Enski boltinn Son segir að Mourinho sé misskilinn Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að stjórinn sinn hjá Tottenham, Jose Mourinho, sé misskilinn af mörgum. Son hefur verið sjóðandi heitur undir stjórn Mourinho. Enski boltinn 21.10.2020 23:01 Staðfestir að Mendy er orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur staðfest að Edouard Mendy sé nú þegar orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea eftir komuna til félagsins í félagaskiptaglugganum. Enski boltinn 21.10.2020 18:01 Táningurinn Johan Cruyff skoraði tvívegis þegar Liverpool mætti Ajax síðast Liverpool hefur leik í Meistaradeildinni í kvöld á Johan Cruyff Arena í Amsterdam en það er orðið langt síðan leiðir þessara tveggja félaga lágu síðast saman en þar var Johan Cruyff í aðalhlutverki. Enski boltinn 21.10.2020 13:31 Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. Enski boltinn 21.10.2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. Enski boltinn 21.10.2020 12:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2020 11:00 Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. Enski boltinn 21.10.2020 10:31 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. Enski boltinn 21.10.2020 10:00 Chelsea hvorki að plata né grínast með því að setja Petr Cech á leikmannalistann Chelsea hefur það miklar áhyggjur af markvarðarstöðunni sinni að enska úrvalsdeildarfélagið er með markmannsgoðsögn á bakvakt. Enski boltinn 21.10.2020 09:02 Segir Arteta gera lítið úr Lacazette með liðsvali sínu Andy Cole, fyrrum framherji Manchester United og nú spekingur BT Sport, segir að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi gert lítið úr framherjanum Alexandre Lacazette með að byrja með hann á bekknum um helgina. Enski boltinn 20.10.2020 23:00 Liverpool með augastað á tveimur varnarmönnum eftir meiðsli Van Dijk Liverpool er með augun opin varðandi varnarmenn eftir að Virgil van Dijk meiddist í grannaslagnum gegn Everton um helgina. Hann sleit krossband og verður líklega frá út leiktíðina. Enski boltinn 20.10.2020 22:16 Tvö mörk og stoðsending í fyrsta leik Valgeirs á Englandi Valgeir Valgeirsson byrjar af krafti með B-liði enska liðsins Brentford en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Enski boltinn 20.10.2020 20:24 Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Enski boltinn 20.10.2020 19:31 Cech í leikmannahópi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni Petr Cech, nú tæknilegur ráðgjafi hjá Chelsea og frammistöðuþjálfari, er í 25 manna leikmannahópi Chelsea sem liðið skilaði inn til ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 20.10.2020 18:31 VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 20.10.2020 15:00 Sky: Liverpool og Man. United í leyniviðræðum um evrópska ofurdeild Átján liða evrópsk úrvalsdeild gæti orðið til á næstunni með þátttöku stærstu og virtustu fótboltafélaga Evrópu. Enski boltinn 20.10.2020 13:20 Segir Agüero augljóslega hafa ætlað að ógna Sergio Agüero hefur víða verið gagnrýndur eftir að hann lagði hönd á öxl Sian Massey-Ellis en hún var aðstoðardómari á leik Manchester City og Arsenal á laugardaginn. Enski boltinn 20.10.2020 11:31 Frétti það á sama tíma og blaðamenn að hann væri orðinn fyrirliði Man United Ole Gunnar Solskjær kom stjörnuleikmanni sínum mikið á óvart á blaðamannafundi fyrir leik PSG og Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.10.2020 09:32 Þrjú mörk skoruð en einungis eitt fékk að standa er Úlfarnir höfðu betur gegn Leeds Úlfarnir eru með níu stig eftir fyrstu fimm leikina í enska boltanum eftir 1-0 útisigur á Leeds í síðasta leik 5. umferðarinnar. Enski boltinn 19.10.2020 21:00 Jóhann Berg byrjaði í fyrsta markalausa jafnteflinu Jóhann Berg Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er WBA og Burnley gerðu markalaust jafntefli í næst síðasta leik fimmtu umferðar enska boltans. Þetta var fyrsta markalausa jafntefli tímabilsins. Enski boltinn 19.10.2020 18:20 Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Joel Matip er ekki alvarlega meiddur eins og Virgil van Dijk en gæti samt misst af Meistaradeildarleiknum á móti Ajax. Enski boltinn 19.10.2020 17:00 Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. Enski boltinn 19.10.2020 12:01 Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. Enski boltinn 19.10.2020 11:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. Enski boltinn 19.10.2020 09:31 Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. Enski boltinn 19.10.2020 07:31 Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. Enski boltinn 18.10.2020 22:31 Aston Villa heldur fullkominni byrjun sinni áfram eftir dramatískan sigur Sjálfstraustið gæti varla verið meira hjá Aston Villa en liðið hefur unnið alla fjóra leiki sína í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 18.10.2020 20:10 Ævintýraleg endurkoma West Ham í Lundúnaslag Leikur Tottenham Hotspur og West Ham United endaði á ótrúlegan hátt þegar Hamrarnir komu til baka og sóttu stig eftir að hafa verið 3-0 undir þegar minna en tíu mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 18.10.2020 17:30 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. Enski boltinn 18.10.2020 17:19 Miedema orðin markahæst í sögu deildarinnar er Arsenal valtaði yfir Tottenham | Úrslit dagsins Alls fóru fjórir leikir fram í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Arsenal vann stórsigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur, Everton og Manchester City misstigu sig í toppbaráttunni og Manchester United vann góðan sigur. Enski boltinn 18.10.2020 16:46 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Son segir að Mourinho sé misskilinn Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að stjórinn sinn hjá Tottenham, Jose Mourinho, sé misskilinn af mörgum. Son hefur verið sjóðandi heitur undir stjórn Mourinho. Enski boltinn 21.10.2020 23:01
Staðfestir að Mendy er orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur staðfest að Edouard Mendy sé nú þegar orðinn markvörður númer eitt hjá Chelsea eftir komuna til félagsins í félagaskiptaglugganum. Enski boltinn 21.10.2020 18:01
Táningurinn Johan Cruyff skoraði tvívegis þegar Liverpool mætti Ajax síðast Liverpool hefur leik í Meistaradeildinni í kvöld á Johan Cruyff Arena í Amsterdam en það er orðið langt síðan leiðir þessara tveggja félaga lágu síðast saman en þar var Johan Cruyff í aðalhlutverki. Enski boltinn 21.10.2020 13:31
Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. Enski boltinn 21.10.2020 13:02
Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. Enski boltinn 21.10.2020 12:01
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2020 11:00
Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. Enski boltinn 21.10.2020 10:31
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. Enski boltinn 21.10.2020 10:00
Chelsea hvorki að plata né grínast með því að setja Petr Cech á leikmannalistann Chelsea hefur það miklar áhyggjur af markvarðarstöðunni sinni að enska úrvalsdeildarfélagið er með markmannsgoðsögn á bakvakt. Enski boltinn 21.10.2020 09:02
Segir Arteta gera lítið úr Lacazette með liðsvali sínu Andy Cole, fyrrum framherji Manchester United og nú spekingur BT Sport, segir að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi gert lítið úr framherjanum Alexandre Lacazette með að byrja með hann á bekknum um helgina. Enski boltinn 20.10.2020 23:00
Liverpool með augastað á tveimur varnarmönnum eftir meiðsli Van Dijk Liverpool er með augun opin varðandi varnarmenn eftir að Virgil van Dijk meiddist í grannaslagnum gegn Everton um helgina. Hann sleit krossband og verður líklega frá út leiktíðina. Enski boltinn 20.10.2020 22:16
Tvö mörk og stoðsending í fyrsta leik Valgeirs á Englandi Valgeir Valgeirsson byrjar af krafti með B-liði enska liðsins Brentford en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Enski boltinn 20.10.2020 20:24
Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Enski boltinn 20.10.2020 19:31
Cech í leikmannahópi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni Petr Cech, nú tæknilegur ráðgjafi hjá Chelsea og frammistöðuþjálfari, er í 25 manna leikmannahópi Chelsea sem liðið skilaði inn til ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 20.10.2020 18:31
VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 20.10.2020 15:00
Sky: Liverpool og Man. United í leyniviðræðum um evrópska ofurdeild Átján liða evrópsk úrvalsdeild gæti orðið til á næstunni með þátttöku stærstu og virtustu fótboltafélaga Evrópu. Enski boltinn 20.10.2020 13:20
Segir Agüero augljóslega hafa ætlað að ógna Sergio Agüero hefur víða verið gagnrýndur eftir að hann lagði hönd á öxl Sian Massey-Ellis en hún var aðstoðardómari á leik Manchester City og Arsenal á laugardaginn. Enski boltinn 20.10.2020 11:31
Frétti það á sama tíma og blaðamenn að hann væri orðinn fyrirliði Man United Ole Gunnar Solskjær kom stjörnuleikmanni sínum mikið á óvart á blaðamannafundi fyrir leik PSG og Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.10.2020 09:32
Þrjú mörk skoruð en einungis eitt fékk að standa er Úlfarnir höfðu betur gegn Leeds Úlfarnir eru með níu stig eftir fyrstu fimm leikina í enska boltanum eftir 1-0 útisigur á Leeds í síðasta leik 5. umferðarinnar. Enski boltinn 19.10.2020 21:00
Jóhann Berg byrjaði í fyrsta markalausa jafnteflinu Jóhann Berg Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er WBA og Burnley gerðu markalaust jafntefli í næst síðasta leik fimmtu umferðar enska boltans. Þetta var fyrsta markalausa jafntefli tímabilsins. Enski boltinn 19.10.2020 18:20
Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Joel Matip er ekki alvarlega meiddur eins og Virgil van Dijk en gæti samt misst af Meistaradeildarleiknum á móti Ajax. Enski boltinn 19.10.2020 17:00
Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. Enski boltinn 19.10.2020 12:01
Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. Enski boltinn 19.10.2020 11:01
Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. Enski boltinn 19.10.2020 09:31
Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. Enski boltinn 19.10.2020 07:31
Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. Enski boltinn 18.10.2020 22:31
Aston Villa heldur fullkominni byrjun sinni áfram eftir dramatískan sigur Sjálfstraustið gæti varla verið meira hjá Aston Villa en liðið hefur unnið alla fjóra leiki sína í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 18.10.2020 20:10
Ævintýraleg endurkoma West Ham í Lundúnaslag Leikur Tottenham Hotspur og West Ham United endaði á ótrúlegan hátt þegar Hamrarnir komu til baka og sóttu stig eftir að hafa verið 3-0 undir þegar minna en tíu mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 18.10.2020 17:30
Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. Enski boltinn 18.10.2020 17:19
Miedema orðin markahæst í sögu deildarinnar er Arsenal valtaði yfir Tottenham | Úrslit dagsins Alls fóru fjórir leikir fram í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Arsenal vann stórsigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur, Everton og Manchester City misstigu sig í toppbaráttunni og Manchester United vann góðan sigur. Enski boltinn 18.10.2020 16:46