Van Gaal: Erum með 13 menn á sjúkralista og Rooney er einn af þeim Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2016 17:21 Wayne Rooney verður frá næstu vikurnar. vísir/gety Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi nú rétt í þessu að Wayne Rooney, fyrirliði liðsins, er meiddur eins og enskir miðlar voru búnir að greina frá. „Við erum með þrettán menn á sjúkralista og Rooney er einn af þeim,“ sagði Van Gaal sem vildi ekki gefa upp hversu lengi er talið að Rooney verði frá keppni. Enskir miðlar halda því fram að Rooney verði frá í allt að tvo mánuði sem er mikið áfall fyrir United. Fyrirliðinn er búinn að skora sjö mörk í níu leikjum á árinu. „Það er ómögulegt að segja til um hversu lengi hann verður frá keppni. Hann er meiddur á hné þannig við þurfum bara að bíða og sjá til,“ sagði Van Gaal. Manchester United mætir Danmerkurmeisturum Midtjylland á útivelli í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Bakvörðurinn Matteo Darmian fór úr axlarlið í síðasta leik og verður ekki með og Cameron Borthwick-Jackson er frá vegna veikinda. Þá er Marouane Fellaini einnig frá ásamt fleirum. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi nú rétt í þessu að Wayne Rooney, fyrirliði liðsins, er meiddur eins og enskir miðlar voru búnir að greina frá. „Við erum með þrettán menn á sjúkralista og Rooney er einn af þeim,“ sagði Van Gaal sem vildi ekki gefa upp hversu lengi er talið að Rooney verði frá keppni. Enskir miðlar halda því fram að Rooney verði frá í allt að tvo mánuði sem er mikið áfall fyrir United. Fyrirliðinn er búinn að skora sjö mörk í níu leikjum á árinu. „Það er ómögulegt að segja til um hversu lengi hann verður frá keppni. Hann er meiddur á hné þannig við þurfum bara að bíða og sjá til,“ sagði Van Gaal. Manchester United mætir Danmerkurmeisturum Midtjylland á útivelli í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Bakvörðurinn Matteo Darmian fór úr axlarlið í síðasta leik og verður ekki með og Cameron Borthwick-Jackson er frá vegna veikinda. Þá er Marouane Fellaini einnig frá ásamt fleirum.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira