„Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Í haust opnar BM Vallá nýja steypustöð í Reykjanesbæ. Um er að ræða steypustöð sem er hönnuð með áherslu á gæði, skilvirkni og háþróaða framleiðslutækni. Með opnun steypustöðvarinnar styrkir fyrirtækið þjónustu sína á Suðurnesjum og styður við framkvæmda- og atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Samhliða innleiðir BM Vallá nýjar lausnir til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og stuðla að betri nýtingu hráefna. Samstarf 22.8.2025 11:57
Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Það er ekki langt síðan hugmyndin um að nýta gervigreind í tannlækningum þótti fjarlæg framtíðarsýn. En þróunin síðustu ár hefur fært þessa sýn inn í nútímann. Með lausnum eins og Oraxs frá íslenska fyrirtækinu ITHG Dental AI er orðið ljóst að gervigreindin er komin til að vera og að hún er þegar farin að breyta heilbrigðisgeiranum. Samstarf 22.8.2025 09:08
Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fara fram í Hljómskálagarðinum á laugardagskvöldið. Dagskráin er skipuð glæsilegu tónlistarfólki. Lífið samstarf 20.8.2025 09:21
Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Í dag kýs Ólöf að fara í Silk Lipomassage meðferð frekar en til útlanda – því með henni heldur hún verkjunum niðri, lífinu í jafnvægi og húðinni sléttri í leiðinni. Lífið samstarf 7. ágúst 2025 11:05
Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Stuðmannaveislan langþráða Sumar á Sýrlandi, verður haldin í Hörpu laugardaginn 15. nóvember n.k. með mörgum af fremstu söngstjörnum Íslands. Lífið samstarf 5. ágúst 2025 14:03
Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Síðasta uppskriftin sem BBQ kóngurinn gefur lesendum Vísis í sumar er grillað bragðmikið nachos sem er tilvalið fyrir partíið eða bara sem létt snakk úti á palli eða í útilegunni í góða veðrinu. Lífið samstarf 31. júlí 2025 12:03
Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík „Við sjáum aftur og aftur að fyrsta skrefið getur verið það erfiðasta en líka það dýrmætasta. Það er oft í kyrrðinni á Vík sem fólki tekst í fyrsta sinn að upplifa von,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Lífið samstarf 31. júlí 2025 08:48
Icewear styrkir Þjóðhátíð Icewear er áfram einn af aðalstyrktaraðilum Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Lífið samstarf 30. júlí 2025 11:25
Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Optical Studio opnaði nýlega glæsilegan pop up markað í Hlíðasmára 4 með allt að 70% afslátt af nýrri merkjavöru. Nú fer hver að verða síðastur til að næla sér í hátísku gleraugu en markaðnum lýkur á föstudaginn. Lífið samstarf 29. júlí 2025 12:02
Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi heildverslunarinnar Regalo ehf segir hársvörðinn oft gleymast þegar kemur að húðumhirðu. Hún skrifar hér um mikilvægi þess að hreinsa, næra og vernda hársvörðinn reglulega og mælir með vörum. Lífið samstarf 29. júlí 2025 08:45
Flottasti garður landsins er á Selfossi Hjónin Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson sigruðu í leiknum Flottasti garður landsins 2025 sem fór fram á Bylgjunni og Vísi í júlí. Dómnefnd valdi fimm garða og hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis kusu sigurvegarann sem hlaut rúmlega þriðjung atkvæða. Lífið samstarf 28. júlí 2025 12:53
Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Sumarferðalagi Bylgjulestarinnar um landið lauk um liðna helgi í Vaglaskógi á sannkallaðri tónlistarhátíð hljómsveitarinnar Kaleo og fleiri listamanna, Vor í Vaglaskógi. Lífið samstarf 28. júlí 2025 10:53
Íslendingar geta verið sóðar Heiti potturinn er uppspretta vellíðunar fyrir marga – staður til slökunar og samveru. En margir eru þó ekki nægilega duglegir að hreinsa heita potta og halda vatninu hreinu. Þetta getur stafað af vanþekkingu, sérstaklega hjá þeim sem nota rafmagnspotta eða leigja sumarhús með heitum pottum. Potturinn þarfnast nefnilega reglulegrar umhirðu, og ekki síst vatnið í honum. Lífið samstarf 28. júlí 2025 09:42
Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! „Það sem þetta töfraefni er búið að bjarga okkur félögunum oft, það bættist bara við heill dagur í vikuna eftir að við fórum að taka After Party“ segir Axel Birgis, betur þekktur sem Big Sexy. Lífið samstarf 25. júlí 2025 12:06
Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar í sumar er Vaglaskógur en þangað mætir hún á morgun laugardag. Þar fara fram stórtónleikarnir Vor í Vaglaskógi þar sem Kaleo og fjöldi listamanna troðið upp. Lífið samstarf 25. júlí 2025 10:32
Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól EMotorad er nýtt og spennandi vörumerki á rafmagnshjólamarkaði sem hefur nú rutt sér til rúms á hér á landi. Ísland var sérstaklega valið til þess að kynna vörurnar fyrir Norðurlandamarkaði því neytendur hérlendis eru þekktir fyrir að vera kröfuharðir á gæði. Þessi alþjóðlega vaxandi framleiðandi hefur náð fótfestu á mörkuðum eins og Bandaríkjunum, Suður Evrópu, Ástralíu og Mið-Austurlöndum. Lífið samstarf 24. júlí 2025 10:04
Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Þennan fimmtudaginn býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur bara 10 mínútur að elda. Rúsínan í pylsuendanum er svo pikklað rauðkál sem skýtur réttinum beint upp í meistaradeildina. Lífið samstarf 24. júlí 2025 08:52
Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Það ríkti frábær og ilmandi stemning í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina. Götubitahátíðin fór fram föstudag til sunnudags og var aðsóknin mjög góð. Bylgjulestin mætti í garðinn á laugardaginn og var í beinni útsendingu milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 23. júlí 2025 10:43
Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Um miðjan júlí var teiknimyndin Strumpar frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni þar sem hlustendur Bylgjunnar voru með þeim fyrstu til að sjá myndina. Meðal gesta voru íslensku leikararnir sem tala inn á myndina og áhorfendur fengu að snúa lukkuhjóli sem innihélt skemmtilega strumpavinninga. Lífið samstarf 22. júlí 2025 10:29
Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Götubitahátíðin verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina en hún er stærsti matarviðburður landsins. Bylgjulestin mætir í garðinn á laugardag og verður í beinni útsendingu á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 18. júlí 2025 13:21
Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Lífið samstarf 17. júlí 2025 10:44
„Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! Lífið samstarf 17. júlí 2025 09:02
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16. júlí 2025 09:22
Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf 15. júlí 2025 16:03