Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Marta hetja Eyjakvenna

    ÍBV og Selfoss skildu jöfn, 27-27, í lokaleik 19. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. Marta Wawrzykowska, markvörður Eyjakvenna, reyndist örlagavaldurinn í leiknum.

    Handbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Skiptir úr sál­fræðinni í Duolingo

    „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina

    Það verður stór dagur í KA-heimilinu í dag þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti deildarmeistaratitlinum í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðanmenn ætla nefnilega líka að heiðra mikla hetju í leiðinni.

    Handbolti