Bíó og sjónvarp Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 09:15 Cronenberg gríðarstór biti David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 07:30 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:48 Skrítin stemning í Bíó Paradís Heimildamyndin I want to be Weird verður frumsýnd kl. 20 í Bíó Paradís fimmtudaginn 3. september. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:00 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 13:55 Tale of tales verður opnunarmyndin á RIFF Ákveðið hefur verið að opnunarmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF í ár verður stórmyndin Tale of tales. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 19:30 Hvað ef Joffrey væri hetja Game of Thrones? - Myndband Því hefur verið reynt að svara með stiklu fyrir ímynduðu þættina Game of Thrones - The One True King. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 16:30 Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sýningin verður í Laugarásbíó og mun allur ágóði renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Bíó og sjónvarp 29.8.2015 16:48 RIFF kynnir 40 kvikmyndir sem verða á hátíðinni Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett þann 24. september næstkomandi og nú þegar akkúrat 4 vikur eru til hátíðar eru kynntar 40 myndir sem verða á dagskrá þá 11 daga sem hátíðin stendur. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 13:46 Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 12:00 Ný stikla úr Star Wars Stiklan er stutt en sýnir veigamikið atriði. Bíó og sjónvarp 27.8.2015 22:10 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. Bíó og sjónvarp 25.8.2015 12:00 Sjáðu eldheita stiklu úr djörfustu mynd ársins Bíó Paradís kynnir djörfustu kvikmynd ársins, Love sem sýnd verður í þrívídd. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 21:00 Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 10:30 King Kong verður tekin upp á Íslandi Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 21.8.2015 11:31 Zorro snýr aftur Kvikmyndin um þessa fornfrægu hetju mun hins vegar gerast í náinni framtíð eftir hrun siðmenningar. Bíó og sjónvarp 19.8.2015 13:15 Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17.8.2015 09:14 Disney gerir nýja Lion King mynd Myndin kemur út í nóvember á þessu ári. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 22:09 Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 16:43 Fantastic Four sögð ævintýralega leiðinleg og leikstjórinn afneitar henni Fantastic Four beið skipbrot í miðasölu og fær skelfilega dóma. Sagan af framleiðsluferli myndarinnar þykir þó einkar áhugaverð. Bíó og sjónvarp 11.8.2015 16:35 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5.8.2015 14:35 Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. Bíó og sjónvarp 5.8.2015 09:56 The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. Bíó og sjónvarp 30.7.2015 10:00 Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. Bíó og sjónvarp 29.7.2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 24.7.2015 11:15 Breyttu Frakkastíg í hryllingsstíg Tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd eru nú í gangi í miðbæ Reykjavíku Bíó og sjónvarp 24.7.2015 07:30 Ný stikla fyrir seinni hluta The Hunger Games: Mockingjay Myndin verður frumsýnd í nóvember. Bíó og sjónvarp 23.7.2015 16:07 Búinn að brosa síðan á forsýningunni Leikstjóri og handritshöfundur Webcam, Sigurður Anton Friðþjófsson, er sjálflærður í kvikmyndagerð og hefur skrifað frá unga aldri. Bíó og sjónvarp 23.7.2015 11:30 Pökkuðu húsi inn í vetrarmyrkur Tökur eru hafnar á nýjustu mynd Óskars Jónassonar sem heitir Fyrir framan annað fólk. Búið er að klæða heilt húsi í svart til að ná fram alvöru vetrarmyrki. Bíó og sjónvarp 23.7.2015 09:30 Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. Bíó og sjónvarp 21.7.2015 21:36 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 140 ›
Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 09:15
Cronenberg gríðarstór biti David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 07:30
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:48
Skrítin stemning í Bíó Paradís Heimildamyndin I want to be Weird verður frumsýnd kl. 20 í Bíó Paradís fimmtudaginn 3. september. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:00
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 13:55
Tale of tales verður opnunarmyndin á RIFF Ákveðið hefur verið að opnunarmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF í ár verður stórmyndin Tale of tales. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 19:30
Hvað ef Joffrey væri hetja Game of Thrones? - Myndband Því hefur verið reynt að svara með stiklu fyrir ímynduðu þættina Game of Thrones - The One True King. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 16:30
Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sýningin verður í Laugarásbíó og mun allur ágóði renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Bíó og sjónvarp 29.8.2015 16:48
RIFF kynnir 40 kvikmyndir sem verða á hátíðinni Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett þann 24. september næstkomandi og nú þegar akkúrat 4 vikur eru til hátíðar eru kynntar 40 myndir sem verða á dagskrá þá 11 daga sem hátíðin stendur. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 13:46
Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 12:00
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. Bíó og sjónvarp 25.8.2015 12:00
Sjáðu eldheita stiklu úr djörfustu mynd ársins Bíó Paradís kynnir djörfustu kvikmynd ársins, Love sem sýnd verður í þrívídd. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 21:00
Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 10:30
King Kong verður tekin upp á Íslandi Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 21.8.2015 11:31
Zorro snýr aftur Kvikmyndin um þessa fornfrægu hetju mun hins vegar gerast í náinni framtíð eftir hrun siðmenningar. Bíó og sjónvarp 19.8.2015 13:15
Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17.8.2015 09:14
Disney gerir nýja Lion King mynd Myndin kemur út í nóvember á þessu ári. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 22:09
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 16:43
Fantastic Four sögð ævintýralega leiðinleg og leikstjórinn afneitar henni Fantastic Four beið skipbrot í miðasölu og fær skelfilega dóma. Sagan af framleiðsluferli myndarinnar þykir þó einkar áhugaverð. Bíó og sjónvarp 11.8.2015 16:35
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5.8.2015 14:35
The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. Bíó og sjónvarp 30.7.2015 10:00
Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. Bíó og sjónvarp 29.7.2015 07:00
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 24.7.2015 11:15
Breyttu Frakkastíg í hryllingsstíg Tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd eru nú í gangi í miðbæ Reykjavíku Bíó og sjónvarp 24.7.2015 07:30
Ný stikla fyrir seinni hluta The Hunger Games: Mockingjay Myndin verður frumsýnd í nóvember. Bíó og sjónvarp 23.7.2015 16:07
Búinn að brosa síðan á forsýningunni Leikstjóri og handritshöfundur Webcam, Sigurður Anton Friðþjófsson, er sjálflærður í kvikmyndagerð og hefur skrifað frá unga aldri. Bíó og sjónvarp 23.7.2015 11:30
Pökkuðu húsi inn í vetrarmyrkur Tökur eru hafnar á nýjustu mynd Óskars Jónassonar sem heitir Fyrir framan annað fólk. Búið er að klæða heilt húsi í svart til að ná fram alvöru vetrarmyrki. Bíó og sjónvarp 23.7.2015 09:30
Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. Bíó og sjónvarp 21.7.2015 21:36