Handbolti

Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar
Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020.

Ungverjar lögðu Tékka örugglega
Ungverska landsliðið í handbolta mætir strákunum okkar á EM sem hefst í næstu viku.

Frakkar skoruðu 40 mörk gegn Serbíu og Evrópumeistararnir höfðu betur í grannaslagnum
Flestar handboltaþjóðir Evrópu búa sig nú undir EM sem hefst í næstu viku.

Danir lögðu Norðmenn í hörkuleik og naumt tap hjá Erlingi gegn Túnis
Danir unnu í dag þriggja marka sigur á Norðmönnum, 28-25, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta.

Mótherjar Íslands byrja undirbúninginn fyrir EM á sigri
Rússland, sem er í riðli með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á EM sem hefst síðar í mánuðinum, byrja undirbúninginn fyrir mótið á sigri.

Guðmundur fór með sautján til Þýskalands og skildi tvo eftir heima
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, skildi tvo leikmenn eftir heima þegar íslenska landsliðið flaug út til Þýskalands til að spila æfingaleik við heimamenn.

Danir án lykilmanns gegn Íslandi?
Leikstjórnandi danska landsliðsins í handbolta, Rasmus Lauge, meiddist á æfingu og missir af leikjum Dana í Gull deildinni um helgina.

Ungverjar án lykilmanna á EM
Ungverjar búast ekki við miklu af sínu liði á EM en Ungverjar eru í riðli með Íslendingum á mótinu.

Sportpakkinn: Ætlar ekki að sýna á öll spilin gegn Þjóðverjum
Eini æfingaleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 er gegn Þýskalandi í Mannheim.

Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi
Bjarki Már Elísson er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu í handbolta.

Leikhléið sem breytti einvíginu: „Örugglega það besta sem ég hef tekið á ævinni“
Endurkoma Selfoss í þriðja leiknum gegn Hauka í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta verður lengi í minnum höfð.

Norska stórskyttan klár í slaginn | Sautján manna hópur Norðmanna
Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði.

„Man ekki eftir því að hafa verið í betra formi“
Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Aron Pálmarsson, hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona í vetur.

Silfur hjá U18 strákunum í Þýskalandi
Íslenska piltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri fékk silfurverðlaun á Sparkassen Cup mótinu sem spilað var í Þýskalandi um helgina.

Sigvaldi bikarmeistari í Noregi
Sigvaldi Guðjónsson og lið hans Elverum varð í dag norksur bikarmeistari í handbolta annað árið í röð.

Arnór með þrjú mörk í langþráðum sigri Bergischer
Íslendingaliðunum gekk misvel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Björgvin Páll aftur til Hauka
Markvörðurinn snýr aftur til Hauka eftir tímabilið.

Danir fá góðar fréttir af Lasse Svan
Ellefu af nítján leikmönnum í danska landsliðshópnum í handbolta spila með liðum í Þýskalandi.

Bjarki Már hoppaði fram úr íslenska Dananum og er orðinn markahæstur
Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær.

Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta
Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir.

Viggó og félagar á góðu skriði
Wetzlar vann sinn annan leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð
Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer.

Bjarki Már með 14 mörk og 100% skotnýtingu í sigri Lemgo
Landsliðshornamaðurinn heldur áfram að fara á kostum hjá Lemgo.

Einn helsti handboltaspekingur heims valdi Alfreð þjálfara áratugarsins
Twitter-síðan (Un)informed Handball Hour setti inn skemmtilega færslu á síðu sinna í gær þar sem þeir óskuðu eftir hjálp almennings.

23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu
23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík.

Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007
Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta.

Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM
Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag.

Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina
Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni.

Guðmundur vill í milliriðil en segir riðilinn ákaflega sterkan
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði.

Ljónin töpuðu fyrir meisturunum og Bjarki Már markahæstur í tapi
Spilað var í þýska handboltanum í kvöld þar sem Íslendingarnir voru í tapliðum.