Handbolti IFH fylgir fordæmi EHF og setur Nachevski út í kuldann Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja fordæmi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, og útiloka Norður-Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á meðan rannsókn á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF stendur yfir. Handbolti 23.8.2023 07:00 Tryggvi og félagar enn með fullt hús stiga Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof hafa unnið fyrstu tvo leikina sína í sænsku bikarkeppninni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn Kroppskultur í dag, 36-29. Handbolti 22.8.2023 17:57 Danska handboltasambandið skiptir allt í einu um nafn Danska handboltasambandið heitir ekki lengur danska handboltasambandið því frá og með gærdeginum þá tók sambandið upp nýtt nafn. Handbolti 22.8.2023 17:31 Arna Valgerður tekur við KA/Þór Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár. Handbolti 19.8.2023 14:45 Erlingur tekur við Sádi-Arabíu Handbolta þjálfarinn Erlingur Richardsson er nýr landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu. Hann skrifaði undir eins árs samning. Handbolti 18.8.2023 21:30 Hita upp fyrir HM á móti með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun hita upp fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok janúar á æfingamóti með Póllandi, Angóla og ríkjandi heimsmeisturum Noregs. Handbolti 18.8.2023 14:31 Óli Stef hefur áhyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“ Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur áhyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningarrétt á Olís deildum karla og kvenna í handbolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með einhverju kæruleysi“ en nú, þremur vikum fyrir upphaf komandi tímabils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“ Handbolti 17.8.2023 09:00 Óli Stef óvænt á krossgötum: „Þeirra ákvörðun, þeirra missir“ Óvænt tíðindi bárust af handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni í dag en hann hefur samið um starfslok við þýska úrvalsdeildarfélagið Erlangen. Ólafur hefur enduruppgötvað ást sína á handboltanum upp á síðkastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðalþjálfari. Handbolti 16.8.2023 19:00 Óli Stef óvænt farinn frá Erlangen Ólafur Stefánsson hefur samið um starfslok við þýska félagið Erlangen sem spilar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frá þessu greinir Ólafur í samtali við Vísi. Handbolti 16.8.2023 11:04 Tíu leikmenn horfnir sporlaust Tíu handboltastrákar frá Búrúndí gufuðu hreinlega upp á miðju heimsmeistaramóti í handbolta fyrir leikmenn nítján ára og yngri. Handbolti 14.8.2023 10:00 Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi. Handbolti 8.8.2023 15:37 U19 fór létt með Suður-Kóreu Íslenska landsliðið í handbolta, skipað drengjum 19 ára og yngri fór létt með Suður-Kóreu á heimsmeistaramóti U19 sem fram fer í Króatíu þessa dagana. Handbolti 7.8.2023 14:01 Mikil vonbrigði hjá íslenska liðinu Íslenska U19 ára landsliðið í handknattleik verður ekki á meðal sextán efstu á HM. Það varð ljóst í dag. Handbolti 5.8.2023 15:31 Verða með japanskan leikmann fjórða tímabilið í röð Grótta heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla og hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama. Handbolti 3.8.2023 16:31 Ungverji tekur við á Ísafirði og kemur með kærustu og hund Handknattleiksdeild Harðar hefur fundið nýjan þjálfara í stað Spánverjans Carlos Martin Santos sem yfirgaf félagið á dögunum. Sá er Ungverji og heitir Endre Koi. Handbolti 1.8.2023 16:31 Myndband: Flautumark og trylltur dans þegar Ísland lagði Noreg á Ólympíuleikum æskunnar U17 ára landslið Íslands tryggði sér 5. sætið á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Maribor í Slóveníu á dramatískan hátt í gær en Dagur Árni Heimisson skoraði flautumark sem tryggði Íslandi eins marks sigur. Handbolti 30.7.2023 09:01 Carlos hættur hjá Herði Carlos Martin Santos hefur ákveðið að hætta sem þjálfari handboltaliðs Harðar. Handbolti 26.7.2023 10:41 Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Handbolti 25.7.2023 09:30 Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00 Sveimhuginn Kim Ekdahl tekur við Hong Kong Hinn 33 ára gamli Kim Ekdahl du Rietz er nýr landsliðsþjálfari Hong Kong í handbolta. Segja má að hann hafi dottið inn í starfið en hann var staddur í landinu til að læra alþjóðasamskipti. Handbolti 21.7.2023 22:31 Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54 Síðustu dagar verið skrýtnir: „Þetta er náttúrulega þokkalega alvarlegt“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður Íslands í handbolta, samdi í dag við Meistaradeildarmeistara Madgeburg í Þýskalandi. Hann kveðst spenntur fyrir nýju verkefni eftir furðulega undanfarna daga. Handbolti 19.7.2023 08:00 47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18.7.2023 14:00 Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02 Dregið í Evrópukeppnir í handbolta: Valskonur stefna á riðlakeppnina Dregið var í Evrópudeild kvenna í handbolta og Evrópubikarkeppni karla og kvenna. ÍBV er á leið Lúxemborg og Portúgals, Valur fer til Litáen og Rúmeníu. Þá fer Afturelding til Noregs. Handbolti 18.7.2023 11:01 Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18.7.2023 10:30 Hansen snýr aftur Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Handbolti 17.7.2023 18:01 Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29 „Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. Handbolti 17.7.2023 10:00 EHF sá ekkert að vinskap dómara og þjálfara: „Eins og að tala við tóma tunnu“ Handboltaþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon var þjálfari FH þegar liðið lenti illa í dómarapari sem er sakað um stórfellda spillingu og hagræðingu úrslita. Handbolti 17.7.2023 08:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 334 ›
IFH fylgir fordæmi EHF og setur Nachevski út í kuldann Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja fordæmi evrópska handknattleikssambandsins, EHF, og útiloka Norður-Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á meðan rannsókn á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF stendur yfir. Handbolti 23.8.2023 07:00
Tryggvi og félagar enn með fullt hús stiga Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof hafa unnið fyrstu tvo leikina sína í sænsku bikarkeppninni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn Kroppskultur í dag, 36-29. Handbolti 22.8.2023 17:57
Danska handboltasambandið skiptir allt í einu um nafn Danska handboltasambandið heitir ekki lengur danska handboltasambandið því frá og með gærdeginum þá tók sambandið upp nýtt nafn. Handbolti 22.8.2023 17:31
Arna Valgerður tekur við KA/Þór Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár. Handbolti 19.8.2023 14:45
Erlingur tekur við Sádi-Arabíu Handbolta þjálfarinn Erlingur Richardsson er nýr landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu. Hann skrifaði undir eins árs samning. Handbolti 18.8.2023 21:30
Hita upp fyrir HM á móti með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun hita upp fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok janúar á æfingamóti með Póllandi, Angóla og ríkjandi heimsmeisturum Noregs. Handbolti 18.8.2023 14:31
Óli Stef hefur áhyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“ Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur áhyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningarrétt á Olís deildum karla og kvenna í handbolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með einhverju kæruleysi“ en nú, þremur vikum fyrir upphaf komandi tímabils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“ Handbolti 17.8.2023 09:00
Óli Stef óvænt á krossgötum: „Þeirra ákvörðun, þeirra missir“ Óvænt tíðindi bárust af handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni í dag en hann hefur samið um starfslok við þýska úrvalsdeildarfélagið Erlangen. Ólafur hefur enduruppgötvað ást sína á handboltanum upp á síðkastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðalþjálfari. Handbolti 16.8.2023 19:00
Óli Stef óvænt farinn frá Erlangen Ólafur Stefánsson hefur samið um starfslok við þýska félagið Erlangen sem spilar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frá þessu greinir Ólafur í samtali við Vísi. Handbolti 16.8.2023 11:04
Tíu leikmenn horfnir sporlaust Tíu handboltastrákar frá Búrúndí gufuðu hreinlega upp á miðju heimsmeistaramóti í handbolta fyrir leikmenn nítján ára og yngri. Handbolti 14.8.2023 10:00
Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi. Handbolti 8.8.2023 15:37
U19 fór létt með Suður-Kóreu Íslenska landsliðið í handbolta, skipað drengjum 19 ára og yngri fór létt með Suður-Kóreu á heimsmeistaramóti U19 sem fram fer í Króatíu þessa dagana. Handbolti 7.8.2023 14:01
Mikil vonbrigði hjá íslenska liðinu Íslenska U19 ára landsliðið í handknattleik verður ekki á meðal sextán efstu á HM. Það varð ljóst í dag. Handbolti 5.8.2023 15:31
Verða með japanskan leikmann fjórða tímabilið í röð Grótta heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla og hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama. Handbolti 3.8.2023 16:31
Ungverji tekur við á Ísafirði og kemur með kærustu og hund Handknattleiksdeild Harðar hefur fundið nýjan þjálfara í stað Spánverjans Carlos Martin Santos sem yfirgaf félagið á dögunum. Sá er Ungverji og heitir Endre Koi. Handbolti 1.8.2023 16:31
Myndband: Flautumark og trylltur dans þegar Ísland lagði Noreg á Ólympíuleikum æskunnar U17 ára landslið Íslands tryggði sér 5. sætið á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Maribor í Slóveníu á dramatískan hátt í gær en Dagur Árni Heimisson skoraði flautumark sem tryggði Íslandi eins marks sigur. Handbolti 30.7.2023 09:01
Carlos hættur hjá Herði Carlos Martin Santos hefur ákveðið að hætta sem þjálfari handboltaliðs Harðar. Handbolti 26.7.2023 10:41
Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Handbolti 25.7.2023 09:30
Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00
Sveimhuginn Kim Ekdahl tekur við Hong Kong Hinn 33 ára gamli Kim Ekdahl du Rietz er nýr landsliðsþjálfari Hong Kong í handbolta. Segja má að hann hafi dottið inn í starfið en hann var staddur í landinu til að læra alþjóðasamskipti. Handbolti 21.7.2023 22:31
Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54
Síðustu dagar verið skrýtnir: „Þetta er náttúrulega þokkalega alvarlegt“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður Íslands í handbolta, samdi í dag við Meistaradeildarmeistara Madgeburg í Þýskalandi. Hann kveðst spenntur fyrir nýju verkefni eftir furðulega undanfarna daga. Handbolti 19.7.2023 08:00
47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18.7.2023 14:00
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02
Dregið í Evrópukeppnir í handbolta: Valskonur stefna á riðlakeppnina Dregið var í Evrópudeild kvenna í handbolta og Evrópubikarkeppni karla og kvenna. ÍBV er á leið Lúxemborg og Portúgals, Valur fer til Litáen og Rúmeníu. Þá fer Afturelding til Noregs. Handbolti 18.7.2023 11:01
Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18.7.2023 10:30
Hansen snýr aftur Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Handbolti 17.7.2023 18:01
Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29
„Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. Handbolti 17.7.2023 10:00
EHF sá ekkert að vinskap dómara og þjálfara: „Eins og að tala við tóma tunnu“ Handboltaþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon var þjálfari FH þegar liðið lenti illa í dómarapari sem er sakað um stórfellda spillingu og hagræðingu úrslita. Handbolti 17.7.2023 08:00