Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Það gekk á ýmsu undir lok botnslags KR og Aftureldingar í Bestu deild karla síðdegis. Þrjú mörk voru skoruð á 90. mínútu eða síðar og rautt spjald fór á loft. Leiknum lauk 2-2 og fóru bæði lið ósátt frá borði. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:58 „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir leikmenn KR ekki hafa náð að endurstilla sig eftir að hafa komist yfir í uppbótartíma, sem gerði það að verkum að Afturelding skoraði jöfnunarmark í hádramatísku 2-2 jafntefli á Meistaravöllum. Þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu fyrir KR var stemningin inni í klefa góð, því næg er neikvæðnin annars staðar. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:56 Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 4.10.2025 16:00 Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Harry Kewell sem gerði garðinn frægan t.d. með Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að leikmannaferlinum lauk hefur hann reynt fyrir sér í þjálfun og nálgast núna heimahagana í Ástralíu. Fótbolti 4.10.2025 15:33 Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Manchester United mætti nýliðum Sunderland á Old Trafford í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrr í dag. Tvö mörk í fyrri hálfleik voru nóg fyrir heimamenn í Manchester United sem spiluðu fínan leik í dag. Enski boltinn 4.10.2025 13:30 Arsenal á toppinn Skytturnar hans Mikel Arteta eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á lánlausum Hömrum. Enski boltinn 4.10.2025 13:30 Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15 Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Ítalska úrvalsdeildin, Serie A, í kvennafótbolta hóf göngu sína í dag. Inter lagði Ternana á heimavelli næst örugglega 5-0. Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í rammanum og hélt hreinu. Fótbolti 4.10.2025 12:35 Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Leeds United tók á móti Tottenham Hotspur á Elland Road í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham fór með sigur af hólmi 1-2 og tyllti sér í annað sæti deildarinnar um sinn í það minnsta. Enski boltinn 4.10.2025 11:03 Upplifðu sigurstund Blika í návígi Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna með því að leggja Víking að velli 3-2 í Kópavoginum í gærkvöld. Þetta var þriðja tilraun Blika eftir skiptingu deildarinnar að tryggja sér titilinn og var fögnuðurinn ósvikinn í leikslok. Fótbolti 4.10.2025 10:32 Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Þjálfari Manchester United, Ruben Amorim, sat fyrir svörum blaðamanna á hinum hefðbundna fundi fyrir leik sinna manna gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar sagði hann meðal annars að hann myndi ekki hætta með liðið. Fótbolti 4.10.2025 09:32 Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Antoine Semenyo skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Bournemouth vann 3-1 sigur á Fulham á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.10.2025 08:02 Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir. Enski boltinn 3.10.2025 23:33 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 3.10.2025 22:45 Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 21:07 Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Bournemouth lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Fulham í fyrsta leik 7. umferðar í kvöld. Antoine Semenyo heldur áfram að gera það gott með Bournemouth. Enski boltinn 3.10.2025 21:02 „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 20:53 Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.10.2025 20:30 Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðan í fyrra. Íslenski boltinn 3.10.2025 19:55 Diljá lagði upp í níu marka sigri Topplið norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Brann, rúllaði yfir Lyn, 9-0, í kvöld. Vålerenga vann einnig öruggan sigur. Fótbolti 3.10.2025 18:43 Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Leikurinn er klukkan 16:30 á morgun, laugardag. Af því tilefni er ekki úr vegi að rifja upp flottustu mörkin úr leikjum liðanna. Enski boltinn 3.10.2025 16:31 Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. Enski boltinn 3.10.2025 15:46 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Breiðablik fær í kvöld þriðja tækifærið á átta dögum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3.10.2025 15:02 Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.10.2025 14:32 „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Breiðablik fær þriðja tækifærið til að vinna Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið mætir Víkingi. Mikilvægt er fyrir Blikana að klára verkefnið í kvöld því framundan er mikið leikjaálag, en Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki trú á öðru en að sigur skili sér loksins. Íslenski boltinn 3.10.2025 12:31 Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Leikur Roma og Lille í Evrópudeildinni í gær var heldur betur dramatískur. Okkar maður tryggði sigurinn en leiksins verður örugglega minnst fyrir vítaspyrnufíaskó en Berke Ozer markvöður Lille varði þrjár vítaspyrnur í röð. Fótbolti 3.10.2025 12:02 Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki í undankeppni HM á næstunni. Enski boltinn 3.10.2025 09:44 Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2025 09:30 Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Enski boltinn 3.10.2025 08:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Það gekk á ýmsu undir lok botnslags KR og Aftureldingar í Bestu deild karla síðdegis. Þrjú mörk voru skoruð á 90. mínútu eða síðar og rautt spjald fór á loft. Leiknum lauk 2-2 og fóru bæði lið ósátt frá borði. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:58
„Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir leikmenn KR ekki hafa náð að endurstilla sig eftir að hafa komist yfir í uppbótartíma, sem gerði það að verkum að Afturelding skoraði jöfnunarmark í hádramatísku 2-2 jafntefli á Meistaravöllum. Þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu fyrir KR var stemningin inni í klefa góð, því næg er neikvæðnin annars staðar. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:56
Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 4.10.2025 16:00
Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Harry Kewell sem gerði garðinn frægan t.d. með Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að leikmannaferlinum lauk hefur hann reynt fyrir sér í þjálfun og nálgast núna heimahagana í Ástralíu. Fótbolti 4.10.2025 15:33
Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Manchester United mætti nýliðum Sunderland á Old Trafford í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrr í dag. Tvö mörk í fyrri hálfleik voru nóg fyrir heimamenn í Manchester United sem spiluðu fínan leik í dag. Enski boltinn 4.10.2025 13:30
Arsenal á toppinn Skytturnar hans Mikel Arteta eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á lánlausum Hömrum. Enski boltinn 4.10.2025 13:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15
Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15
Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Ítalska úrvalsdeildin, Serie A, í kvennafótbolta hóf göngu sína í dag. Inter lagði Ternana á heimavelli næst örugglega 5-0. Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í rammanum og hélt hreinu. Fótbolti 4.10.2025 12:35
Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Leeds United tók á móti Tottenham Hotspur á Elland Road í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham fór með sigur af hólmi 1-2 og tyllti sér í annað sæti deildarinnar um sinn í það minnsta. Enski boltinn 4.10.2025 11:03
Upplifðu sigurstund Blika í návígi Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna með því að leggja Víking að velli 3-2 í Kópavoginum í gærkvöld. Þetta var þriðja tilraun Blika eftir skiptingu deildarinnar að tryggja sér titilinn og var fögnuðurinn ósvikinn í leikslok. Fótbolti 4.10.2025 10:32
Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Þjálfari Manchester United, Ruben Amorim, sat fyrir svörum blaðamanna á hinum hefðbundna fundi fyrir leik sinna manna gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar sagði hann meðal annars að hann myndi ekki hætta með liðið. Fótbolti 4.10.2025 09:32
Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Antoine Semenyo skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Bournemouth vann 3-1 sigur á Fulham á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.10.2025 08:02
Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir. Enski boltinn 3.10.2025 23:33
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 3.10.2025 22:45
Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 21:07
Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Bournemouth lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Fulham í fyrsta leik 7. umferðar í kvöld. Antoine Semenyo heldur áfram að gera það gott með Bournemouth. Enski boltinn 3.10.2025 21:02
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2025 20:53
Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.10.2025 20:30
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðan í fyrra. Íslenski boltinn 3.10.2025 19:55
Diljá lagði upp í níu marka sigri Topplið norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Brann, rúllaði yfir Lyn, 9-0, í kvöld. Vålerenga vann einnig öruggan sigur. Fótbolti 3.10.2025 18:43
Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Leikurinn er klukkan 16:30 á morgun, laugardag. Af því tilefni er ekki úr vegi að rifja upp flottustu mörkin úr leikjum liðanna. Enski boltinn 3.10.2025 16:31
Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. Enski boltinn 3.10.2025 15:46
Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Breiðablik fær í kvöld þriðja tækifærið á átta dögum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3.10.2025 15:02
Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.10.2025 14:32
„Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Breiðablik fær þriðja tækifærið til að vinna Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið mætir Víkingi. Mikilvægt er fyrir Blikana að klára verkefnið í kvöld því framundan er mikið leikjaálag, en Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki trú á öðru en að sigur skili sér loksins. Íslenski boltinn 3.10.2025 12:31
Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Leikur Roma og Lille í Evrópudeildinni í gær var heldur betur dramatískur. Okkar maður tryggði sigurinn en leiksins verður örugglega minnst fyrir vítaspyrnufíaskó en Berke Ozer markvöður Lille varði þrjár vítaspyrnur í röð. Fótbolti 3.10.2025 12:02
Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki í undankeppni HM á næstunni. Enski boltinn 3.10.2025 09:44
Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2025 09:30
Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Enski boltinn 3.10.2025 08:41