Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Anton Ingi Leifsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 29. september 2019 20:56 Óskar Örn og Elín Metta voru valin best. vísir/samsett/daníel Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira