormur P. Einarsson, einn fremsti sérfræðingur landsins í stangveiði við Þingvallavatn, segir uggvænlegar breytingar ógna vatninu. Sumir veiðimenn sigli undir fölsku flaggi. Veiði 11.4.2013 21:16
Sjötíu sentímetra ís á Skagaheiði Þorsteinn Hafþórson og félagar gerðu ágæta veiði á Skagaheiði um liðna helgi þótt ísinn á vötnum þar sé 70 sentímetra þykkur og 40 sentímetra snjólag þar yfir. Veiði 11.4.2013 16:10
Árnar streyma inni í sölukerfið Veiðisvæðin streyma nú inn á sölukerfi Stangaveiðifélags Akureyrar. Guðrún Una Jónsdóttir formaður kastaði til okkar línu. Veiði 11.4.2013 19:01
Bakka með næturbannið á Þingvöllum Ákvörðun um bann við veiði á nóttunni í Þingvallavatni verður afturkölluð á fundi Þingvallanefndar í næstu viku. Veiði 11.4.2013 15:24
Leita leiða til að aflétta banni "Það er náttúrlega verið að þessu til að sjá hvort hægt er að aflétta þessu banni,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður. Veiði 9.4.2013 22:00