Bakþankar Snú, snú Sigurður Árni Þórðarson skrifar Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í manndómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? Bakþankar 30.11.2010 04:00 Sama draugasagan Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Níundi áratugurinn, sumarbústaður á Norðurlandi, fimm manna fjölskylda og undarlegt lesefni í boði stéttarfélagsins. Ein bók þar á meðal sem var legið yfir langt fram eftir nóttu. Edgar Cayce og dálestrar hans um fyrri líf. Bakþankar 29.11.2010 08:27 Træbalismi eða jafnrétti Davíð Þór Jónsson skrifar Mér finnst eins og það sé dálítið á reiki um hvað er verið að kjósa í dag. Jú, það er verið að velja einstaklinga á stjórnlagaþing, samkomu sem á að gera drög að nýrri stjórnarskrá undir handleiðslu sérfræðinga á því sviði, samkvæmt niðurstöðum þjóðfundar í von um að Alþingi samþykki hana. Já, þetta er svona einfalt. Stjórnlagaþing er í raun nefnd sem nýtur leiðsagnar við Bakþankar 27.11.2010 05:45 Annað herbergi í sama húsi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? Bakþankar 26.11.2010 09:37 Móðir Jörð aftur til mæðranna Charlotte Böving skrifar Ég trúi því að heimurinn væri betri ef konur hefðu einkarétt á landeignum. Bakþankar 25.11.2010 06:00 Ef Jón Gnarr væri kona Sif Sigmarsdóttir skrifar Stundum er sem kona megi vart hripa skoðun sína niður á blað án þess að vera sökuð um að vera skrækróma. Fjölmiðlagúrúinn Óli Tynes afskrifaði gagnrýnendur Gillzenegger, meðhöfundar símaskrárinnar, af einstakri rökfestu á dögunum með því að kalla þá skræka dólgfemínista. Bakþankar 24.11.2010 04:00 Málfarsfasisminn Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það er fátt í þessum heimi sem fer meira í taugarnar á mér en vitlaus stafsetning og rangt málfar. Ég geri mér grein fyrir því að með því að játa þetta opna ég í fyrsta lagi fyrir það að fólk eins og ég muni grandskoða þennan pistil í leit að villum og í öðru lagi að ég hljóma alveg hreint ótrúlega leiðinleg í eyrum þeirra sem ekki falla í umræddan hóp. Bakþankar 23.11.2010 06:00 Gjafmildi Gerður Kristný skrifar Gjafmildi hlýtur að vera eitt fallegasta orð í íslenskri tungu og við Íslendingar getum svo sannarlega verið gjafmildir. Við seilumst ofan í vasa okkar þegar seldir eru björgunarsveitarkallar eða SÁÁ-álfar. Bakþankar 22.11.2010 15:14 Tíminn líður hraðar Atli Fannar Bjarkason skrifar Hérna er verðugt verkefni fyrir stjarneðlisfræðinga, eða annað fólk sem er gáfaðara en ég: Notið menntun, útsjónarsemi og hæfileika ykkar í flóknum útreikningum til að sanna að tíminn líður hraðar í dag en áður. Í alvöru talað, þetta er hætt að vera fyndið. Bakþankar 20.11.2010 10:15 Leikskólinn okkar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þegar við stóðum frammi fyrir því fjölskyldan að sækja um leikskóla í fyrsta sinn ákváðum við að gera könnun á ánægju foreldra með leikskóla almennt. Fyrr en varði stóð ég í stórum hópi foreldra sem ræddu leikskóla barnanna sinna fram og aftur og töldu upp kosti og galla hvers skóla fyrir sig. Gallarnir voru reyndar hverfandi og í raun voru þetta hálfgerðar söluræður þar sem foreldrin reyndu hvert um annað þvert að sannfæra mig um að mínu barni væri best borgið á leikskólanum þar sem þeirra börn voru. Bakþankar 19.11.2010 05:30 Nú bara verðum við! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hitti góða vinkonu á kaffihúsi um daginn sem ég hafði ekki séð mánuðum saman. Þrátt fyrir að við búum báðar hér í borg höfðu samskipti okkar undanfarna mánuði einskorðast við stutt skilaboð á Fésbókinni, yfirleitt á þá leið að þetta gengi nú ekki lengur, nú bara yrðum við að fara að hittast. Næsta sunnudag, eitthvert kvöldið í vikunni, eftir vinnu á föstudaginn! Bakþankar 18.11.2010 06:00 Hnútarnir hans Jóns Gnarr Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Hvert sem komið er liggur krafan í loftinu um að menn hegði sér nákvæmlega eins og náunginn. Sífellt færri hafa svo sterka hnjáliði að þeir kikni ekki undan þessari kröfu. Bakþankar 17.11.2010 06:00 Skilja strax? Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Ég vil skilja – sem fyrst“ hljómar í símanum. „Hvenær fæ ég tíma?“ Svo kemur parið á prestsskrifstofuna til að ræða samskipti og sáttahorfur. Ef ágreiningur er mikill og bæði vilja skilja er talað um hagsmuni barna parsins, umgengni, samskiptahætti, eignaskipti og fjölda atriða til að allt verði skýrt. Þegar skilnaðarasi er mikill og andúð kyndir undir fer oftar en ekki illa. Skemmtilegir skilnaðir eru fátíðir. Oftast eru þeir dapurlegir og í einstaka tilvikum hræðilegir. En áfall og kreppu má nýta til góðs. Skilnaðir geta bætt líf heimilismanna þegar mál eru unnin með hagsmuni allra að leiðarljósi. Þetta eru gæðaskilnaðir. Bakþankar 16.11.2010 06:00 Hljóðlátur aumur api Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Aumar skemmtanir halda gjarnan fyrir mér vöku. Í þeim gírnum eigra ég til að mynda um Barnaland, les þar hvernig mála megi bolla, skoða myndir af hundi sem fannst í Norðlingaholti, hvernig beygja eigi nafnið Hervör og fer yfir leiðbeiningar um lifrarpylsusuðu. Það finnst mér gaman. Bakþankar 15.11.2010 11:15 Gestaleikari í aðalhlutverki Bergþór Bjarnason skrifar Úr háborg tískunnar: Tískuhús koma og hverfa stundum eins og dögg fyrir sólu. Önnur lifa sína gullöld en hverfa svo smám saman af yfirborði jarðar. En í tískuheiminum þekkist það sömuleiðis að eiga sér glæsilega endurkomu og annað líf. Bakþankar 14.11.2010 00:01 Gnarrzenegger Bergsteinn Sigurðsson skrifar Eitt af öndvegisverkum kvikmyndasögunnar komst óvænt í Kastljósið á mánudagskvöld, þegar Jón Gnarr líkti sér við óvættinn úr kvikmyndinni Pretador. Della, sagði Brynja Þorgeirsdóttir, en dokum við – þegar betur er að gáð reynist þessi líking hafa heilmikið kjöt á beinunum. Fyrir utan það að borgarstjórinn misskilur hlutverk sitt innan hennar. Bakþankar 12.11.2010 06:00 Þú færð það sem þú óskar þér Charlotte Böving skrifar Það vex og dafnar sem við einbeitum okkur að. Flestir vita það, en samt gleymum við því reglulega. Bakþankar 11.11.2010 06:00 N1 bjargar jólunum Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar forstjóri olíurisans N1 lýsti því yfir á dögunum að íslenski bókamarkaðurinn væri staðnaður fór um okkur sem gutlum við fagið skjálfti svo ryklagið á herðunum þyrlaðist upp og köngulóarvefirnir í handarkrikunum gengu í bylgjum. Bakþankar 10.11.2010 06:00 Gildin okkar Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það er afskaplega auðvelt að hæðast að fyrirbærum eins og þjóðfundi, þar sem 1000 manns koma saman og niðurstaðan verður afskaplega almenn. Bakþankar 9.11.2010 06:00 Barnabækur fyrir bókabörn Gerður Kristný skrifar Fyrir ári heyrði ég einn stjórnenda menningarþáttarins Víðsjár á Rás 1 hafa á orði að það væri erfitt að gagnrýna barnabækur því þær væru fyrir svo „afmarkaðan hóp“. Barnabækur eru merkilegt nokk ekki gagnrýndar í Víðsjá en þó eru barnaleikrit tekin þar fyrir eins og ekkert sé – svona eins og barnaleikrit séu fyrir óafmarkaðri hóp en barnabækur. Þetta þýðir að leikritið um Fíusól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur var gagnrýnt í Víðsjá en ekki bækurnar um þetta vinsæla stelpuskott. Bakþankar 8.11.2010 06:00 Opinber ástleitni Atli Fannar Bjarkason skrifar Fátt er meira gefandi en að detta í safaríkan sleik. Athöfnin er flókin, en á sama tíma ofureinföld og frumstæð. Flestir hófu að þróa tæknina sem hormónasturlaðir unglingar, en fæsta grunaði að athöfnin gæti verið eins margslungin og hún er. Ég lærði til dæmis snemma að ef það er hægt að líkja aðferðinni við hrærivél, loftpressu eða ryksugu er maður á villigötum Bakþankar 6.11.2010 06:00 Kakó og brauð með osti Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég var lítil fengum við okkur stundum kakó og brauð með osti á köldum vetrarkvöldum þegar farið var að rökkva og snjór úti og svo undurkósí að kveikja á kertum og kúra saman inni í stofu og dunda eitthvað. Bakþankar 5.11.2010 06:00 Jafngildar tilfinningar Sólveig Gísladóttir skrifar Ég stóð frammi fyrir því fyrir nokkru að missa góðan vin minn til margra ára. Þessi vinur minn er traustur og trúr, skapgóður en stríðinn, ljúfur í lund en á það til að vera fjandi frekur þegar sá gállinn er á honum. Þessi vinur minn hefur líka fjóra fætur og loðinn búk enda stór og stæðilegur hestur. Bakþankar 4.11.2010 06:00 Skera tærnar af? Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í sögunni um Öskubusku voru tær og hæll sneidd af til að skór passaði á fót. Grikkir sögðu forðum frá Prokrustes, sem teygði fórnarlömb sín eða hjó af þeim fætur til að þeir pössuðu í legstæði. Svona sögur voru mönnum áminning um að óhentugir staðlar valda skaða. Bakþankar 2.11.2010 06:00 Í fullkominni sambúð Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Miðað við hvað trúarbrögð eiga stóran hlut í sögu og menningararfi heimsins er þekking á næringarinnihaldi í matvælum meiri í dag en helstu atriðum trúarbragða. Sjálf get ég slumpað nokkurn veginn rétt á kolvetnismagnið í „Minna mál" bitum Ágústu Johnson og veit að fituinnihald í Kotasælu er 4,5 grömm (í 100 g). Hins vegar vissi ég ekki fyrr en árið 2001 að ég mætti ekki kalla múslima „múhameðstrúarmenn". Að Múhameð væri í þeirra trúarheimi svipaður og Abraham í mínum. Allah var maðurinn. Þetta lærði ég fyrir slysni af sjónvarpinu en ekki á skólabekk. Bakþankar 1.11.2010 06:00 Gelt gelt Davíð Þór Jónsson skrifar Það virðist einkenna Íslendinga um þessar mundir að skiptar skoðanir leiði aldrei af sér frjóa og skapandi umræðu. Kannski eru það vonbrigðin með hið nýja Ísland eða öllu heldur lífseigju hins gamla sem valda því. Bakþankar 30.10.2010 06:45 Bara grín Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er mér létt. Fram til þessa hef ég verið alveg sannfærð um að einum áberandi manni í þjóðfélaginu væri alveg sérstaklega illa við mig. Hann hefur nefnilega skrifað á netið eða látið hafa eftir sér í fjölmiðlum alls konar orð og ég ber virðingu fyrir því sem fólk segir og skrifar opinberlega og reikna með að viðkomandi meini það. Bakþankar 29.10.2010 06:00 Ömmurnar Charlotte Böving skrifar Yrði ég einhvern tíma beðin um að tala á kvennafrídaginn myndi ég halda ræðu sem heiðraði ömmur og segja frá því hve ómissandi þær eru. Getur nokkur elskað barn meira en foreldri þess? - Já, amma! Bakþankar 28.10.2010 06:00 Hvað skal gera við forsetann? Sif Sigmarsdóttir skrifar Vilhjálmur Bretaprins og kærasta hans sáust kaupa frosna pitsu og ofnfranskar í verslun á dögunum. Breskir dálkahöfundar, æstir í fréttir af öðru en niðurskurði í ríkisútgjöldum sem einokað hafa umræðuna síðan öxin féll fyrir viku, drógu þá ályktun að kaupin gætu ekki þýtt annað en að konunglegt brúðkaup væri á næsta leiti. Svo óáhugavert virtist Bakþankar 27.10.2010 06:00 Hvorki meira né minna Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Einhverja merkilegustu sögulegu atburði á Íslandi minnist ég ekki að hafa lært eða lesið um í skólabókum. Bakþankar 26.10.2010 10:55 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 111 ›
Snú, snú Sigurður Árni Þórðarson skrifar Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka kvíði. Ætlum við að ganga afturábak inn í framtíðina eða í manndómi okkar að snúa okkur og opna fyrir nýja möguleika? Bakþankar 30.11.2010 04:00
Sama draugasagan Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Níundi áratugurinn, sumarbústaður á Norðurlandi, fimm manna fjölskylda og undarlegt lesefni í boði stéttarfélagsins. Ein bók þar á meðal sem var legið yfir langt fram eftir nóttu. Edgar Cayce og dálestrar hans um fyrri líf. Bakþankar 29.11.2010 08:27
Træbalismi eða jafnrétti Davíð Þór Jónsson skrifar Mér finnst eins og það sé dálítið á reiki um hvað er verið að kjósa í dag. Jú, það er verið að velja einstaklinga á stjórnlagaþing, samkomu sem á að gera drög að nýrri stjórnarskrá undir handleiðslu sérfræðinga á því sviði, samkvæmt niðurstöðum þjóðfundar í von um að Alþingi samþykki hana. Já, þetta er svona einfalt. Stjórnlagaþing er í raun nefnd sem nýtur leiðsagnar við Bakþankar 27.11.2010 05:45
Annað herbergi í sama húsi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Um helgina horfði ég á son minn spila fótbolta í Keflavík. Að mótinu loknu þurftum við að endasendast í Vesturbæinn. Ferðin tók 42 mínútur á löglegum hámarkshraða. Í kjölfarið fór ég að hugsa: til hvers í ósköpunum erum við með flugvöll í Reykjavík þegar það er annar flugvöllur í 40 mínútna fjarlægð? Bakþankar 26.11.2010 09:37
Móðir Jörð aftur til mæðranna Charlotte Böving skrifar Ég trúi því að heimurinn væri betri ef konur hefðu einkarétt á landeignum. Bakþankar 25.11.2010 06:00
Ef Jón Gnarr væri kona Sif Sigmarsdóttir skrifar Stundum er sem kona megi vart hripa skoðun sína niður á blað án þess að vera sökuð um að vera skrækróma. Fjölmiðlagúrúinn Óli Tynes afskrifaði gagnrýnendur Gillzenegger, meðhöfundar símaskrárinnar, af einstakri rökfestu á dögunum með því að kalla þá skræka dólgfemínista. Bakþankar 24.11.2010 04:00
Málfarsfasisminn Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það er fátt í þessum heimi sem fer meira í taugarnar á mér en vitlaus stafsetning og rangt málfar. Ég geri mér grein fyrir því að með því að játa þetta opna ég í fyrsta lagi fyrir það að fólk eins og ég muni grandskoða þennan pistil í leit að villum og í öðru lagi að ég hljóma alveg hreint ótrúlega leiðinleg í eyrum þeirra sem ekki falla í umræddan hóp. Bakþankar 23.11.2010 06:00
Gjafmildi Gerður Kristný skrifar Gjafmildi hlýtur að vera eitt fallegasta orð í íslenskri tungu og við Íslendingar getum svo sannarlega verið gjafmildir. Við seilumst ofan í vasa okkar þegar seldir eru björgunarsveitarkallar eða SÁÁ-álfar. Bakþankar 22.11.2010 15:14
Tíminn líður hraðar Atli Fannar Bjarkason skrifar Hérna er verðugt verkefni fyrir stjarneðlisfræðinga, eða annað fólk sem er gáfaðara en ég: Notið menntun, útsjónarsemi og hæfileika ykkar í flóknum útreikningum til að sanna að tíminn líður hraðar í dag en áður. Í alvöru talað, þetta er hætt að vera fyndið. Bakþankar 20.11.2010 10:15
Leikskólinn okkar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þegar við stóðum frammi fyrir því fjölskyldan að sækja um leikskóla í fyrsta sinn ákváðum við að gera könnun á ánægju foreldra með leikskóla almennt. Fyrr en varði stóð ég í stórum hópi foreldra sem ræddu leikskóla barnanna sinna fram og aftur og töldu upp kosti og galla hvers skóla fyrir sig. Gallarnir voru reyndar hverfandi og í raun voru þetta hálfgerðar söluræður þar sem foreldrin reyndu hvert um annað þvert að sannfæra mig um að mínu barni væri best borgið á leikskólanum þar sem þeirra börn voru. Bakþankar 19.11.2010 05:30
Nú bara verðum við! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hitti góða vinkonu á kaffihúsi um daginn sem ég hafði ekki séð mánuðum saman. Þrátt fyrir að við búum báðar hér í borg höfðu samskipti okkar undanfarna mánuði einskorðast við stutt skilaboð á Fésbókinni, yfirleitt á þá leið að þetta gengi nú ekki lengur, nú bara yrðum við að fara að hittast. Næsta sunnudag, eitthvert kvöldið í vikunni, eftir vinnu á föstudaginn! Bakþankar 18.11.2010 06:00
Hnútarnir hans Jóns Gnarr Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Hvert sem komið er liggur krafan í loftinu um að menn hegði sér nákvæmlega eins og náunginn. Sífellt færri hafa svo sterka hnjáliði að þeir kikni ekki undan þessari kröfu. Bakþankar 17.11.2010 06:00
Skilja strax? Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Ég vil skilja – sem fyrst“ hljómar í símanum. „Hvenær fæ ég tíma?“ Svo kemur parið á prestsskrifstofuna til að ræða samskipti og sáttahorfur. Ef ágreiningur er mikill og bæði vilja skilja er talað um hagsmuni barna parsins, umgengni, samskiptahætti, eignaskipti og fjölda atriða til að allt verði skýrt. Þegar skilnaðarasi er mikill og andúð kyndir undir fer oftar en ekki illa. Skemmtilegir skilnaðir eru fátíðir. Oftast eru þeir dapurlegir og í einstaka tilvikum hræðilegir. En áfall og kreppu má nýta til góðs. Skilnaðir geta bætt líf heimilismanna þegar mál eru unnin með hagsmuni allra að leiðarljósi. Þetta eru gæðaskilnaðir. Bakþankar 16.11.2010 06:00
Hljóðlátur aumur api Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Aumar skemmtanir halda gjarnan fyrir mér vöku. Í þeim gírnum eigra ég til að mynda um Barnaland, les þar hvernig mála megi bolla, skoða myndir af hundi sem fannst í Norðlingaholti, hvernig beygja eigi nafnið Hervör og fer yfir leiðbeiningar um lifrarpylsusuðu. Það finnst mér gaman. Bakþankar 15.11.2010 11:15
Gestaleikari í aðalhlutverki Bergþór Bjarnason skrifar Úr háborg tískunnar: Tískuhús koma og hverfa stundum eins og dögg fyrir sólu. Önnur lifa sína gullöld en hverfa svo smám saman af yfirborði jarðar. En í tískuheiminum þekkist það sömuleiðis að eiga sér glæsilega endurkomu og annað líf. Bakþankar 14.11.2010 00:01
Gnarrzenegger Bergsteinn Sigurðsson skrifar Eitt af öndvegisverkum kvikmyndasögunnar komst óvænt í Kastljósið á mánudagskvöld, þegar Jón Gnarr líkti sér við óvættinn úr kvikmyndinni Pretador. Della, sagði Brynja Þorgeirsdóttir, en dokum við – þegar betur er að gáð reynist þessi líking hafa heilmikið kjöt á beinunum. Fyrir utan það að borgarstjórinn misskilur hlutverk sitt innan hennar. Bakþankar 12.11.2010 06:00
Þú færð það sem þú óskar þér Charlotte Böving skrifar Það vex og dafnar sem við einbeitum okkur að. Flestir vita það, en samt gleymum við því reglulega. Bakþankar 11.11.2010 06:00
N1 bjargar jólunum Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar forstjóri olíurisans N1 lýsti því yfir á dögunum að íslenski bókamarkaðurinn væri staðnaður fór um okkur sem gutlum við fagið skjálfti svo ryklagið á herðunum þyrlaðist upp og köngulóarvefirnir í handarkrikunum gengu í bylgjum. Bakþankar 10.11.2010 06:00
Gildin okkar Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það er afskaplega auðvelt að hæðast að fyrirbærum eins og þjóðfundi, þar sem 1000 manns koma saman og niðurstaðan verður afskaplega almenn. Bakþankar 9.11.2010 06:00
Barnabækur fyrir bókabörn Gerður Kristný skrifar Fyrir ári heyrði ég einn stjórnenda menningarþáttarins Víðsjár á Rás 1 hafa á orði að það væri erfitt að gagnrýna barnabækur því þær væru fyrir svo „afmarkaðan hóp“. Barnabækur eru merkilegt nokk ekki gagnrýndar í Víðsjá en þó eru barnaleikrit tekin þar fyrir eins og ekkert sé – svona eins og barnaleikrit séu fyrir óafmarkaðri hóp en barnabækur. Þetta þýðir að leikritið um Fíusól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur var gagnrýnt í Víðsjá en ekki bækurnar um þetta vinsæla stelpuskott. Bakþankar 8.11.2010 06:00
Opinber ástleitni Atli Fannar Bjarkason skrifar Fátt er meira gefandi en að detta í safaríkan sleik. Athöfnin er flókin, en á sama tíma ofureinföld og frumstæð. Flestir hófu að þróa tæknina sem hormónasturlaðir unglingar, en fæsta grunaði að athöfnin gæti verið eins margslungin og hún er. Ég lærði til dæmis snemma að ef það er hægt að líkja aðferðinni við hrærivél, loftpressu eða ryksugu er maður á villigötum Bakþankar 6.11.2010 06:00
Kakó og brauð með osti Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég var lítil fengum við okkur stundum kakó og brauð með osti á köldum vetrarkvöldum þegar farið var að rökkva og snjór úti og svo undurkósí að kveikja á kertum og kúra saman inni í stofu og dunda eitthvað. Bakþankar 5.11.2010 06:00
Jafngildar tilfinningar Sólveig Gísladóttir skrifar Ég stóð frammi fyrir því fyrir nokkru að missa góðan vin minn til margra ára. Þessi vinur minn er traustur og trúr, skapgóður en stríðinn, ljúfur í lund en á það til að vera fjandi frekur þegar sá gállinn er á honum. Þessi vinur minn hefur líka fjóra fætur og loðinn búk enda stór og stæðilegur hestur. Bakþankar 4.11.2010 06:00
Skera tærnar af? Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í sögunni um Öskubusku voru tær og hæll sneidd af til að skór passaði á fót. Grikkir sögðu forðum frá Prokrustes, sem teygði fórnarlömb sín eða hjó af þeim fætur til að þeir pössuðu í legstæði. Svona sögur voru mönnum áminning um að óhentugir staðlar valda skaða. Bakþankar 2.11.2010 06:00
Í fullkominni sambúð Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Miðað við hvað trúarbrögð eiga stóran hlut í sögu og menningararfi heimsins er þekking á næringarinnihaldi í matvælum meiri í dag en helstu atriðum trúarbragða. Sjálf get ég slumpað nokkurn veginn rétt á kolvetnismagnið í „Minna mál" bitum Ágústu Johnson og veit að fituinnihald í Kotasælu er 4,5 grömm (í 100 g). Hins vegar vissi ég ekki fyrr en árið 2001 að ég mætti ekki kalla múslima „múhameðstrúarmenn". Að Múhameð væri í þeirra trúarheimi svipaður og Abraham í mínum. Allah var maðurinn. Þetta lærði ég fyrir slysni af sjónvarpinu en ekki á skólabekk. Bakþankar 1.11.2010 06:00
Gelt gelt Davíð Þór Jónsson skrifar Það virðist einkenna Íslendinga um þessar mundir að skiptar skoðanir leiði aldrei af sér frjóa og skapandi umræðu. Kannski eru það vonbrigðin með hið nýja Ísland eða öllu heldur lífseigju hins gamla sem valda því. Bakþankar 30.10.2010 06:45
Bara grín Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er mér létt. Fram til þessa hef ég verið alveg sannfærð um að einum áberandi manni í þjóðfélaginu væri alveg sérstaklega illa við mig. Hann hefur nefnilega skrifað á netið eða látið hafa eftir sér í fjölmiðlum alls konar orð og ég ber virðingu fyrir því sem fólk segir og skrifar opinberlega og reikna með að viðkomandi meini það. Bakþankar 29.10.2010 06:00
Ömmurnar Charlotte Böving skrifar Yrði ég einhvern tíma beðin um að tala á kvennafrídaginn myndi ég halda ræðu sem heiðraði ömmur og segja frá því hve ómissandi þær eru. Getur nokkur elskað barn meira en foreldri þess? - Já, amma! Bakþankar 28.10.2010 06:00
Hvað skal gera við forsetann? Sif Sigmarsdóttir skrifar Vilhjálmur Bretaprins og kærasta hans sáust kaupa frosna pitsu og ofnfranskar í verslun á dögunum. Breskir dálkahöfundar, æstir í fréttir af öðru en niðurskurði í ríkisútgjöldum sem einokað hafa umræðuna síðan öxin féll fyrir viku, drógu þá ályktun að kaupin gætu ekki þýtt annað en að konunglegt brúðkaup væri á næsta leiti. Svo óáhugavert virtist Bakþankar 27.10.2010 06:00
Hvorki meira né minna Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Einhverja merkilegustu sögulegu atburði á Íslandi minnist ég ekki að hafa lært eða lesið um í skólabókum. Bakþankar 26.10.2010 10:55
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun