Golf

Verð ekki með allan heiminn á herðum mér

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 3. sæti á móti í Kína um helgina og tryggði sér um leið þátttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Hún hefur rokið upp heimslistann í golfi að undanförnu.

Golf

Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf

Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson.

Golf

Ólafía kemur ekki lengur á óvart

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst.

Golf

Valdís Þóra þarf að gefa í

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 49.-51. sæti á Hero-mótinu á Indlandi um helgina. Mótið er hluti af LET, Evrópumótaröðinni í golfi.

Golf

Í hugleiðslu í Víetnam

Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga.

Golf

Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa.

Golf

Vonlítið hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson náði sér alls ekki á strik á fyrsta degi á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar í Oman.

Golf