Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2016 20:33 Kristján fer vel af stað með sænska landsliðið. mynd/guif Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 14-9, en í seinni hálfleik keyrðu Svíar yfir gestina og unnu að lokum stórsigur. Þrettán leikmenn Svíþjóðar komust á blað í leiknum í kvöld. Jim Gottfridsson var þeirra markahæstur með sex mörk. Svíar eru með tvö stig í riðli 6. Næsti leikur Kristjáns og lærisveina hans er gegn Slóvakíu á laugardaginn. Frakkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Litháa að velli í riðli 7. Lokatölur 37-20, heimsmeisturunum í vil. Þetta var fyrsti leikur Frakka undir stjórn Didier Dinart en það er óhætt að segja að gamli varnarjaxlinn fari vel af stað í starfi. Kentin Mahe var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk. Timothey N'guessan kom næstur með fimm mörk. Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, lék með litháíska liðinu sem og Karolis Stropus, leikmaður Akureyrar. Sá síðarnefndi skoraði eitt mark í leiknum. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 14-9, en í seinni hálfleik keyrðu Svíar yfir gestina og unnu að lokum stórsigur. Þrettán leikmenn Svíþjóðar komust á blað í leiknum í kvöld. Jim Gottfridsson var þeirra markahæstur með sex mörk. Svíar eru með tvö stig í riðli 6. Næsti leikur Kristjáns og lærisveina hans er gegn Slóvakíu á laugardaginn. Frakkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Litháa að velli í riðli 7. Lokatölur 37-20, heimsmeisturunum í vil. Þetta var fyrsti leikur Frakka undir stjórn Didier Dinart en það er óhætt að segja að gamli varnarjaxlinn fari vel af stað í starfi. Kentin Mahe var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk. Timothey N'guessan kom næstur með fimm mörk. Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, lék með litháíska liðinu sem og Karolis Stropus, leikmaður Akureyrar. Sá síðarnefndi skoraði eitt mark í leiknum.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43
Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30
Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15