Enski boltinn Man. Utd gefst upp á að ná í De Jong Tilraunum Manchester United til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá Barcelona er lokið, samkvæmt hinum virta miðli The Athletic. Enski boltinn 24.8.2022 08:31 West Ham fær ítalskan landsliðsmann frá Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá kaupum á ítalska landsliðsmanninum Emerson Palmieri frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 23.8.2022 23:01 Fulham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Crawley Það var nóg um að vera í annarri umferð enska deildarbikarsins í kvöld þar sem 21 leikur fór fram. Alls komu 13 úrvalsdeildarfélög inn í keppnina á þessu stigi keppninnar, en það vekur kannski mesta athygli að úrvalsdeildarfélagið Fulham er úr leik eftir 2-0 tap geg D-deildarliði Crawley Town. Enski boltinn 23.8.2022 20:45 Jóhann Berg í byrjunarliðinu er Burnley fór áfram Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið vann 0-1 sigur gegn C-deildarliði Shrewsbury í annarri umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 23.8.2022 20:38 Enginn spretti meira úr spori í gær en Rashford Manchester United vann ekki bara fyrsta sigur tímabilsins og sigur á erkifjendum í Liverpool í gær því liðið endurheimti líka hinn rétta Marcus Rashford. Eftir eintóm vandræði síðustu misseru fengu stuðningsmenn United að sjá kappann í stuði á ný. Enski boltinn 23.8.2022 16:30 Liverpool nær varla í tvö lið á æfingum: „Augljóslega ekki í lagi“ Naby Keïta var ekki í leikmannahópi Liverpool er liðið tapaði 2-1 fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur staðfest að hann er meiddur, líkt og átta aðrir leikmenn í aðalliði félagsins. Enski boltinn 23.8.2022 16:01 Keane og Neville ósammála um Casemiro: „Svona á ekki að sjást“ Skiptar skoðanir eru um kaup Manchester United á brasilíska miðjumanninum Casemiro frá Real Madrid. Aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum kaupanna en sá brasilíski sá United vinna Liverpool 2-1 á Old Trafford í gærkvöld. Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Gary Neville eru ósammála um kaupin. Enski boltinn 23.8.2022 14:02 Bailly segir bæ við Man. Utd Miðvörðurinn Eric Bailly hefur samþykkt að skipta frá Manchester United yfir til franska knattspyrnuliðsins Marseille. Enski boltinn 23.8.2022 12:00 Milner hraunaði yfir Van Dijk James Milner var hundóánægður með varnarleik félaga síns, Virgils van Dijk, þegar Manchester United skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigrinum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 23.8.2022 09:00 Ronaldo hættur við að yfirgefa Manchester United eftir komu Casemiro Cristiano Ronaldo bað um að fá að yfirgefa Manchester United fyrr í sumar en er nú hættur við þau áform eftir að félagið tryggði sér þjónustu Casemiro frá Real Madrid. Enski boltinn 23.8.2022 07:01 Klopp: Við hefðum átt að vinna leikinn Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að liðið sitt hafi ekki nýtt tækifæri sín í nægilega vel í 2-1 tapinu gegn Manchester United en hann telur að Liverpool hefði átti að vinna leikinn. Enski boltinn 22.8.2022 22:30 Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. Enski boltinn 22.8.2022 21:00 Manchester United aflýsir liðsfundi vegna mótmæla Manchester United hefur aflýst fyrirhuguðum liðsfundi fyrir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld vegna mótmælanna stuðningsmanna United. Enski boltinn 22.8.2022 18:01 Koulibaly heldur áfram að safna rauðum spjöldum Kalidou Koulibaly, miðvörður Chelsea, nældi sér í tvö gul spjöld og þar með rautt er Chelsea steinlá gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Leikmaðurinn er duglegur að safna spjöldum og má ætla að hann næli í fleiri rauð í treyju Chelsea á komandi misserum. Enski boltinn 22.8.2022 16:45 Rooney myndi ekki láta Ronaldo byrja í kvöld Wayne Rooney telur að sinn gamli liðsfélagi Cristiano Ronaldo eigi best heima á varamannabekknum í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 22.8.2022 12:30 Klopp sýnir Ten Hag enga samúð Hollendingurinn Erik ten Hag stendur nú í svipuðum sporum og Þjóðverjinn Jürgen Klopp var í fyrir sjö árum. Ten Hag er ætlað að koma stórveldi Manchester United aftur í hæstu hæðir en strax heyrast efasemdaraddir um að hann sé maðurinn til þess, eftir slæm úrslit í fyrstu tveimur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 22.8.2022 08:01 Búast við betrumbættu tilboði United í Antony Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt ekki vera tilbúið að gefast upp á vonum sínum að fá brasilíska vængmanninn Antony frá Ajax í sínar raðir áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok ágústmánaðar. Enski boltinn 22.8.2022 07:00 Englandsmeistararnir björguðu stigi gegn Newcastle Englandsmeistarar Manchester City sóttu hið nýríka félag Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-3 í bráðfjörugum leik þar sem meistararnir lentu tveimur mörkum undir um miðjan síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2022 17:30 Áfrýjar í nauðgunarmáli Ronaldo Kathryn Mayorga hefur áfrýjað ákvörðun héraðsdómara í Bandaríkjunum sem vísaði í sumar frá lögsókn sem hún höfðaði gegn fótboltastjörnunni Cristiano Ronaldo vegna meintar nauðgunar árið 2009. Enski boltinn 21.8.2022 15:30 Baulað á stigalaust lið West Ham sem hefur ekki skorað mark Brighton & Hove Albion vann 2-0 útisigur á West Ham United á Lundúnavellinum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham er á meðal liða sem hefur eytt mestu í leikmannakaup í sumar en það gengur hvorki né rekur í upphafi deildarinnar. Enski boltinn 21.8.2022 15:16 Liprir Leedsarar léku sér að Chelsea Leeds og Chelsea eru enn taplaus eftir fyrstu tvær umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og mætast í Leeds. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var dæmdur í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham um seinustu helgi, en fær þrátt fyrir það að vera á hliðarlínunni í dag. Enski boltinn 21.8.2022 14:50 Félög í ensku úrvalsdeildinni eytt meiru í einum glugga en nokkru sinni fyrr Með kaupum föstudagsins bættu félög í ensku úrvalsdeildinni met yfir eyðslu í einum félagsskiptaglugga. Þá voru tólf dagar eftir af glugganum og líklegt að meira bætist við. Enski boltinn 21.8.2022 11:30 Arteta tileinkaði sigurinn vallarstjóra sem lést langt um aldur fram Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth er liðin áttust við á heimavelli síðarnefnda liðsins á suðurströnd Englands í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, tileinkaði sigurinn vallarstjóra félagsins, sem lést degi fyrir leik. Enski boltinn 21.8.2022 10:01 Enginn skorað jafn mikið fyrir eitt lið og Kane í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt og sama liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.8.2022 07:00 Klopp segir að Liverpool eigi að fá stigin verði stórleiknum frestað Stuðningsmenn Manchester United hafa boðað til mótmæla fyrir utan heimavöll liðsins, Old Trafford, fyrir stórleik United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi mánudag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sitt lið ætti að fá þrjú stig ef fresta þarf leiknum vegna mótmælanna. Enski boltinn 20.8.2022 23:30 Arsenal á toppinn eftir öruggan sigur Arsenal vann afar sannfærandi 0-3 útisigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið á topp deildarinnar. Enski boltinn 20.8.2022 18:26 Zaha í stuði gegn lærisveinum Gerrards | Dramatík víða á Englandi Fjórir leikir voru á dagskrá um miðjan dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í þremur þeirra voru mörk á lokakaflanum sem skiptu sköpum. Enski boltinn 20.8.2022 16:25 Mikil vonbrigði hjá bæði Jóhanni Berg og Jóni Daða Jóhann Berg Guðmundsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi Burnley, en kom þó ekki við sögu, er liðið gerði vonbrigða jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Bolton þurftu að þola tap. Enski boltinn 20.8.2022 16:15 Á förum frá Arsenal | Hvert mark kostaði 4,5 milljónir Nicolas Pépé er sagður á leið til Nice í Frakklandi á láni frá Arsenal. Óhætt er að segja að Fílabeinsstrendingurinn hafi ekki slegið í gegn í Lundúnum. Enski boltinn 20.8.2022 14:31 250. mark Kane tryggði Tottenham sigur Harry Kane skoraði sitt 250. mark fyrir Tottenham er hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham-vellinum í Lundúnum. Tottenham mætti áræðið til leiks eftir hlé í kjölfar slaks fyrri hálfleiks. Enski boltinn 20.8.2022 13:25 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
Man. Utd gefst upp á að ná í De Jong Tilraunum Manchester United til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá Barcelona er lokið, samkvæmt hinum virta miðli The Athletic. Enski boltinn 24.8.2022 08:31
West Ham fær ítalskan landsliðsmann frá Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá kaupum á ítalska landsliðsmanninum Emerson Palmieri frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 23.8.2022 23:01
Fulham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Crawley Það var nóg um að vera í annarri umferð enska deildarbikarsins í kvöld þar sem 21 leikur fór fram. Alls komu 13 úrvalsdeildarfélög inn í keppnina á þessu stigi keppninnar, en það vekur kannski mesta athygli að úrvalsdeildarfélagið Fulham er úr leik eftir 2-0 tap geg D-deildarliði Crawley Town. Enski boltinn 23.8.2022 20:45
Jóhann Berg í byrjunarliðinu er Burnley fór áfram Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið vann 0-1 sigur gegn C-deildarliði Shrewsbury í annarri umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 23.8.2022 20:38
Enginn spretti meira úr spori í gær en Rashford Manchester United vann ekki bara fyrsta sigur tímabilsins og sigur á erkifjendum í Liverpool í gær því liðið endurheimti líka hinn rétta Marcus Rashford. Eftir eintóm vandræði síðustu misseru fengu stuðningsmenn United að sjá kappann í stuði á ný. Enski boltinn 23.8.2022 16:30
Liverpool nær varla í tvö lið á æfingum: „Augljóslega ekki í lagi“ Naby Keïta var ekki í leikmannahópi Liverpool er liðið tapaði 2-1 fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur staðfest að hann er meiddur, líkt og átta aðrir leikmenn í aðalliði félagsins. Enski boltinn 23.8.2022 16:01
Keane og Neville ósammála um Casemiro: „Svona á ekki að sjást“ Skiptar skoðanir eru um kaup Manchester United á brasilíska miðjumanninum Casemiro frá Real Madrid. Aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum kaupanna en sá brasilíski sá United vinna Liverpool 2-1 á Old Trafford í gærkvöld. Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Gary Neville eru ósammála um kaupin. Enski boltinn 23.8.2022 14:02
Bailly segir bæ við Man. Utd Miðvörðurinn Eric Bailly hefur samþykkt að skipta frá Manchester United yfir til franska knattspyrnuliðsins Marseille. Enski boltinn 23.8.2022 12:00
Milner hraunaði yfir Van Dijk James Milner var hundóánægður með varnarleik félaga síns, Virgils van Dijk, þegar Manchester United skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigrinum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 23.8.2022 09:00
Ronaldo hættur við að yfirgefa Manchester United eftir komu Casemiro Cristiano Ronaldo bað um að fá að yfirgefa Manchester United fyrr í sumar en er nú hættur við þau áform eftir að félagið tryggði sér þjónustu Casemiro frá Real Madrid. Enski boltinn 23.8.2022 07:01
Klopp: Við hefðum átt að vinna leikinn Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að liðið sitt hafi ekki nýtt tækifæri sín í nægilega vel í 2-1 tapinu gegn Manchester United en hann telur að Liverpool hefði átti að vinna leikinn. Enski boltinn 22.8.2022 22:30
Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. Enski boltinn 22.8.2022 21:00
Manchester United aflýsir liðsfundi vegna mótmæla Manchester United hefur aflýst fyrirhuguðum liðsfundi fyrir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld vegna mótmælanna stuðningsmanna United. Enski boltinn 22.8.2022 18:01
Koulibaly heldur áfram að safna rauðum spjöldum Kalidou Koulibaly, miðvörður Chelsea, nældi sér í tvö gul spjöld og þar með rautt er Chelsea steinlá gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Leikmaðurinn er duglegur að safna spjöldum og má ætla að hann næli í fleiri rauð í treyju Chelsea á komandi misserum. Enski boltinn 22.8.2022 16:45
Rooney myndi ekki láta Ronaldo byrja í kvöld Wayne Rooney telur að sinn gamli liðsfélagi Cristiano Ronaldo eigi best heima á varamannabekknum í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 22.8.2022 12:30
Klopp sýnir Ten Hag enga samúð Hollendingurinn Erik ten Hag stendur nú í svipuðum sporum og Þjóðverjinn Jürgen Klopp var í fyrir sjö árum. Ten Hag er ætlað að koma stórveldi Manchester United aftur í hæstu hæðir en strax heyrast efasemdaraddir um að hann sé maðurinn til þess, eftir slæm úrslit í fyrstu tveimur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 22.8.2022 08:01
Búast við betrumbættu tilboði United í Antony Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt ekki vera tilbúið að gefast upp á vonum sínum að fá brasilíska vængmanninn Antony frá Ajax í sínar raðir áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok ágústmánaðar. Enski boltinn 22.8.2022 07:00
Englandsmeistararnir björguðu stigi gegn Newcastle Englandsmeistarar Manchester City sóttu hið nýríka félag Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-3 í bráðfjörugum leik þar sem meistararnir lentu tveimur mörkum undir um miðjan síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2022 17:30
Áfrýjar í nauðgunarmáli Ronaldo Kathryn Mayorga hefur áfrýjað ákvörðun héraðsdómara í Bandaríkjunum sem vísaði í sumar frá lögsókn sem hún höfðaði gegn fótboltastjörnunni Cristiano Ronaldo vegna meintar nauðgunar árið 2009. Enski boltinn 21.8.2022 15:30
Baulað á stigalaust lið West Ham sem hefur ekki skorað mark Brighton & Hove Albion vann 2-0 útisigur á West Ham United á Lundúnavellinum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham er á meðal liða sem hefur eytt mestu í leikmannakaup í sumar en það gengur hvorki né rekur í upphafi deildarinnar. Enski boltinn 21.8.2022 15:16
Liprir Leedsarar léku sér að Chelsea Leeds og Chelsea eru enn taplaus eftir fyrstu tvær umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og mætast í Leeds. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var dæmdur í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham um seinustu helgi, en fær þrátt fyrir það að vera á hliðarlínunni í dag. Enski boltinn 21.8.2022 14:50
Félög í ensku úrvalsdeildinni eytt meiru í einum glugga en nokkru sinni fyrr Með kaupum föstudagsins bættu félög í ensku úrvalsdeildinni met yfir eyðslu í einum félagsskiptaglugga. Þá voru tólf dagar eftir af glugganum og líklegt að meira bætist við. Enski boltinn 21.8.2022 11:30
Arteta tileinkaði sigurinn vallarstjóra sem lést langt um aldur fram Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth er liðin áttust við á heimavelli síðarnefnda liðsins á suðurströnd Englands í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, tileinkaði sigurinn vallarstjóra félagsins, sem lést degi fyrir leik. Enski boltinn 21.8.2022 10:01
Enginn skorað jafn mikið fyrir eitt lið og Kane í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt og sama liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.8.2022 07:00
Klopp segir að Liverpool eigi að fá stigin verði stórleiknum frestað Stuðningsmenn Manchester United hafa boðað til mótmæla fyrir utan heimavöll liðsins, Old Trafford, fyrir stórleik United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi mánudag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sitt lið ætti að fá þrjú stig ef fresta þarf leiknum vegna mótmælanna. Enski boltinn 20.8.2022 23:30
Arsenal á toppinn eftir öruggan sigur Arsenal vann afar sannfærandi 0-3 útisigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið á topp deildarinnar. Enski boltinn 20.8.2022 18:26
Zaha í stuði gegn lærisveinum Gerrards | Dramatík víða á Englandi Fjórir leikir voru á dagskrá um miðjan dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í þremur þeirra voru mörk á lokakaflanum sem skiptu sköpum. Enski boltinn 20.8.2022 16:25
Mikil vonbrigði hjá bæði Jóhanni Berg og Jóni Daða Jóhann Berg Guðmundsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi Burnley, en kom þó ekki við sögu, er liðið gerði vonbrigða jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Bolton þurftu að þola tap. Enski boltinn 20.8.2022 16:15
Á förum frá Arsenal | Hvert mark kostaði 4,5 milljónir Nicolas Pépé er sagður á leið til Nice í Frakklandi á láni frá Arsenal. Óhætt er að segja að Fílabeinsstrendingurinn hafi ekki slegið í gegn í Lundúnum. Enski boltinn 20.8.2022 14:31
250. mark Kane tryggði Tottenham sigur Harry Kane skoraði sitt 250. mark fyrir Tottenham er hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Tottenham-vellinum í Lundúnum. Tottenham mætti áræðið til leiks eftir hlé í kjölfar slaks fyrri hálfleiks. Enski boltinn 20.8.2022 13:25