Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Amorim rekinn

Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rosenior er mættur til London

Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag.

Enski boltinn