Guðmundur og Geir teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2016 20:10 Guðmundur flutti stutta ræðu. vísir/stefán Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán Íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán
Íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira