Golf

Afar sérstakt að spila í þrumuveðri

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR leikur vel þessa dagana og vann sitt annað mót á tímabilinu á Ecco Nordic Tour móta­röðinni á dögunum. Guðmundur Ágúst þurfti fyrir stuttu að ljúka móti í þrumuveðri sem hann sagði mjög sérstaka tilfinningu.

Golf

Spieth lét kylfusveininn heyra það

Jordan Spieth er í baráttunni um að sleppa í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska risamótinu í golfi eftir erfiðan fyrsta hring. Hann tók reiði sína út á kylfusveininum í gær.

Golf

Tiger snýr aftur á Pebble Beach

Tiger Woods hefur leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag á kunnuglegum slóðum, Pebble Beach golfvellinum í Kaliforníu, þar sem hann vakti heimsathygli sem 25 ára kylfingur árið 2000.

Golf

Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð?

Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum.

Golf

Haney segir Tiger til syndanna

Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods.

Golf

Ólafía mjög líklega úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi á 5 höggum yfir pari. Eftir tvo hringi í mótinu er hún að öllum líkindum úr leik en hún er þessa stundina þremur höggum frá niðurskurðarlínunni.

Golf