Neville gekk frá rúmum 15 milljónum punda er hann samdi við Valencia Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2015 15:30 Neville er mættur til Valencia. vísir/getty Gary Neville hafnaði risasamningi við Sky Sports til að taka við spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia.Í gær var tilkynnt að Neville muni stýra Valencia út tímabilið en stjóri liðsins, Nuno, sagði starfi sínu lausu eftir 1-0 tap fyrir Valencia á sunnudaginn. Þetta er fyrsta stjórastarf Neville sem hefur undanfarin ár getið sér gott orð sem álitsgjafi á Sky Sports. Neville stendur að margra mati fremstur í flokki álitsgjafa og leikgreinanda en þáttur hans, Jamie Carragher og Ed Chamberlain, Monday Night Football, hefur notið mikilla vinsælda. Forráðamenn Sky Sports vildu eðlilega halda Neville og buðu honum gull og græna skóga; fimm ára samning að verðmæti rúmlega 15 milljóna punda. Neville ákvað hins vegar að stökkva út í djúpu laugina og taka við Valencia sem er í 9. sæti spænsku deildarinnar. Sky Sports bíður erfitt verkefni að finna arftaka Neville en nokkrir gestaálitsgjafar munu skiptast á að vera í Monday Night Football það sem eftir er tímabils. Í dag birti The Telegraph áhugaverðan lista yfir mögulega arftaka Neville í Monday Night Football. Þeir sem voru nefndir til sögunnar eru Jamie Redknapp, Paul Merson, Graeme Souness, Thierry Henry, Frank Lampard, Tim Sherwood og gamla brýnið Andy Gray sem var aðalálitsgjafi Sky Sports um margra ára skeið áður en honum var sagt upp störfum í janúar 2011. Umfjöllun Telegraph má lesa með því að smella hér.Frank Lampard þykir álitlegur kostur í Monday Night Football.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Gary Neville hafnaði risasamningi við Sky Sports til að taka við spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia.Í gær var tilkynnt að Neville muni stýra Valencia út tímabilið en stjóri liðsins, Nuno, sagði starfi sínu lausu eftir 1-0 tap fyrir Valencia á sunnudaginn. Þetta er fyrsta stjórastarf Neville sem hefur undanfarin ár getið sér gott orð sem álitsgjafi á Sky Sports. Neville stendur að margra mati fremstur í flokki álitsgjafa og leikgreinanda en þáttur hans, Jamie Carragher og Ed Chamberlain, Monday Night Football, hefur notið mikilla vinsælda. Forráðamenn Sky Sports vildu eðlilega halda Neville og buðu honum gull og græna skóga; fimm ára samning að verðmæti rúmlega 15 milljóna punda. Neville ákvað hins vegar að stökkva út í djúpu laugina og taka við Valencia sem er í 9. sæti spænsku deildarinnar. Sky Sports bíður erfitt verkefni að finna arftaka Neville en nokkrir gestaálitsgjafar munu skiptast á að vera í Monday Night Football það sem eftir er tímabils. Í dag birti The Telegraph áhugaverðan lista yfir mögulega arftaka Neville í Monday Night Football. Þeir sem voru nefndir til sögunnar eru Jamie Redknapp, Paul Merson, Graeme Souness, Thierry Henry, Frank Lampard, Tim Sherwood og gamla brýnið Andy Gray sem var aðalálitsgjafi Sky Sports um margra ára skeið áður en honum var sagt upp störfum í janúar 2011. Umfjöllun Telegraph má lesa með því að smella hér.Frank Lampard þykir álitlegur kostur í Monday Night Football.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn